Morgunblaðið - 10.12.2015, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.12.2015, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 2015 20.00 Viti menn Íslenskur spurningaþáttur um land, þjóð og tungu. 20.45 Allt er nú til Nýstár- legir neytendaþættir um allt það nýjasta á mark- aðnum. 21.00 Afsal Upplýsandi og hagnýtir þættir um fast- eignamarkaðinn. 21.30 Ólafarnir Ólafarnir Arnarson og Ísleifsson gera upp þjóðmálin. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.20 Dr. Phil 09.00 Kitchen Nightmares 09.50 Secret Street Crew 10.40 Pepsi MAX tónlist 13.25 Cheers 13.50 Dr. Phil 14.30 The Millers 14.55 Survivor 15.40 The Muppets 16.00 The Voice Ísland 17.30 Dr. Phil 18.10 The Tonight Show 18.50 The Late Late Show 19.30 Bakraddir – The Voice Ísland Við skyggn- umst á bak við tjöldin í The Voice Ísland með Svala og Svavari. 19.45 Gordon Ramsey’s Christmas Cookalong 21.15 Agents of S.H.I.E.L.D. Þættir úr smiðju teiknimyndarisans Marvel. Bandaríska rík- isstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra of- urhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni. 22.00 Zoo Ungur dýra- fræðingur telur að tengsl gætu verið á milli árásanna og kenninga sem látinn fað- ir hans hafði um endalok mannkyns. 22.45 The Tonight Show 23.25 The Late Late Show 00.05 Blue Bloods 00.50 Law & Order: SVU 01.35 Fargo 02.20 Agents of S.H.I.E.L.D. 03.05 Zoo 03.50 The Tonight Show SkjárEinn ANIMAL PLANET 15.25 Rogue Nature with Dave Salmoni 16.20 Dr. Jeff 17.15 Tanked 18.10 Charles & Jessica 19.05 Treehouse Masters 20.00 Dr. Jeff 20.55 Bull Shark 21.50 Gator Boys 22.45 Call of the Wildman 23.40 Dr. Jeff BBC ENTERTAINMENT 15.05 Top Gear 15.50 Would I Lie To You? 16.20 QI 16.50 Dra- gons’ Den 17.45 Pointless 19.15 Would I Lie To You? 19.45 QI 20.15 Michael McIntyre’s Co- medy Roadshow 21.00 8 Out of 10 Cats 21.50 Alan Carr: Chatty Man 22.35 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow 23.20 Point- less DISCOVERY CHANNEL 15.30 How Do They Do It? 10 with Jo Roislien 16.00 Alaska 17.00 Auction Hunters 17.30 Outback Truckers 18.30 Fast N’ Loud 19.30 Wheeler Dealers 20.30 Mighty Planes 21.30 Myt- hbusters 22.30 Yukon Men 23.30 Mythbusters EUROSPORT 16.00 Worldgoals 16.05 Futbol Latino 16.30 Fifa Football 16.55 Worldgoals 17.00 Major League Soccer 18.00 Snooker 19.00 Fight Club 22.00 Ski Jumping 23.30 Worldgoals 23.35 Futbol Latino MGM MOVIE CHANNEL 15.25 A Rage In Harlem 17.10 Breaking Bad 18.55 The Res- urrected 20.40 Big Screen 20.55 Cutter’s Way 22.40 Some Girls NATIONAL GEOGRAPHIC 15.20 Highway Thru Hell 16.15 Filthy Riches 17.10 Ice Road Rescue 18.05 Ultimate Airport Dubai 19.00 Hacking the System 20.00 Money Meltdown 20.46 The Eagles 21.00 Yukon Gold 21.42 World’s Deadliest 22.00 Ice Road Rescue 22.36 Wild Menu 23.00 Drugs Inc 23.30 Ip- redator 23.55 Yukon Gold ARD 15.10 Giraffe, Erdmännchen & Co 16.00 Tagesschau 16.15 Bris- ant 17.00 Gefragt – Gejagt 17.50 In aller Freundschaft – Die jungen Ärzte 19.00 Tagesschau 19.15 Mord in bester Gesellschaft – Bitteres Erbe 20.45 Kontraste 21.15 Tagesthemen 21.45 La- dies Night 22.30 Nuhr – Das große Kleinkunstfestival 2015 23.00 Nachtmagazin 23.20 Mord in bester Gesellschaft – Bitteres Erbe DR1 12.35 Taggart: Voldsomme glæ- der 13.55 Kommissær Wycliffe 14.45 VM håndbold: Argentina- Brasilien, direkte 17.00 Antikdu- ellen 17.30 TV AVISEN med Spor- ten 18.05 Aftenshowet december 18.30 Absalons Hemmelighed 19.00 Bonderøven 19.30 Anders Lund Madsen i Den Yderste By 20.00 Kontant 20.30 TV AVISEN 20.55 Bag Borgen 21.30 Krim- inalkommissær Foyle 23.05 Hamish Macbeth 23.55 Vegas DR2 15.00 Camilla Plum – Mad der holder 15.30 Sjældne Rødder i Frilandshaven 16.00 DR2 Dagen 17.30 Spild af dine penge 18.15 Privatliv til salg 19.00 Debatten 20.00 Facebookistan 21.00 Mens vi presser citronen 21.30 Deadline 22.00 Oprør fra Ghetto- en 22.45 Separate Lies NRK1 16.30 Oddasat – nyheter på sam- isk 16.50 Det