Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.06.1988, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 30.06.1988, Blaðsíða 4
MÍKUK 4 Fimmtudagur 30. júní 1988 4HUH ★ Jakkaföt frá kr. 11.490 Samein- ingar- fyrirtæki breytt í einka- rekstur ★ Bolir í útrúlegu úrvali. POSEIDON Hafnargötu 19 - S. 12973 Karólína María Karlsdóttir - Leiðrétting - Sú meinlega prentvilla slæddist með í síðasta tölublaði að í minnigargrein um Karo- línu Maríu Karlsdóttur misrit- aðist nafn hennar. Eru hlutað- eigendur beðnir velvirðingar á mistökum þessum. ,13977 S irn ary T,arn imf,. Kinarettir Nætur- sala á Fitjum til að borða á f^tudaga og laugardaga Sigurbjörn Björnsson til Verkamanna- bústaða Nú um mánaðamótin lætur Sigurbjörn Björnsson af störf- urn sem framkvæmdastjóri Verkalýðs- og sjóntannafélags Kellavíkur og nágrennis. Sam- kvæmt heimildum blaðsinseru miklar líkur fyrir því að hann taki innan tíðar við nýju starfi hjá stjórn verkamannabústaða í Keflavík. Yrði hann þá fyrsti aðilinn sem gegnir stöðu starfsmanns hjá stjórninni í fullu starfi. Var ráðning hans samþykkt hjá stjórn verkamannabústaða á fundi nú á ntánudag og var reiknað með að málið yrði tek- ið fyrir i bæjarráði Keflavíkur nú í vikunni. Samkvæmt lögunr erstjórn- um verkamannabústaða heim- ilt að ráða sér starfsmann og greiðir húsnæðismálakerfið laun hans. Eftir sem áður mun Sigur- björn sinna ákveðnum verk- efnum hjá V.S.F.K. Nýkomið! ★ Fínar buxur ★ Pils, stutt og síð ★ Dömu- og herrafrakkar Skemmdarverk við Leifsstöð A Jónsmessunótt rakst ljósmyndari blaðsins á bifreið þessa á bílastæði við Leifsstöð. Hafði afturrúða þá verið brotin í bifreiðinni en eigandi trúlega erlendis. Nokkrum dögum síðar var aftur ekið framhjá bifreiðinni en þá voru starfsmenn Flugleiða búnir að líma ábreiðu yfir gatið. Ljósm.: epj. í nýlegu Lögbirtingablaði birtist tilkynning þess efnis að Einvarður Albertsson hafi gengið úr sameignarfyrirtæk- inu Stáliðn s.f., Garði. Jafn- framt hefur Guðmundur Ein- arsson yfirtekið rekstur fyrir- tækisins sem einkafyrirtæki er ber nafnið Stáliðn. staðnum eða taka. með heim. PIZZUR: 1 BREKKA SPECIAL m/skmku. .vuppum. .*k,u.„, k.it'kluu, BHEKKA SPECIAL w ham. muthioomt. thnmpt. muttelt lunalith. peppet. qailic and oieqano 690 2 UR HAFlNUm/B.ekku »pec..,l «*,. ,.vk,u,„. lu.iliMki, cnpeit FHOM THESEA w Biekho tpecial tauce. thnmpt. lunahth. capeit, lemon. qailic and oieqano 680 3. CALZONE (hallmani) „i/»kmku. .,„.,iirtii. ivappum 580 CALZONE w ham. pmapple. muthioomt and oieqano 4. CALZONE(hallmam) ur hahnu m/Biekku apecirtlsrtuce. I.t'kium lu.llmki. Crtpem, sil.ouu, livitlrtuk oq o.«,rt„o CAUONE FROM THE SEA w Biekka special soucr shnnips lunalish. capeis. lenion. qailic and oreqano 650 5 CALZONE (hallmam) „>/„.,uiohrtkki. •veppun,. pdpnku CALZONE w nuned beel. muthiooms. peppei and oieqano 650 6. CHILE PIZZA ni/k)uklmqi. Inuk, pipa.,urt oq o.eqano CHILE PIZZA w chicken, onion, whole peppet and oieqano 640 7 UR GARDINUM ni/lauk, Ivwkum. lomolum, capeu 610 FROM THE GAHDEN w onion. peaces. lomato. capeis and 8. TORERA m/ „rtulrtbrtkki. iveppum. papuku oq o.eqano TOHERA w minced beel. mushiooms. peppet and oreqano 650 9 EL PORKO n,/»k„,ku. pap.iku oq o.eqauo EL PORKO w haiu, peppei and oieqano 550 10. PIZZA BAMBINOm skmku oq anana, PIZZA BAMBINO w hani and pineapple 530 1 1. PEPO PIZZA m/nrtutrthakki, Uuk. peppe.om oq o.eqano PEPO PIZZA w nunced beel omon. peppeioni and oieqano 670 12. SCORPIO m/tunhski. lauk, .etiþislh oq o.eqano SCORPIO W' lunalish, onion and oieqano 610 Höfum opið til kl. 04 eftir miðnætti á Fitjanesti. • Tommaborgarar • Samlokur - Franskar • Lasagnia • Kínamatur • Pylsur, öl, sælgæti Hægt að borða inni í huggu- legheitum eða taka með heim fyrir svefninn. TOMMA HAMBORGARAR Fitjum - Njarðvik - Sími 13448 Fékk viðurkenn- ingu frá erlendu markaðsfyrirtæki Verslunin Rósalind í Kefla- vík hlaut nú nýlega viðurkenn- ingu frá spænsku auglýsinga- og markaðsfyrirtæki, „The European gold star for quality 1988“. Dómnefnd frá fyrir- tækinu heimsækir fyrirtæki og verslanir víða um heim og gef- ur þeirn dóma fyrir þjónustu, kynningarstarf og ýmislegt fleira. 350 fyrirtæki fá þessa „Evrópu-gullstjörnu fyrir gæði“ ár hvert. ,,Við hringd- urn út til að fá nánari upplýs- ingar unt þessa viðurkenningu og var sagt að Rósalind fengi hana fyrir góða þjónustu, fall- egar vörur og bjarta og skemmtilega verslun," sagði Guðrún Arnadóttir, annareig- andi Rósalindar, í samtali við Vikurfréttir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.