Morgunblaðið - 10.12.2015, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 2015
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Steinholt 16, Vopnafirði, fnr.217-2074 , þingl. eig. Vigfús Davíðsson og
Sigurbjörg Árný Björnsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Vopnafjarðarhreppur og Sýslumaðurinn á Blönduósi og
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Sýslumaðurinn á Austurlandi,
þriðjudaginn 15. desember nk. kl. 14:00.
Miðbraut 15, Vopnafirði, fnr. 217-2029 , þingl. eig. Þórunn Elísabet
Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn
15. desember nk. kl. 14:30.
Sýslumaðurinn á Austurlandi
9 desember 2015
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Fastir liðir eins og venjulega. Á aðventudagskránni:
Gunnhildur Hrólfsdóttir sagnfræðingur kynnir bók sína Þær þráðinn
spunnu kl. 13.45.
Árskógar 4 Smíðar ogútskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Handa-
vinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Boctsía með Þóreyju. kl. 9.30-
10.30. Helgistund á vegum Seljakirkju kl. 10.30-11. Kanasta spilað í sal
kl. 13.15. Söngstund með Mary, 2 sinnum í mánuði kl. 14-15. MS-
fræðslu- og félagstarf kl. 14-16.
Boðinn Handavinna kl. 9, botsía kl. 10.30, brids og kanasta kl. 13 og
jóga kl. 15.
Bólstaðarhlíð 43 Leikfimi kl. 10:40. Bókband frá 13:00-16:00. Sig-
mundur Ernir rithöfundur kemur í heimsókn og kynnir nýjustu bók
sína Munaðarleysinginn kl. 13:30. Allir velkomnir.
Dalbraut 18-20 Gönguhópur kl. 10.15, jólabingó kl. 14, söngstund í
kaffitímanum.
Furugerði 1 Handavinna með leiðbeinanda frá kl. 8-16, harðangur
og klaustur, perlusaumur, kortagerð og almenn handavinna. Morgun-
matur kl. 8.10-9.10. Leikfimi kl. 9.45-10.15. Hádegismatur kl. 11.30-
12.30. Söngfuglar kóræfing kl. 13-14.30. Spil kl. 14. Kaffi kl. 14.30-
15.30. Kvöldmatur kl. 18-19. Nánari upplýsingar í síma 411-2740.
Garðabær Oi gong í Sjálandi kl. 9.40. vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30,
12.40, 13.20 og 15. handavinnuhorn kl. 13. barnakór Sjálandsskóla
kemur og syngur jólalög kl. 13.20, karlaleikfimi kl. 10.55 og botsía í
Ásgarði, kóræfing í Kirkjuhvoli kl. 16.
Gjábakki Handavinna kl. 9, leikfimi kl. 9.10, jóga kl. 10.50, bókband
kl. 13, seinastí tími bókbands er 10. desember og byrjar svo aftur um
miðjan janúar. Jafnvægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15, myndlist kl.
16:.0. Brids kl. 19.
Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn,. allir velkomnir í kaffi kl. 8.30. Opin
handavinna, leiðbeinandi kl. 9. Morgunleikfimi kl. 9.45. Jóga kl. 10.10.
Hádegismatur kl. 11.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, púsl og dagblöðin liggja frammi, morgunleikfimi kl.
9.45, botsía kl. 10, matur kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Handa-
vinnuhópur kl. 13, spiluð félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi, fótaað-
gerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, leikfimi með Guðnýju kl.
10, lífssöguhópur kl. 10.50, Selmuhópur kl. 13, Sönghópur
Hæðargarðs kl. 13.30, allir velkomnir í skemmtilegan sönghóp.
Línudans með Ingu kl. 15-16, síðdegiskaffi kl. 14.30, allir velkomnir,
nánar í síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð Í Kópavogsskóla Ringó kl. 17.