søte juleliv 17.20 Julekongen 17.45 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Severin 19.15 Nobelprisen 2015 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Debatten 21.30 I heisen med: Ingebrigt Steen Jensen og Usman Rana 22.00 Kveldsnytt 22.15 Natta, Norge 22.45 Husdrømmer 23.45 Mesternes mester NRK2 15.15 Med hjartet på rette sta- den 16.00 Derrick 17.00 Dags- nytt atten 18.00 Jan i naturen 18.15 Antibiotika-apokalypsen 18.45 Sinatra 19.55 Møte med pianisten Liv Glaser 20.30 Gjen- gangerne 21.30 Urix 21.50 Punx 22.20 Louis Theroux – De ut- ilregnelige 23.20 Nobels fredspr- isutdeling 2015 SVT1 15.25 Anslagstavlan 15.30 Karl för sin kilt 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.30 Regionala nyheter 17.45 Julkalendern: Tusen år till julafton 18.00 Go’kväll 18.30 Rapport 19.00 Nobel 2015: Ban- ketten 22.35 Flickvän på försök 23.05 Ängelby 23.50 Uppdrag granskning SVT2 15.00 Vägen till Nobelpriset 15.25 Nobel 2015: Prisutdeln- ingen 17.00 Nobelstudion 18.00 Nobel 2015: Banketten 19.00 Dokument inifrån: Vad hände med försvaret? 20.00 Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.15 Edit: Di- rawi 21.45 Polis 23.50 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Landsbyggðin á Hrafnaþingi. 21.00 Af vettvangi við- skipta Umsjón Jón G Haukssson. 21.30 Sjónvarp Víkurfrétta Öflugasta fréttaveita Suð- urnesja Endurt. allan sólarhringinn. 16.45 Fréttir aldarinnar 16.55 Tímaflakkið (e) 17.20 Geðveik jól – lögin e)17.25 Táknmálsfréttir 17.35 KrakkaRÚV 17.36 Stundin okkar (e) 18.00 Jól í Snædal (Jul i Svingen) 18.25 Tímaflakkið (Tids- rejsen) Danskt jóladagatal 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldr- inum 8-12 ára. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (73:250) 19.30 Veður 19.35 Kastljós Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. 20.10 Eldað með Ebbu Fyr- irlesarinn og sjónvarps- kokkurinn Ebba sýnir áhorfendum hversu auðvelt er að elda hollan, næring- arríkan og umfram allt gómsætan mat úr góðu hráefni. 20.40 Stúdíó A Í þessum þætti koma Rythmatik, Helgi Björnsson og Lára Rúnars fram. 21.10 Arthur og George (Arthur & George) Bresk sakamálaþáttaröð byggð á ævi Sir Arthur Conan Doyle, höfundar bókanna um Sherlock Holmes. Arth- ur ákveður að snúa við hverjum steini til að kom- ast til botns í erfiðu saka- máli þar sem rangur maður virðist vera hafður fyrir sök. les Edwards. Bannað börnum. (2:3) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (59:200) 22.25 Lögregluvaktin (Chi- cago PD II) Bandarísk þáttaröð um líf og störf lög- reglumanna í Chicago. Stranglega bannað börn- um. (12:23) 23.10 Downton Abbey (Downton Abbey IV) Róm- aður breskur myndaflokk- ur sem gerist á fyrri hluta síðustu aldar og segir frá Crawley-fjölskyldunni og þjónustufólki hennar. (e) 24.00 Kastljós (e) 00.30 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 07.01 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 07.10 Víkingurinn Vic 07.20 Barnatími Stöðvar 2 07.45 iCarly 08.10 The Middle 08.35 Masterchef USA 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 60 mínútur 11.00 J.’s 30 Min. Meals 11.25 Um land allt 12.05 Lýðveldið 12.35 Nágrannar 13.00 He’s Just Not That Into You 15.05 Flugstöðin 17.10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 17.15 B. and the Beautiful 17.40 Nágrannar 18.05 Simpson-fjölskyldan 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.55 Ísland í dag. 19.25 Undateable 19.50 Eldhúsið hans Eyþórs Eyþór Rúnarson sýnir okk- ur réttu handtökin í eldhús- inu á sinn einstaka hátt. 20.20 Masterchef USA Matreiðsluþáttur þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dóm- nefndarinnar á sitt band. 21.10 Vice Special Report: Countdown Tp Zero 22.00 NCIS 23.35 Réttur 00.30 Humans 01.20 Homeland 02.05 Phantom 03.40 The Mule 05.15 Fréttir og Ísl. í dag 10.35/16.20 Inside Job 12.30/18.10 Presumed Inn- ocent 14.35/20.15 My Girl 22.00/04.20 Da Vinci Code 00.55 Dredd 02.35 Pompeii 18.00 Að norðan 18.30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austur- landi. