Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.06.1988, Side 6

Víkurfréttir - 02.06.1988, Side 6
 6 Fimmtudagur 2. júni 1988 Kefla- víkur- ný- lenda r 1 F.IÖR í AFMÆLI hjá Guðmundi Sigurðssyni, sem er annar frá vinstri í aftari röð. Vinstra megin við hann er Þórður Pálsson, síðan koma hægra megin við Guðmund: Einar Sveinsson, Júlíus Sigurðsson og Skjöldur Árnason. F.v. í fremri röð: Magnús Jónasson, Einar Kristjánsson, Helma Harðardóttir, Ágústa Ásgeirsdóttir og Björg Færseth. Margir Keflvíkingar og Suð- urnesjamenn stunda nú nám í flugvirkjun í Tulsa i Bandaríkj- unum. Álls eru þarna um 40-50 íslendingar við margs konar nám, m.a. nokkrar Keflavíkur- dömur í markaðsfræði í háskól- anum þarna. Allir þessir Suðurnesjamenn geta auðvitað ekki verið án l'rétta úr heimahéraði. Málið var leyst með því að senda Vík- urfréttir á staðinn sem eru nán- ast „étnar“ þegar þær koma. Meðfylgjandi mvndir voru teknar fyrir skömmu. Önnur þeirra var tekin í afmæli cins Keflvíkingsins, Guðmundar Sigurðssonar, en hin í matsal skólans. Við sendum auðvitað okkar fólki bestu kveðjur til Tulsa með von urn velgengni i náminu. HF.R MÁ SJÁ þá Elvar Gottskálksson lengst t.v., Ingimar Jónsson og Þórð Pálsson cn Itina tvo þekkj- uni við því miður ekki en vitum að annar þeirra er úr Njarðvíkum. Og að sjálfsögðu er verið með Víkur- fréttir á borðum. Tulsa KEFLAVÍKURKIRKJA: Fimnitudagur 2. júní: Guðsþjónusta yið upphaf þings Stórstúku íslands kl. 10 árd. Sr. Björn Jónsson prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Sunnudagur 5. júní: Sjómannadagurinn: Sjómannaguðsþjónusta kl. 11 árd. Kór Keflavikurkirkju syngur. Organisti: Siguróli Geirsson. Sóknarprestur HVALSNESKIRKJA: Laugardagur: Jarðarför kl. 14. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11 i tilefni sjómannadagsins. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson Barnfóstru- námskeið Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir þá unglinga á Suðurnesjum 11 til 18 ára sem ætla að passa börn í sumar. Með námskeiðinu er ætlunin að auka þekkingu barnfóstr- unnar á þörfum og umhverfi barnsins, jafnframt að barn- fóstrur öðlist aukið öryggi í starfi. Námskeiðið stendur yfir fyrstu dagana í júní næstkom- andi, frá klukkan 19: 00 til 22:00, í skátahúsinu Keflavík. í lok kennslu hvert kvöld verður þeim þátttakendum, sem búa utan Keflavíkur, ekið heim. Námskeiðsgjald er kr. 1500. Innifalið er kennsla, mappa með pappír og bæklingum ásamt skírteini í lok nám-skeiðs- ins. Leiðbeinendur verða: Karen Valdimarsdóttir, fóstra, sími 13402 Elsa Pálsdóttir, fóstra, sími 13559 Gísli Viðar Harðarson, sjúkrafl.maður, sími 11195 Skráning þátttakenda fer fram hjá leiðbeinendum milli klukkan 19:00 og 20:00 á kvöldin fram til 5. júní. RAUÐA KROSS DEILD Á SUÐURNESJUM GRINDAVI'KURDEILD R.K.Í. UTSKALAKIRKJA: Laugardagur: Gifting kl. 16. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 13.30 i til- efni sjómannadagsins. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson Viðskiptavinir ath: Breyttur opnunartími á laugardögum í júní, júlí og ágúst. Frá og með 1. júní verður opið frá kl. 10-14 á laugardögum. Opnunartími Samkaups er því svona: Mánud.-fimmtud. kl. 9-18.30 Föstudaga kl. 9-20 - Laugardaga kl. 10-14.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.