Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.06.1988, Side 3

Víkurfréttir - 16.06.1988, Side 3
\liKUR juUil Fimmtudagur 16. júní 1988 3 Keflavík 80 ára Eins og áður hefur komið fram og sést er þessu blaði er flett, þá halda Garðmenn myndarlega upp á 80 ára af- mæli hreppsins, sem raunar var í gær. Tvíburabróðir Gerðahrepps, Keflavík, heldur hins vegar ekki upp á 80 ára af- mæli sitt. Það var árið 1908 sem Gerðahreppur og Keflavíkur- hreppur skiptust en höfðu áð- ur tilheyrt Rosmhvalanes- hreppi hinum yngri. Þetta sama ár ákváðu Njarðviking- ar að leggja sjálfa sig niður og sameinast Keflavík og þannig stóðu málin til 1942 að Njarð- vík sleit sig út úr Keflavíkur- hreppi. Astæðan fyrir því að Kefla- vík heldur ekki upp á afmælið er sú, að sögn Vilhjálms Ketils- sonar, bæjarstjóra, að á næsta ári á Kelíavík 40 ára afmæli sem kaupstaður og töldu menn nær að halda upp á það. Keflavík: Stefán Bjarnason ráðinn yfirverk- stjóri bæjarins Bæjarráð Keflavikur hefur samþykkt að ráða Stefán Bjarnason, húsa- smið, í stöðu yfirverkstjóra Keflavíkurbæjar. Tekur hann við starfinu þegar í næstu viku. Var Stefán einn af átta umsækjendum, er sóttu um starfið áður en umsóknar- frestur rann út. Vegtaksf. Simar 17792 & 52856 og 39600 (limívan'skiUboð) Vegtak sf. annast málun á hvers konar vegmerkingum, svo sem bifreiöastaeð- um, miölinum. örvum, gangbrautum o.m.fl. Eins og sjá má er engu líkara en málningartækin hafi ekið stjórn- laust um götur Gerðahrepps. Svo mikið er víst, að verk þetta er ekki borgunarvert, enda fær fyrirtækið Vegtak sf. ekki grænan tú- skilding frá Gerðahreppi. Ljósm.: hbb. „Fá ekki grænan túskilding" Sopun 1 iwM og »ty«inum Vegtak s' hetut ytv að raða tullkomnum maininflafvelum sem maia Imm meö ‘ott»nun um spin .1 jm Blasiur k)tts tra mainmgarvel hremsar ytirtxjrð matoiks og tryggir goða við loðun i"i'ningar Notuð b' serstok vegmaimng. hvit eða gul tra viöurkenndum Iramleiðanda sem stendst pasr krotur er vegagerð nkisms genr til vegmalnmgar Verkið mnihekJur elm og vmnu við maiun bitreiðastaeða og umlerðamerkmga inm i pessan vmnu er m a utsetning a bitreiðastaeðum með snurum og lormerkmga' tynr - segir Ellert Eiríksson, sveitarstjóri í Garði, um merkingar Vegtaks Startsmenn veglaks hala sérhaett sig i vmnu við vegmerkingar Metnaður okkar er lagö ur i göða Þiónustu og lagieg vmnubrogð Halið samband og við munum goðtuslega veita ellar nánan upplysmgar XBBBSBEB^BBBBBVegtak sf. Kynningarblað Vegtaks sf. „Starfsmenn Vegtaks Itafa sérhæft sig í vinnn við vegmerk- ingar. Metnaðar okkur er lagð- ar í góða þjóniistu og fagleg vinnnhrögð.