Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.09.1988, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 15.09.1988, Blaðsíða 13
\>iKurt \ituu% Fimmtudagur 15. september 1988 Ellefu léttir á pinnanum í Grindavík Lögreglan i Grindavík tók ellefu ökumenn fyrirof hraðan akstur í lögsagnar- umdæmi sínu í síðustu viku. Af þessum ellefu voru tveir sviptir ökuleyfi á staðnum. Annar, 24 ára karlmaður, var tekinn á 147 km hraða á mánudagí síðustu viku en hinn, 30 ára karlmaður, var á þriðju- deginum tekinn á 151 km hraða. Þessir hraðaksturs- menn voru báðir teknir á Grindavíkurveginum. Tveir ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur inn- anbæjar, annar á 70 en hinn 7 1 km hraða. Suöurnesjaréttir á mánudag Nú stendur yfir sá tími sem búfénaður er tekinn heim og réttað er. Okkur Suðurnesja- búum gefst á mánudag kostur á að fylgjast með þessu en þá verður réttað á tveimur stöð- um. Er ekki að efa að margir gamlir sem ungir muni flykkj- ast á staðina af þessu tilefni. Þessir staðir eru Vogarétt á Vatnsleysuströnd og Þór- kötlustaðarétt við Grindavík. Stúlkurnar á myndinni héldu nýlega hlutaveltu að Hólabraut 10 í Keflavík til styrktar Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs og söfn- uðu kr. 1.340. Þær heita Elín Asta Einarsdóttir og Karen Hilmars- dóttir. Texti þessi birtist aftur nú, þar sem röng mynd fylgdi honuni í síðasta tölublaði. Biðjumst við velvirðingar á því. Ljósm.: hbb. Þessar hnátur héldu nýlega hlutaveltu að Hólmgarði í Keflavík. Þær heita Sigurbjörg Jónsdóttir og Bryndís R. Þorsteinsdóttir og söfnuðu 2.050 krónum, sem þær hafa fært Sjúkrahúsi Keflavíkur- læknishéraðs að gjöf. Endurbirtist mynd þessi vegna mistaka við myndtexta í síðasta tölublaði. Jafnframt biðjumst við velvirðingar á því. Ljósm.: hbb. Suður nes j amenn! þið fáið spariskírteini rikis- sjóðs hjá Landsbankanum L V andsbankinn annast innlausn spariskírteina, en nú í september eiga margir eigendur kost á að innleysa þau. ið bendum þeim, sem innleysa spariskírteini sín, á eftirfarandi sparnaðarkosti: [1] KJÖRBÓK sem gefur góða vexti og er ávallt laus. [2] AFMÆLISREIKNINGUR sem gefur 7,25% vexti --mmfram verðtryggingu. 13 IBANKABRÉF verðtryggð miðað við lánskjaravísi- uölu og ársávöxtun 9,25%. Endursölutrygging bankans tryggir ávallt örugga endursölu. SPARISKÍRTEINI RIKISSJOÐS öruggt sparnaðar- form til 3, 5 eða 8 ára og gefa 7-8% raunávöxtun. Við veitum allar nánari upplýsingar. Landsbanki f Islands Grindavík sími 68799 - Leifsstöð simi 50350 Sandgerði sími 37800 Frítt inn á diskótek kl. 22-23 föstudags- kvöld. 18 ára aldurs takmark. SKEMMTISTAÐUR Sími 14040 Bergáskvöld Á laugardagskvöldið rifjum við upp stemninguna eins og hún var best fyrir 10 árum í Bergás. Alli, Elli og fleiri verða í diskóbúrinu ásamt fleirum og leika öll bestu lögin. Dans- flokkur frá Dansskóla Auðar Har- alds undir stjórn Birgittu sýna frábæra dansa. KUNG-FU flokkur- inn sýnir listir sínar og fleira skemmtilegt sem kemur í ljós á laug ardaginn. Komdu og hittu ,,gamla“ Bergásgengið. Það verður villt fjör...

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.