Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.09.1988, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 15.09.1988, Blaðsíða 12
ViKurt 12 Fimmtudagur 15. september 1988 >> >ii ii fii ii ii Byggöasafn Suöurnesja L Opið á laugardögum kl. 14 - 16. Aðrir tímar eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 11769. :Suðumesjametm!. Munið að sfyfa söfnunarbaufcym D-áímusamtakpnnafyrír nœstu mánaðamót. KEFLAVIKURKIRKJA: Laugardagur 17. september: Jarðarför Guðmundar K. Kristjánssonar, Hringbraut 128, Kellavík, kl. 14. Sunnudagur 18. september: Messa kl. 11 árd. Vísitasía pró- fasts. Sr. Bragi Friðriksson, prófastur Kjalarnesprófasts- dæmis, prédikar og þjónar fyrir altari ásarnt sóknarpresti. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti og stjórnandi Órn Falkner. Sóknarprestur Styrktarfélag aldraðra á Suðurnesjum Keramik- námskeið Ákveðið er að halda þrjú námskeið í haust. Fyrsta námskeiðið hefst 15. sept., annað hefst 13. okt. og þiðja hefst 10. nóv. Leið- beinandi er María Gröndal. Innritun ísíma 14322 (Elsa) og 11709 (Soffía). Nefndin löavellir 11a, 230 Keflavík ■ Býður upp á blettun og almálningu á bíla. ■ Einnig skreytingar og merk- ingar með hinum heims- þekktu SIKKENS lökkum. ■ Vönduð vinnatryggirgæðin. ■ Sími 15575 - h. 12012. Félagsvist verður haldin á SUNNU- DAGSKVÖLDUM í vetur í Karla- kórshúsinu uppi kl. 20.30. Allir velkomnir. Mætum kát og hress. Félag Þingeyinga á Suðurnesjum Auglýsingasíminn er 14717, 15717 vellir Gæsluvellir Keflavíkurbæjar við Miðtún, Ásabraut, Baugholt og Heiðarholt, verða opnir á tímabilinu 15. sept. til 1. maí kl. 13—16. Vellirnir verða opnir alla virka daga nema laugardaga. Félagsmálastjóri Keflavíkurbæjar Iðnaðarhúsnæði Til sölu byrjunarframkvæmdir undir iðnaðarhús, Grófinni 12, Keflavík. Búið er að jjjappa undir sökkul, teikn- ingar fylgja, verð kr. 370.000,- Upplýsingar gefur Trausti Einarsson í síma 11753 og vinnusíma 12500. Innritun Innritun verður hjá Fimleikafélagi Kefla- víkur, laugardaginn 17. sept. kl. 12-14 í íþróttavallarhúsinu við Hringbraut. Húsþvottur Tek að mér að smúla hús fyrir málningar- vinnu. Upplýsingar í síma 12958 á kvöldin. juíUt Skagagarðurinn: Upp- greftrar- leyfi í næstu viku Eitt af þeim verkefnum sem samþykkt var að framkvæma, á afmælisfundi Gerðahrepps, sem haldinn var þann 17. júní sl., var uppgröftur á hluta af Skagagarðinum. Þegar haft var samband við sveitarstjóra Gerðahrepps nú í vikunni var ekki búið að ná í þjóðminjavörð, sem hefur yfir- umsjón með Skagagarðinum, en sveitarstjórnarmenn úr Garði eiga fund með honum í næstu viku, þegar sótt verður um uppgreftrarleyfi á kafla Skagagarðsins. Afmæli Magnús Jónsson, Suður- götu 12, Keflavík, verður 75 ára laugardaginn 17. septemb- er. Eiginkona hans er Helga Jónsdóltir, sem varð 75 ára í mars sl. Einnig eiga þau gull- brúðkaup innan skamms. Þau taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Þverholti 23, Keflavík, laugardaginn 17. september frá kl. 16.00. Heilsuvörur Heilsuvörur Bólgu- og hrukku- meðal Weider prótein fyrir íþróttafólk og til vöðvafyllingar fyrir grannt fólk Náttúrusalt Neistinn - verkjastill- andi tæki á gigt og vöðva og liðabólgu Soiiakjöt o.m.fl. s \ ' ' ' ' ' / ' 'y S’QliE Y s(ml(l616 Hafnargötu 54 • Keflavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.