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.00 Ævintýri Tinna 18.23 Of.durinn Krypto 18.47 Hvellur keppnisbíll 19.00 Artúr 3 13.50 Chelsea – Porto 15.35 Olympiakos – A.nal 17.20 M.deildarmörkin 17.55 FC Sion – Liverpool 20.00 T.ham – Mónakó 22.00 NFL Gameday 22.30 Qabala – Krasnodar 13.15 Man. Utd. – W. Ham 14.55 Messan 16.10 Newc. – Liverpool 17.50 Footb. League Show 18.20 Chelsea – Bournem. 20.00 Pr. League World 20.30 Pr. League Review 21.25 Everton – Cr. Palace 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Sr.Sigríður Munda Jónsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Árla dags. Tónlist að morgni. 07.30 Fréttayfirlit. 07.31 Morgunvaktin. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.31 Hálfnótan. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds- son kafar ofan í tónlistarsöguna og kemur upp á yfirborðið með ýmsar kræsingar. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Spegillinn. 18.30 Saga hugmyndanna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Samevrópsk útsending frá tón- leikum Daniels Barenboims og West Eastern Divan hljómsveit- arinnar í Þjóðarhöllinni í Genf. 21.00 Kompurnar hans Thors. Thor Vilhjálmsson rithöfundur skrifaði hugleiðingar í minnisbækur áratug- um saman. Eiríkur Guðmundsson fékk leyfi til að glugga í bækurnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson flytur hugvekju. 22.10 Samfélagið. (e) 23.10 Segðu mér. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Gullstöðin 20.40 Broadchurch 21.30 Klovn 22.00 The Sopranos 22.55 It’s A. Sunny In Phil .23.20 Major Crimes „Við megum þakka fyrir að græðgin stefni okkur ekki beint aftur í hrun,“ sagði Matthías Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðins, í innblásnu samtali þeirra Eiríks Guð- mudssonar í Víðsjá á Rás 1 á mánudag. Þeir ræddu nýja ljóðabók skáldsins, Við landamæri, og Matthíasi lá margt á hjarta og hafði auð- heyrilega áhyggjur af menn- ingarástandinu. Hann sagði sögu af Kjar- val sem stóð oft við hornið á Landsbankanum, „til að hann hryndi ekki. Svo hætti Kjarval að standa þar og þá hrundi bankinn,“ sagði Matt- hías. Og bætti við: „Þetta var yfirlýsing hans um það að landið getur ekki lifað án arfleifðar sinnar, án verð- mætanna sem við höfum fengið til að endurnýja og endurskapa, og endurupplifa og varðveita. Ef listin stend- ur ekki við hornið á fram- kvæmdum og uppbyggingu þá er hún einskis virði, vegna þess að þá vantar manneskj- una í umhverfið.“ Og hann talaði um mikil- vægi Ríkisútvarpsins fyrir menninguna, mikilvægi sem hann telur fólk ekki skilja, og hann sagðist sjálfur hafa löngun til að standa við horn- ið á því, ef það yrði til ein- hvers varnaðar. „Annaðhvort ætlum við að vera þjóð eða óþjóð,“ bætti Matthías við. Landið lifir ekki án arfleifðarinnar Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Morgunblaðið/Golli Matthías Þjóð eða óþjóð? Það er spurningin. Erlendar stöðvar Omega 16.00 Blandað efni 17.00 Fíladelfía 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 21.30 Joni og vinir 22.00 Máttarstundin 23.00 Kall arnarins 23.30 David Cho 19.00 Joseph Prince 19.30 Joyce Meyer 20.00 Kvöldljós 21.00 Benny Hinn 17.55 Suburgatory 18.20 The Carrie Diaries 19.05 Cougar Town 19.30 Fresh Off the Boat 19.55 Sullivan & Son 20.20 Flash 21.05 Gotham 21.50 Arrow 22.35 Hollywood Hillbillies 23.00 Lip Sync Battle 23.25 NCIS: Los Angeles 00.10 Jonah: From Tonga 00.40 Fresh Off the Boat 01.05 Sullivan & Son 01.30 Flash 02.15 Gotham 03.00 Arrow Stöð 3 lÍs en ku ALPARNIR s Allt frá fjöru til fjalla FAXAFENI 8, SÍMI 534 2727 alparnir.is Húfur, frá kr. 5.995Hanskar, frá kr. 3.995 Léttar dúnúlpur fyrir dömur og herra Primaloft dömuúlpa 2.595 1.995 2.195 Dúnúlpa herra 20% jólatilboð 20% jólatilboð 20% jólatilboð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.