Korpúlfar Grafarvogi Lagt af stað kl. 15 og kl. 17 frá Borgum á
jólahlaðborð Korpúlfa á Hótel Örk í Hveragerði, rúmlega 80 Korpúlfar
hafa skráð sig til leiks, ath. einnig þarf að skrá sig í rúturnar. Heimferð
kl. 1 í nótt í Borgir. Önnur rúta fer síðan kl. 11.00 11. desember fyrir þá
sem gista.Tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13 í dag og styrktarleik-
fimi með Nils í Borgum kl. 17 í dag.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja og listasmiðja með
leiðbeinanda kl. 9-12, morgunleikfimi í borðsal kl. 9.45, bókabíllinn kl.
10-10.30, upplestur kl. 11, opin listasmiðja með leiðbeinanda kl. 13-16,
ganga með starfsmanni kl. 14, tölvu- og snjalltækjakennsla kl. 15.30.
Uppl. í s. 4112760.
Selið Morgunkaffi, kíkt í blöðin og spjall kl. 8.30, leikfimi með
Guðnýju kl. 9, framhaldssaga kl. 10, hádegismatur kl. 11.30, jóla-
skemmtun Sléttuvegs byrjar kl. 13.30 og verður sem hér segir: Jóla-
söngur með Sighvati kl. 13.30, heitt súkkulaði og hátíðarmeðlæti kl.
14.30 og stuttu síðar mætir skemmtilegur leynigestur á vettvang,
þessi leynigestur er frægur en þó er það ekki jólasveinninn.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. Bókband Skólabraut kl. 9. Billj-
ard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Bingó salnum Skóla-
braut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Ath. Jóga
fellur viður í dag, fimmtudag.
Vesturgata 7 Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Glerskurður
(Tiffany´s) kl. 13, Vigdís.
Vitatorg Bókband og postulínsmálun kl. 9, upplestur kl. 12.30, hand-
avinna, frjáls spilamenska, stóladans og prjónaklúbbur kl. 13. Farið
verður í ljósaferð í Keflavík fimmtudaginn 17. desember kl. 15. Keyrt
um Keflavík og jólaljósin skoðuð, síðan farið í súpu og kaffi í Duus
hús. Ferðin kostar 3.500 kr., skráning í símum 411-9450 0g 822-3028.
Jólabingó föstudag kl. 13.30, allir velkomnir.
Smáauglýsingar 569 1100
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
FASTEIGNA-
VIÐHALD
Við þjónustum þig með
lítil sem stór verk.
Tímavinna eða tilboð.
johann@jaidnadarmenn.is
S. 544-4444/777-3600
www.jáiðnaðarmenn.is
Getum bætt við okkur
smíðaverkum
Öll almenn trésmíðavinna, s.s.
gluggar, hurðir, innréttingar, parket,
gifsveggir o.fl. Tímavinna eða tilboð.
Uppl. Hermann, sími 626-9899,
Rúnar, sími 626-9099.
R.H. Smíðar ehf.
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Fallegur
undir-
fatnaður
Póstsendum
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Kíktu á heimasíðuna
lifstykkjabudin.is
Mikið úrval
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Hjólbarðar
Ódýru dekkin
185/65x14 kr. 10.990,-
185/65x15 kr. 11.990.-
205/55x16 kr. 13.900,-
215/65X16 kr. 17.900,-
Hágæða sterk dekk. Allar stærðir.
Sendum hvert á land sem er.
Bílastofan, Njarðarbraut 11,
sími 421 1251
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
Árvakur leitar að duglegum
einstaklingum í 50% hlutastarf.
Um er að ræða dreifingu á höfuðborgarsvæðinu.
Vinnutíminn er 3-4 tímar í senn, sex daga vikunnar og að
mestu í næturvinnu. Góðir tekjumöguleikar og fín hreyfing
fyrir duglegt fólk. Viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára og
hafa bíl til umráða.
Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is, neðst á forsíðu. Á
umsóknareyðublaðinu skal tiltaka dreifingu þegar spurt er
um ástæðu umsóknar. Einnig er hægt að skila inn umsókn
merktri starfsmannahaldi í afgreiðslu Morgunblaðsins í
Hádegismóum 2.
Fyrir frekari upplýsingar má hafa samband við dreifing-
arstjóra Árvakurs, Örn Þórisson í síma 569-1356 eða á
ornthor@mbl.is
Aukavinna
fyrir orkubolta
Atvinnublað alla laugardaga
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ?
Sendu pöntun á augl@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is