Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.09.1988, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 15.09.1988, Blaðsíða 7
mun juiUi Sólveig Þórðardóllir, ljósmóðir, sýnir fulltrúum Lionsklúbbs Keflavíkur notkunareiginleika fæðingar- rúmsins. F.v.: Sólveig, Sigurður E. Þorkelsson, Guðjón Olafsson og Hinrik Albertsson. Ljósm.: hbb. Sjúkrahúsinu gef- ið fæðingarrúm og blóðskilja Lionsklúbbur Keflavíkur afhenti Sjúkrahúsi Keflavík- urlæknishéraðs nýtt, fullkom- ið fæðingarúm og blóðskilju, formlega í síðustu viku. Rúmið, sem afhent var, er það fullkomnasta sem völ er á, tölvustýrt, mjúkt og þægilegt fyrir konurnar segja ljósmæð- urnar við sjúkrahúsið. Rúmið er þannig að konurnar eiga kost á því að velja sínar eigin stellingar við fæðinguna og hægt er að nota rúmið til alls, jafnvel undir aðgerðir, ef þess þarf, því hægt er að renna því inn á skurðstofuna eða fram- kvæma aðgerðina í fæðingar- herberginu sjálfu, því til stað- ar eru allir nauðsynlegir hlut- ir. Þá hefur rannsóknardeild sjúkrahússins fengið blóð- skilju frá Lionsmönnum en samtals nemur andvirði gjaf- anna um 900.000 krónum. Vildu starfsmenn sjúkrahúss- ins koma á framfæri besta þakklæti til Lionsmanna fyrir þessar rausnarlegu gjafir. Grindavík: Fimmtudagur 15. september 1988 7 BMW 325 E ’86 ek. 18 þús. SUBARU 4x4 stad- ion árg. ’88 ek. 3 þús VANTAR JEPPA A SKRA OG A STAÐINN - MIKIL EFTIRSPURN LASALA RYNLEIFS Vatnsnesvegi 19A - Keflavik - Simar 15488, 14888 FYRIR ÞIG... Toyota Landcruser ’86 Highroof diesel GX ekinn 86 þús. Lengri gerð 5 dyra. Nýjar fjaðrir, nýjir KONI demparar. 32” ný dekk. Rafmagn í öllu. VOLVO 740 GLE stad. ekinn 9 þús. km. Toppbíll. - skemmtilegur staður! Þjóðlagasöngvarinn kunni frá írlandi, Michael Kiely, sló svo sannarlega í gegn um sl. helgi. Hann kemur aftur um helg- ina og syngur vinsæl lög. Komið og syngið með. Með kveðju frá Michael. Brimnes við Víkurbraut í Grindavík um síðustu helgi. Allar rúður brotnar og útlitið ekki gott. Ljósm.: hpé/Grindavík brosum/ °g W alltgengur betur • Kiely sló í gegn! Skemmdarverk á húsi Sautján rúður hafa verið brotnar í húsinu Brimnesi, sem stendur við Víkurbraut í Grindavík. Brimnes hefur staðið autt frá því að flutt var úr því í vor, en þá var reynt að leigja eða selja húsið. Að sögn lögreglunnar í Grindavík voru flestar rúð- urnar brotnar í síðustu viku. Var búið að negla fyrir rúður í kjallara hússins en svo virðist sem þeir, sem verknaðinn frömdu, hafi brotið sig i gegn þar líka. Að sögn lögreglunn- ar í Grindavík leikur grunur á 3ví að börn hafi verið að verki, jegar rúðurnar voru brotnar. Michael

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.