Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.06.1988, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 16.06.1988, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 16. júní 1988 mun ýuiUt Grindavík: Sæmd gullpeningi á sjómannadaginn Þó skírnargjafir séu algeng- ar nú til dags, er það þó óvana- legt að sá, sem skírður er, sé um leið heiðraður með gullpeningi. Slíkt átti sér þó stað við sjó- mannamessu í Grindavíkur- kirkju á sjómannadaginn. Lítil stúlka, dóttir Svandís- ar Ölversdóttur og Sigurðar Ingvarssonar í Grindavík, sem þarna hlaut nafniðLinda Rós, fékk í tilefni dagsins gullpen- ing frá Sjómannadagsráði Grindavíkur. Færði formaður ráðsins henni pening þennan. Linda Uós Sigurðardóttir. Ljósm.: hpc. Kvenfélagskonurnar, sem voru samankomnar á Tjarnarseli i tilefni afliendingar gjafanna til leikskól- anna, ásamt forstöðukonum Tjarnar- og Garðasels. Það var Fríða Bjarnadóttir, varaformaður Kven- l'élags Keflavíkur, sem afhenti gjafirnar í forföllum formanns. Ljósm.: hbb. Kvenfélag Keflavíkur: Gaf 100 þús. til tækjakaupa Kvenfélag Keflavíkur færði dagheimilunum Tjarnarseli og Garðaseli 100.000 krónurfyrir skömmu, til kaupa á útileik- föngum, þ.e. 50.000 á hvort heimili. Var þetta ákveðið á aðalfundi félagsins fyrir skömmu. Það voru forstöðukonur heimilanna, þær Svala Svav- arsdóttir og Sigrún Ögmunds- dóttir, sem tóku við gjöfinni fyrir Garðasel en Margrét Þór- ólfsdóttir sem tók við gjöfinni fyrir hönd Tjarnarsels. Vara- formaður kvenfélagsins, Fríða Bjarnadóttir, afhenti gjafirnar í forföllum formanns. Dagskrá: Kl. 13:00 Messa í Keflavíkurkirkju. Böðvar Pálsson flytur þjóð- hátíðarræðu. Skrúðganga frá kirkju í skrúðgarð að lokinni messu. SKRÚÐGARÐUR: Kl. 14:00 Fánahylling. Þjóðsöngur. Setning. Fjallkonan. Ræðumaður dagsins: Hjálmar Ámason, skóla- meistari. Lúðrasveit Tónlistarskóla Keflavíkur. Stjómandi: Sigur- óli Geirsson. Sverrír Guðmundsson og Jón Krístinsson (söngur). Undiríeikarí: Ragnheiður Skúladóttir. Hanna Mæja og Jón Hjart- arson (Barnaefni). Jóhannes Kristjánsson (Grín). Kynnir: Viktor Kjartansson. AU5* ÍÞRÓTTAHÚS v/ SUNNUBRAUT: Fótbolti (Létt gaman). Fimleikar (Hnátur). Handbolti (4. flokkur stúlkna) Pokahlaup. Fimleikar (Eldri stúlkur). KVÖLDSKEMMTUN: Kl. 20:30 Tónlist leikin af snældu. Kl. 21:30 Megas. Pálmi Gunnarsson. Bubbi Morthens. Hljómsveitin Villingarnir & Eiríkur Hauksson leika fyrír dansi til kl. 02:00. H.K.R. Í.B.K. Sparisjóðurinn í Keflavík APQTEK KEFLAVÍKUR L

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.