Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.03.1989, Page 13

Víkurfréttir - 21.03.1989, Page 13
 Miðvikudagur 22. mars 1989 13 Létt sólskinsuppstilling fyrir Ijósmyndarann. I sumarskapi Þó svo að vetur konungur hafi gert flestum lífið leitt undanfarna daga og vikur, þá eru ekki allir sem láta veðrið aftra sér og fara til dæmis á skíði eða í jeppaferðir upp um fjöll og firnindi. Margir hafa viljað gleyma því að Bláa lónið í Svartsengi er opið allan ársins hring, þar sem fólk getur synt sér til heilsubótar eða skemmtunar. Þessir krakkar hafa greini- lega ekki gleymt því að lónið væri opið og nutu góða veð- ursins í leik og leti, nýverið, í sannkölluðu sumarskapi. Því ekki að ná úr sér vetrardrung- anum? Ljósmyndir: Hilmar Bragi Þau, sem ekki þoldu við í lóninu í langan tíma, byggðu sandkastala á ströndinni. „Ég hef mikið verið að spá í hvernig þessi kísill verður til, stúlkan verið að hugsa. ,Og útí skaltu. Létt fótabað í bakgrunninum, Kjörbókin er framtíðar- fermingargjöf Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Leifsstöð - Sandgerði - Grindavík Opið um hátíðarnar sem hér segir: Skírdag, laugardag og 2. í páskum frá 9 til 16. Opið í hádeginu. Suður- nesjamenn Gleðilega páska- hátíð! Blómastofa GUÐRÚNAR Hafnargötu 36 Sími 11350

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.