Víkurfréttir - 27.04.1989, Page 12
viKiin
12 Fimmtudagur 27. apríl 1989
mur<
jutUi
fuWt
Fimmtudagur 27. apríl 1989 13
Setur
gæðin
ofar
Sandgerði - Sími 37415
Opið alla daga til kl. 23.
KJOTSEl
Baðinnréttingar - allar stærðir
Sjáirðu aðra
VIÐ ERUM
í TAKT VIÐ
TÍMANN....
Prentum á tölvupappír.
Oll almenn prentþjónusta.
Reynið viðskiptin.
STILHREIN
TIGULEG
NU ÞARFAÐHUGAAD
SUMARDEKKJUNUM
Eigendur Jóhannes Gunnars GK, Sveinn Sigurjónsson og Ingi-
björg Jóhannesdóttir, við bátinn við flotbryggjuna í Grindavík-
urhöfn. Ljósm.: hbb
Á sjóstöng við Grindavlk
Stangveiðar eru að auka
vinsældir sínar frá ári til árs og
alltaf bætast við nýjar greinar
stangveiði. Sjóstangveiði er til-
tölulega nýtt fyrirbæri hér við
land, en hefur notið mikilla
vinsælda.
I Grindavík býr maður,
Sveinn Sigurjónsson að nafni,
og í sumar ætlar hann að bjóða
okkur Suðurnesjamönnum og
öðrum sem áhuga hafa upp á
sjóstangaveiðiferðir út fyrir
Grindavík. Það var á sunnu-
dagsmorgun að blaðamönn-
um Víkurfrétta og Bæjarbótar
var boðið til sjóferðar, þarsem
stangveiði í sjó var kynnt og
blaðamenn fengu að reyna sig
áfram við þessa íþrótt. Það
Sigurður Guðmundsson heitir hann þessi og fór með blaðamönnum
í kynningarsjóferðina og kenndi réttu handtökin við veiðarnar. Hér
er hann með einn vænan, sem fékkst við Hraunsvík.
verður að segjast eins og er að
það gekk stórvel og aflinn var
fjölbreyttur, enda veiddist allt
frá síld til þorsks og eftir um
tveggja tíma törn með sjó-
stöngina, fyrst vestan við inn-
siglinguna til Grindavíkur og
síðan við Hraunsvík, fengust
þorskar, upp undir 12 kíló að
þyngd.
Sveinn sagði að 8000krónur
kostaði að fara í tveggja tíma
sjóstangaveiðiferð en báturinn
mætti mest taka íjóra farþega í
sjóferð, þannig að kostnaður á
mann yrði 2000 krónur, sem
ekki er mikið fyrir skemmti-
lega veiðiferð, svo ekki sé talað
um ef vel veiðist og þá stórt.
betri þá
kaupirðu hanal
GRÁGÁS HF.
Vallargotu 14 - 230 Keflavik
Simar 11760. 14760
Tónlistarskóli
Miðneshrepps
Staða skólastjóra við Tónlistarskóla Mið-
neshrepps er laus til umsóknar. Umsóknar-
frestur er til 29. apríl 1989. Umsóknir send-
ist til skrifstofu Miðneshrepps, Tjarnargötu
4, 245 Sandgerði.
Upplýsingar veitir Asgeir Beinteinsson,
formaður skólastjórnar, í síma 92-37610 og
92-37439 frá kl. 13 til 16 alla virka daga.
Skólastjórn
Munið
((ÍÆCn) Getraunanúmer
ÍBK: 230
Byggðasafn Suöurnesja
lífflTRSB®
Opiö á laugardögum kl. 14 - 16.
Aörir timar eftir samkomulagi.
Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 11769.
4»
Meðal viðstaddra í vígsluafmælinu voru Oddur Einarsson bæjarstjóri í Njarðvík og frú, Bragi Friðriks-
son dómprófastur og frú, herra Pétur Sigurgeirsson biskup Islands og frú, og einnig eru á myndinni
sóknarpresturinn, Þorvaldur Karl Helgason og frú. Ljósmyndir: pket.
Sameiginlegir kórar Ytri- og Innri-Njarðvíkurkirkju sungu undir stjórn Gróu Hreinsdóttur.
VELSOn VIGSLU AFMÆLI
Skátar úr Víkverjum ásamt Lúðrasvcit
Tónlistarskóla Njarðvíkur gengu fylktu
liði frá kirkjunni til kaffisamsætis i
Stapa, ásamt öðrum kirkjugestum.
Mikið fjölmenni var við 10
ára vígsluafmæli Ytri-Njarð-
víkurkirkju á sumardaginn
fyrsta. Um 400 manns sóttu
messu í kirkjunni undir stjórn
séra Þorvaldar Karls Helga-
sonar. Meðal gesta voru bisk-
up íslands, herra Pétur Sigur-
geirsson, og Bragi Asgeirsson,
dómprófastur í Kjalarnes-
prófastsdæmi. Þá tók Ríkisút-
varpið messuna upp og var
henni útvarpað á sunnudag.
Við messuna sungu kórar
Innri- og Ytri-Njarðvíkur-
kirkna undir stjórn Gróu
Hreinsdóttur organista. Guð-
mundur Sigurðsson söng ein-
söng og þá léku þau Ingigerð-
ur Sæmundsdóttir á trompet
og Kjartan Már Kjartansson á
ftðlu.
Að lokinni messu bauð
sóknarnefndin gestum og öðr-
um til kaffisamsætis í Stapan-
um. Þar fluttu ýmsir ávörp og
þá bárust kirkjunni gjafír frá
nokkrum aðilum, m.a.
250.000 kr. frá Kvenfélaginu
Njarðvík.
Núverandi sóknarprestur í
Njarðvíkum, séra Þorvaldur
Karl Helgason, fagnaði einnig
10 ára starfsafmæli en hann
tók til starfa nokkrum vikum
eftir að kirkjan var vígð.
Ný og sóluð radial sumardekk
af öllum stærðum og gerðum.
VI5A
FITJABRAUT 12 - 260 NJARÐVÍK - SÍMI 11399