Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.06.1988, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 30.06.1988, Blaðsíða 18
WKUR 18 Fimmtudagur 30. júní 1988 juUU Þessi fjögur ungmenni héldu nýlega hiutaveltu til styrktar Þroska- hjálp á Suðurnesjum og hafa afhent ágóðann, kr. 637. Þau heita f.v. Vilhjálmur Árnason, Hartniann Pétursson, Guðrnundur Kristjáns- son og Júlía Jörgensen. Ljósm.: epj. Þessir krakkar héldu nýlega hlutaveltu og hafa varið ágóðanum, kr. 2.050, til styrktar Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs. Þau heita f.v. Nanna Gísladóttir Wium, Sigfús Axljörð Sigfússon, Halldóra Bryndís Sigfúsdóttir og Karen Hilmarsdóttir. Á myndina vantar Hlyn Þór Valsson. Ljósm.: epj. Þessar dömur héldu nýlega hlutaveltu að Sunnubraut 10 í Garði og söfnuðu 2.936 krónum, sem þær hafa afhent Þroskahjálp. Þær lieita Anna Reynasdóttir, Margrét Reynasdóttir og Rósa Sveinsdóttir. Ljósm.: hbb. Krakkarnir á myndinni héldu nýlega hlutaveltu i Keflavík til styrkt- ar Þroskahjálp og söfnuðu 456 krónum. Þau heita Kristján Jakobs- son og Birna Jakobsdóttir. Ljósm.: hbb. VÍKUR-FRÉTTIR - lesið af öllum aldurshópum Þetta verður fjarlægt. Ljósm.: hbb. Þessir krakkar héldu nýverið hutaveltu til styrktar Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs. Þau söfnuðu 720 krónum. Krakkarnir heita (f.v.) Guðhjörg Sveinbjörnsdóttir, Jón Karl Stefánsson, Þóra Jenný Benediktsdóttir og Ásta Björk Benediktsdóttir. Ljósm.: hbb. Sandgerði: Fjarlægt í sumar Á horni Tjarnargötu og Strandgötu í Sandgerði stendur lítið hús, sem er orðið brotið og illa farið. Hús þetta er í eigu Rafns h.f. en Miðneshreppur hefur sýnt áhuga á að það yrði fjarlægt enda til lítillar prýði. Að sögn Stefáns Jóns Bjarnasonar, sveitarstjóra Miðneshrepps, eru miklar lík- ur til þess að nú í sumar verði það gert. Sagði hann að menn væru nú að vinna að þeim mál- um. Þau heita Örvar Harðarson, Bylgja Rúnarsdóttir, Sigtryggur Jón Gíslason, Grimur Bollason og Kristjana Guðný Jörundsdóttir. Þau héldu nýlega hlutaveltu að Hlíðargötu 1 í Sandgerði og söfnuðu 1000 krónum sem þau hafa afhent Dvalarheimilum aldraðra Suð- urnesjum. Ljósm.: hbb. Stelpurnar á myndinni héldu nýlega hlutaveltu að Heiðarbóli 49 í Keflavík. Þær heita Sigrún Halldórsdóttir og Linda María Guð- mundsdóttir. Ágóðann, 960 krónur, afhentu þær Þroskahjálp á Suð- urnesjum Ljósm.: hbb. Happdrætti MANA Dregið hefur verið í happ- drætti Iþróttadeildar Mána. Vinningar komu á eftirtalda miða: 1. vinningur ...... nr. 1243 2. vinningur ...... nr. 64 3. vinningur ......nr. 80 4. vinningur ......nr. 1010 5. vinningur ......nr. 773 6. vinningur .......nr. 211 7. vinningur ...... nr. 1254 8. vinningur ...... nr. 371 9. vinningur ...... nr. 350 10. vinningur ..... nr. 965 11. vinningur .....nr. 836 Stjórn Í.D.M. þakkar öllum þeim er styrktu deildina með þátttöku í happdrættinu. Þakkir til Garð- búa Ég vil koma opinberlega fram þakklæti til hreppsnefnd- ar Gerðahrepps fyrir að bjóða stórstúkuþingi hér í hádegis- mat í fyrsta sinn sem stór- stúkuþing var haldið hér á Suðurnesjum. Því rniður gat ég ekki verið hér heima eða tekið þátt í hinu myndarlega afmæli Gerða- hrepps. Með þökk og kveðjum, Steinunn Sigurðardóttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.