Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.06.1988, Síða 22

Víkurfréttir - 02.06.1988, Síða 22
Mun 22 Fimmtudagur 2. júní 1988 Magnús endurkjörinn - formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja. ■ 16 atkvæðum munaði á listunum. A-listi fráfarandi stjórnar og trúnaðarmannaráðs bar sigurorð af B-lista Guðmund- ar Ola Jónssonar o.fl. í kosn- ingum til stjórnar ogtrúnaðar- mannaráðs Verslunarmanna- félags Suðurnesja sem fram fór í síðustu viku. Fékk A-listi 172 atkvæði en B-listi 156 atkvæði, einn seðill var auður. Eftirtaldir skipa því fjögur efstu sæti aðalstjórnar VS næsta kjörtímabil: Magnús Gíslason, formaður, Krist- björn Albertsson, varafor- maður, Óskar Jóhannsson og Sólveig Astvaldsdóttir. Magnús Gíslason Bílvelta á Garðvegi Aðfaranótt sunnudags- ins ók bifreið fram af Garð- veginum, skammt frá Berg- hólum. og vallt. Er bifreið- in ónýt á eftir, að talið er, og var því dregin burt með dráttarbíl. Meiddist ökumaður lít- ilsháttar en vegfarandi, sem kom þarna að, tók hann upp í bíl sinn og ók honum þar til hann mætti lögreglubíl, sem var á leiðá staðinn. Var hann fluttur á sjúkrahúsið í Keflavík. Þessir krakkar stóðu nýlega að hlutaveltu til styrktar Þroskahjálp á Suðurnesjum og varð ágóðinn 740 kr. Þau heita Ingvi Steinar Smárason, Erla Reynisdóttir, Samúel Már Smárason, Einar Ottó Arnfjörð Þórhallsson og Anna Þóra Þórhallsdóttir. Ljósm.: pket. AUGLÝSINGASÍMI VÍKUR-FRÉTTA er 14717 og 15717. N auðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtudaginn 9. júní 1988 kl. 10:00. Ásabraut 29, Sandgerði, þingl. eigandi Axel Vilhjálmssort. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Faxabraut 25a lv Keflavík, þingl. eigandi Jakob P. Sigur- björnsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Bæjarsjóður Keflavíkur, Róbert Árni Hreiðarsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Tryggingastofnun Ríkisins og Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Gerðavellir 7, Grindavík, þingl. eigandi Sæmundur Skarp- héðinsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavíkur. Heiðarholt 5, Keflavík, þingl. eigandi Liljar Heiðarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl., Veðdeild Lands- banka Islands og Ólafur Gústafsson hrl. Heiðarvegur 23, n.h. Keflavík, þingl. eigandi Brynja Kjart- ansdóttir. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Is- lands. Holtsgata 11, Sandgerði, þingl. eigandi Gunnar Guðbjörns- son. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Iðndalur 10, Vogum, þingl. eigandi Fistorg h.f. Uppboðs- beiðendur eru: Iðnlánasjóður, Brunabótafélag Islands, Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Skúli J. Pálmason hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Guðmundur Kristjánsson hdl. Túngata 15, Keflavík, þingl. eigandi Skúli Hermannsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Túngata 6, Grindavík, þingl. eigandi Sigurður Óskarsson. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Vesturgata 8 neðri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Bjarki Leifs- son. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl. Þessir krakkar hafa fært Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs kr. 730 að gjöf, sem þau öfluðu með því að halda hlutaveltu. Þau heita Andrea Kristjana Sigurðardóttir, Gunnar Sveinsson og Margeir Einar Margeirsson. Ljósm.: pket. N auðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnes- vegi 33, fímmtudaginn 9. júní 1988 kl. 10:00. Austurvegur 52, Grindavík, þingl. eigandi Indriði Sigurðs- son o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Grindavíkur og Tryggingastofnun Ríkisins. Ásabraut 7, Sandgerði, þingl. eigandi Guðmundur Jósteins- son. Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Baugholt 13, Keflavík, þingl. eigandi Ragnar Eðvaldsson. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Faxabraut 27F, Keflavík, þingl. eigandi HeiðarGuðjónsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Brunabótafélag Islands. Garðavegur 2. e.h. Keflavík, þingl. eigandi Ólöf Björnsdótt- ir. Uppboðsbeiðandi er Jón Hjaltason hrl. Garðvegur 5, Sandgerði, þingl. eigandi Utgerðarfélagið Njörður h.f. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. Heiðarból 4, Keflavík, þingl. eigandi Baldvin Níelsen. Upp- boðsbeiðendur eru: Ásgeir Thoroddsen hdl. og Landsbanki íslands. Holtsgata 34, Sandgerði, þingl. eigandi Jónas Jónsson. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Vallargata 33, Keflavík, þingl. eigandi db. Gunnlaugs Þor- gilssonar. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Vogagerði 9. e.h., Vogum, þingl. eigandi Hanna S. Helga- dóttir og Örlygur Kvaran. Uppboðsbeiðandi er Búnaðar- banki Islands. N auðungaruppboð annað og síðasta á v/s Mumma GK-120, þingl. eigandi Rafn h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Tryggingastofnun Ríkisins. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Bílrúðu- brot og beyglur vegna vegar- klæðn- ingar í framhaldi af lagfær- ingu áslitlagiáSandgerðis- vegi og Grindavíkurvegi hefur nokkuð borið á stein- kasti frá bifreiðum. Af þessum sökum hefur lögreglan þurft að hafa af- skipti í nokkrum tilfellum, þar sem rúður hafa brotnað í bílum og beyglur myndast undan grjóti þessu. Keflavík: Seinkun á afhend- ingu íbúða aldraðra Komið er í ljós að seinkun verður á afhendingu íbúða aidraðra, sem eru í byggingu að Kirkjuvegi 11 í Keflavík. Er seinkun þessi til komin vegna múrverksins, að því er fram kom á fundi bæjarstjórn- ar Keflavíkur á þriðjudagísíð- ustu viku. Mun væntanlegum íbúum hússins verða tilkynnt fljótlega um það hvenær afhending fari formlega fram.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.