Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.04.1989, Page 2

Víkurfréttir - 13.04.1989, Page 2
V/KUR KENNARATÓNLEIKAR Síðastliðið mánuda!>skvöld voru haldnir kennaratónleikar í l'ónlistarskólanum í Keflavik, þarsem allir kennarar skólans komu Iram on léku Iö!> úr ýmsum áttum, fyrir nemendur skólans og hajarhúa. I lús- fyllir var á tónleikunum, sem tókust með eindarnum vel og er hugmyndin að gera þá að árvissum atburði. Meðl'ylgjandi mynd var tekin við uppliaf tónleikanna, en þá söngStcinar Guðmundsson, pianó- kennari við 'I'K, afmikilli innlilun, við undirleik Kagnlieiðar Skúladótlur píanóleikara. Steinarstundar söngnám í Keykjavík og kaus l'rekar að spreyta sig á söngnum, frekar en að spila. I-jósm.: hhb. £ NÝKOMINN STEFFENS BARNA- OG UNGLINGAFATNAÐUR í NEON-LITUNUM % (3) C=) 0 ^ Sandgeröi - Sími 37415 UlnaSSj OPIÐ ÖLL KVÖLD niiinn til kl. 23:00 | jtdttU Keflavík: Fimm milljónir í snjómokstur Þorsteinn Árnason, vara- bæjarfulltrúi Framsóknar- flokksins í Keflavík, sat síð- asta bæjarstjórnarfund og kom með fyrirspurn varð- andi snjómokstur í Keflavík í vetur. Spurði hann um það hvað mokstur þessi hefði kostað, hvaða verktakar hefðu unnið verkið og hvað þeim var greitt og hvort allir vinnuvélaeigendur hefðu set- ið við sama borð að þessu leyti. Guðfinnur Sigurvinsson, bæjarstjóri, upplýsti að heildarkostnaður væri ein- hvers staðar í kringum 5 milljónir króna. En þar sem spurning þessi hefði komið svo óvænt gæti hann ekki gefið nánari upplýsingar um málið, nema hvað að það hefði ráðið ferðinni við val verktaka, að þeir fengju vinnu sem minnsta vinnuna hefðu fengið hjá bæjarfélag- inu á síðasta ári. Með því móti væri verið að reyna að jafna verktakavinnunni milli aðila í bæjarfélaginu. Sundmiðstöðin: Áframhaldið verði boðið út Húsanes s.f. hel'ur sent bæjarráði Keflavíkur bréf, þar scm boðið er -upp á áframhaldandi samstarf við sundmiðstöðina í Keflavík. Hefur bæjarráð samþykkt að eiga fund með viðkomandi aðilum. Er fundargerð um mál þetta kom til afgreiðslu á fundi bæjarstjórnar Kella- víkur nú á þriðjudagóskuðu þau Drífa_ Sigfúsdóttir og Þorsteinn Árnason eftir svo- hljóðandi bókun: „Ef haldið verður ál'ram með byggingu Sundmið- stöðvar eins og fyrirhugað er, þá leggjum við til að verk- ið verði boðið út." Nokkrar umræður urðu um bókun þessa og töldu suniir, s.s. Jón Ólafur, að hún væri ekki tímabær. Aðr- ir töldu ekkert því til fyrir- stöðu að ræða við viðkom- andi fyrirtæki. Tóku flestir bæjarfulltrúar undir þá skoðun. TIL SOLU BRAGAVELLIR 15 KEFLAVÍK Stœrð: Jarðhæð 152 m2 Ris 55 m2 Bílskúr 50 m2 Til greina koma skipti á ódýrari eign. ————-I Upplýsingar í síma 14744 j og hjáfast- eignasölum í Keflavík. ' SL0KKV1L©. | KKtcun 8 ; __ — '— . STCF* Skólaakstur í Keflavík: Ekki boðinn út „Stjórn SSS samþykkir að leggja til að samgöngunefnd SSS hafi forgöngu um og undirbúi sameiginlegt út- boð alls skólaaksturs á Suð- urnesjum fyrir næsta skóla- ár. Verkinu verði hraðað sem kostur er, og stefnt að útboði eigi síðar en í maí n.k." Ofangreind tillaga var ný- lega samþykkt í stjórn Sam- bands sveitarfélaga á Suður- nesjum. Er málið kom til umræðu í bæjarstjórn Kefla- víkur nú á þriðjudag, bentu menn á að eins og hún væri orðuð gæti hún allt eins átt við skólaakstur í Keflavík. Það gæti bæjarstjórn Kefla- víkur ekki samþykkt, því úti- lokað væri að bjóða út akst- ur fyrir grunnskóla bæjarins sem gæti virkað þannig að Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur, sem einnig eru í eigu bæjar- ins, gætu misst akstur þenn- an. Umrædd tillaga SSS var því samþykkt með þeim fyrirvara að þetta ætti ekki við um skólaakstur grunn- skólans í Keflavík.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.