Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.03.1989, Síða 8

Víkurfréttir - 21.03.1989, Síða 8
8 Miðvikudagur 22. mars 1989 Stúlkurnar, sem þátt tóku í Fegurðarsamkeppni Fjörheima, á kjólum. Birna Rúnarsdóttir „Ungfrú Fjörheimar 1989“ BIRNA RÚNARSDÓTTIR, 15 ára gömul Njarðvíkur- dama, varkjörin Ungfrú Fjör- heimar 1989 í hófi á unglinga- skemmtistaðnum Fjörheim- um í Njarðvík. Snxdís Guðmundsdóttir, 14 ára Njarðvíkurmær, var kjörin Ljósmyndafyrirsæta Fjörheima og Aslaug Skúla- dóttir vinsælasta stúlkan, en hún er 15 ára gömul. Sjö stúlkur, allar úr Njarð- vík, tóku þátt í þessari fyrstu fegurðarsamkeppni Fjör- heima, en ætlunin er að hafa þetta sem árlegan viðhurð. Undirbúningur fyrir keppnina hefur tekið um einn og hálfan mánuð. Snyrtivöruverslunin Gloría í Samkaup sá um snyrtingu á stúlkunum, verslunin Kóda aðstoðaði við fatnað og stúlkur af hársnyrtibraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja sáu um hárgreiðslu fyrir úr- slitakvöldið. Dómnefnd var skipuð vel völdu fólki, en hanan skip- uðu Agústa Jónsdóttir, Elfa Hrund Guttormsdóttir, fegurðardrottning Suður- nesja 1989, Guðbjörg Fríða Guðmundsdóttir, Fegurðar- drottning Suðurnesja 1988, Jóhann Jóhannesson og Guðmundur Bjarki Guð- mundsson, ljósmyndari úr FS. Þess má að lokum geta að stúlkurnar stunda allar nám við grunnskólann í Njarðvík. F.v.: Vinsælasta stúlkan, Áslaug Skúladóttir, Ungfrú Fjörheimar, Birna Rúnarsdóttir og Snædís Guðmundsdóttir, sem kjörin var Ljósmyndafyrirsæta Fjörheima 1989. mur< jUttít Sannarlega glæsileg, Birna Rúnarsdóttir. Hún fékk ógrynni af blómum á krýningarkvöldið, ásamt öðrum gjöfum. Ljósm.: hbb Oryggisbók -Trompbók Tvær í oruggum vexti Sparisjóðurinn í Keflavík býður tvær öruggar leiðir til ávöxt- unar. TROMPBÓK nýtt og betra Trontp - alltaf laus og án út- tektargjalds. ÖRYGGISBÓK - 12 mánaða bundinn reikning- ur tneð stighækkandi vöxtum á allri upphæðinni, eftir því sem innstæðan liækkar. í fjárinálum setjum við örvggið ofar öðru. SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK Suöurgötu 6, sími 92-15800 Njarövik, Grundarvegi 23, simi 92-14800

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.