Víkurfréttir - 15.09.1988, Blaðsíða 9
mun
\jutUt
Fimmtudagur 15. september 1988
hinar vinsælu
Komið í þægilega líkams-
rækt undir öruggri leiðsögn
Ingvars Guðmundssonar,
íþróttakennara.
Ótvíræður árangur!
Tímapantanir i síma 15955.
Líkamsrækt Óskars
Nýkominn leikfimisfatn-
aftnr á Hnmnr nn hnm
Allt í innan-
hússsportið!
• Skór í ótrúlegu úrvali
• íþróttabolir og stuttbuxur
• Adidas gallar í öllum stærðum
Svart, blátt, dokk-
Staerðin
ex-smaU - ex-large
-r ftOn
Sportbúð
ÓSKARS
Hafnargötu 23 - Sími 14922
30 teknir í lögregluradarinn
Að undanförnu hefur
verið gerð nrikil rassía
varðandi hraðakstur inn-
anbæjar og í nágrenni
skóla á Suðurnesjum. Að
sögn Karls Hermannsson-
ar, aðstoðaryfirlögreglu-
þjóns, verður lögð aukin
áhersla á notkun radarsins
á næstunni.
Sem dæmi um árangur
af þessu, þá voru 30 öku-
menn stöðvaðir áföstudag.
A laugardag var auk þess
einn tekinn á Hafnargötu í
Keflavík fyrir vítaverðan
akstur og brot á banni við
framúrakstri á þessari
götu, auk þess sem hann
mældist á níutíu og tveggja
kílómetra hraða. Var þeg-
ar lagt hald á ökuskírteini
ökumannsins og hefur
hann nú verið sviptur því.
GLODU
• SNYRTIVÖRUVERSLUN ■
SAMKAUPUM - NJARÐVÍK
Vegna námskeiðs starfsfólks hjá
-----ifáydeTZss
verður aðeins opið kl. 13:00-18:30 og
lokað fyrir hádegi, dagana 15.-16. sept. nk.
Glæsilegt úrval af efnum á
börn og fullorðna, m.a.
köflótt alullarefni, teinótt
jakkafataefni, prjónaefni,
vatteruð úlpuefni
og margt fleira.
Verslunin
LÍSA
Sími 12545
í tilefni af 40 ára afmæli Að-
alstöðvarinnar hefur stöðin
ákveðið að bjóða öllum öldr-
uðum Suðurnesjabúum í öku-
ferð á sunnudag. Verður ekið
austur fyrir fjall, yfir nýju Ós-
eyrarbrúna, um Eyrarbakka
og Stokkseyri og sem leið ligg-
ur til Hveragerðis. Þar verður
fólki boðið upp á kaffi á Hótel
Örk og jafnvel boðið upp á
hljómlist, svo hinir öldruðu
geti tekið sporið.
Verður brottför kl. 12.10 frá
Grindavík og Vogum. Fyrir
Keflvíkinga og Njarðvíkinga
verður farið frá Aðalstöðinni
kl. 13. Er áætlað að koma til
baka klukkan 18 til 19.
Þeir öldruðu Suðurnesjabú-
ar, sem hafa hug á að notfæra
sér þetta góða boð Aðalstöðv-
arinnar, þurfa að láta skrá sig í
dag og á morgun milli klukkan
17 og 19 í síma 14450.
MANQUICK
hand- og fót-
snyrtitækið
Kynningarfundur laugardaginn 17. sept. kl. 14
Undratæki sem lagar
ýmsa kvilla á höndum
og fótum.
Gott til snyrtingar.
Iliifnartfotu rw* Krflavík
Höfuðstöðvar Aðalstöðvarinnar að Hafnargötu 86 í Keflavík. I tilefni afmælisins hefur Aki Gránz
ntálað táknræna mynd á gafl hússins, eins og hér sést. Ljósm.: epj.
Aðalstöðin 40 ára:
Býður öldniðum í öku-
ferð yfir Úseyrarbrú