“ Svohljóðandi lín- ur getur að lesa í kynningar- blaði frá fyrirtækinu Vegtakisf. úr Reykjavík, sent tók að sér að merkja þrjár aðalgötur Gerða- hrepps: Garðbraut, Heiðar- braut og Gerðaveg. „Ég hef ckki orðið fy.rireins miklum vonbrigðum í langan tíma,“ sagði Ellert Eiríksson, sveitarstjóri í Garði, er Víkur- fréttir spurðu hann út í um- ræddar merkingar. „Þessir menn þykjast vera vanir en þau vinnubrögð, sem þeir sýndu við merkingarnar hér í Garðinum, eru í engu sam- rænii við auglýsingabækling þann er þeir sendu okkur." Ohætt er að taka undir orð Ellerts, því ef ekið væri eftir línunni á Garðbrautinni væri ökumaðurinn örugglega álit- inn ölvaður. „Þetta sama fyrirtæki er að taka að sér merkingar í öðrum byggðarlögum á Suðurnesjum, s.s. Sandgerði og Grindavík. Það versta af þessu öllu er að ekki er hægt að ná ósómanum af götunum. Svo mikið er víst að þeir fá ekki grænan túskild- ing greiddan fyrir „verk'* þetta.“ sagði Ellert Eiríksson, sveitarstjóri. BREYTTUR OPNUNARTÍMI: Mánudaga og þriðjudaga: lokað Miðvikudaga og fimmtudaga: Opið frá kl. 16 Föstudaga, laugardaga og sunnudaga: Opið frá kl. 11 NÝTT OG BETRA í BREKKUNNI Kínverskt í Brekkunni Komdu og fáöu þér ekta kinverskan mat á nýja Kínastaðnum okkar í Brekkunni. Kinversk stemning, umhverfi og matur eins og það gerist best. Ef þú vilt ekki boröa meö prjónunum, komdu þá með hnifapör með þér. Nei, þetta var auðvitað grin. En ef þú vilt taka matinn með heim, þá er það minnsta mál i heimi. Nýr pizzamatseðill Góðar fréttir fyrir pizzuaðdáendur. Við höfum tekið i notkun nýjan pizzumatseðil með 12 teg- undum af pizzum, m.a. ein spes grænmetispizza. Ef þú vilt eitthvað fljótlegt, gott og ódýrt, þá er p izza fyr ir þ ig. Nýr matseðill Nýir, girnilegir kjöt- og fiskréttir, pönnusteiktir, ofnsteiktir, glóðarsteiktir eða eldsteiktir. Allt eftir þinum óskum að sjálfsögðu. PIZZUR: 1. BREKKA SPECIAL m/skmku. sveppum. Irvkium. ki.vklingi. tunhski, papnku. hvitUuk og oiegano BREKKA SPECiAL w/ham. muahrooms. shrimps. musatls tunohsh. prppri garhc and ortgano 2. ÚR HAFINU m/B«kku special soeu. i<*k|um. tunliski. capeis. sittonu. hvitUuk og oregano FROM THE SEA w/Bnkka sprcial saucr. shnmps. tunahsh. caprrs. Irmon. garhc ond orrgano 3. CALZONE (háUmÓnÍ) m/skinku. ananas. sveppum CALZONE w/ham, pinapplr. mushrooms and oregano 4 CALZONE(hallmam) úr hafmU m/Biekku specialsauce. laekium. tunliski. capeis, sitionu. hvitUuk og oierjano CALZONE FROM THE SEA w/Brrkka sprcial saucr. shnmps. tunahsh. caprrs, Irmon. garhc and ortqano 5. CALZONE (hállmáni) m/nauUhakki. sv eppum. papnku og oiegano CALZONE w/mined beel. mushrooms. pepper and oregano 6. CHILE PIZZA m/k|uklmqi. Uuk. pipaiiurl og oieqano CHILE PIZZA w/chicken. onion. whole pepper and oregano 7. ÚR GARDINUM m/Uuk. i^um. lomotum. capeis og oiegano FROM THE GARDEN w/onion. peaces. lomato. capers and oregano 8. TORERA m/nauUhakki, sveppum. papnku og oiegano TORERA w/nunced beel. mushrooms. pepper ond oregano 9. EL PORKO m/skinku. papnku og oieqano EL PORKO w/ham. pepper and oregano 10. PIZZA BAMBINO m skmku oq ananas PIZZA BAMBINO w/ham and pineapple 11. PEPO PIZZA m/nautahakki. Uuk, peppeiom og oteqano PEPO PIZZA w/nunced beel. onion. pepperom and oregano 12. SCORPIO m/tunhski. Uuk. aetiþistli og otegano SCORPIO w/lunalish, omon and oregano 690 680 580 650 650 640 610 650 550 530 670 610

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.