Morgunblaðið - 10.12.2015, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 2015
Gylfaflöt 5 | 112 Reykjavík | 520 2200 | sorpa@sorpa.is*Breiðhella í Hafnarfirði er opin frá 8.00 virka daga.
Endurvinnslustöðvar SORPU eru opnar 12:30 – 19:30 alla
virka daga* og 12:00 – 18:30 um helgar. Flokkið! Skilið?
Þarftu að losa þig við
... vandamál?
www.versdagsins.is
Hvað sem þið
gerið, þá gerið
það af heilum
huga eins og
Drottinn ætti
í hlut en ekki
menn...
7 5 9 4 1 3 8 6 2
6 3 8 9 5 2 4 7 1
4 1 2 8 6 7 9 3 5
1 7 6 2 8 9 5 4 3
9 2 3 5 7 4 6 1 8
5 8 4 1 3 6 7 2 9
3 4 5 6 2 8 1 9 7
2 9 1 7 4 5 3 8 6
8 6 7 3 9 1 2 5 4
8 9 7 2 6 3 1 4 5
3 2 1 4 5 9 6 7 8
5 4 6 8 7 1 9 2 3
1 6 4 5 8 2 7 3 9
7 3 2 9 1 6 5 8 4
9 5 8 7 3 4 2 1 6
6 8 9 1 4 7 3 5 2
2 1 5 3 9 8 4 6 7
4 7 3 6 2 5 8 9 1
7 8 5 3 6 1 4 2 9
1 9 2 4 8 7 3 6 5
3 6 4 5 2 9 7 8 1
4 3 9 6 1 5 2 7 8
2 5 7 9 4 8 6 1 3
8 1 6 7 3 2 9 5 4
5 7 8 2 9 4 1 3 6
6 4 1 8 7 3 5 9 2
9 2 3 1 5 6 8 4 7
Lausn sudoku
Tíund sést stundum notað um tíunda hluta hins og þessa: „tíund þjóðarinnar“ t.d. En orðið hefur alla tíð
þýtt 10 prósenta skattur af tekjum af skuldlausri eign. Til forna merkti það líka sektargjald. Höfuð-
tíund var tíund sem gefa mátti án samþykkis erfingja. Og fréttablað Ríkisskattstjóra heitir Tíund.
Málið
10. desember 1933
Íslensk fyndni, skopsögur
sem Gunnar Sigurðsson frá
Selalæk hafði safnað, kom
út. Í ritdómi í Morgunblaðinu
var sagt að þetta væri „hrein
nýjung í bókmenntum
okkar“ og að sögurnar væru
„allar stuttar og flestar
snjallar“. Á þriðja tug hefta
kom út í þessum bókaflokki.
10. desember 1939
Rauði kross Íslands og Nor-
ræna félagið efndu til söfn-
unar vegna innrásar Rússa í
Finnland. Þennan dag voru
seld merki, efnt til skemmt-
ana o.fl. Söfnunin stóð í
nokkrar vikur og var sú
stærsta sem hér hafði farið
fram.
10. desember 2005
Unnur Birna
Vilhjálms-
dóttir, 21
árs laga-
nemi, var
kjörin
Ungfrú
heimur.
Keppnin fór
fram í Sa-
nya í Kína
og var henni sjónvarpað um
allan heim. „Þetta er alveg
ólýsanlegt,“ sagði hún í sam-
tali við Fréttablaðið. Þrisvar
áður höfðu Íslendingar eign-
ast alheimsfegurðardrottn-
ingu; 1963, 1985 og 1988.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
Ljósmynd/Golli
7 5 3 8
3 5
2 8
7 2 8 4
9 3 7
8
4 5
9 7 3 8
9 1 2
7 3
2 5
4 6 8 7 2 3
4
9 6
9 5 8 3
6 4 7 5
2
7 3 6 8
5
1 2 7 3 5
9 8 1
3 6 2 7
8 6 7 3 9 5
6
8 9
3 5
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
R B Æ R I L E G U R F N Q Z I E P S
I E I G M Ð Ö J M A S U A L T N N A
R X D Z R I D N I L U K R O Z F L S
A K V H O L H S D F X C D B Q F J M
S A H X O J I N N I N F Ö H Í R F U
E U H Á S K A L E G U R S V O J G V
L N R K J S A M Z H Q I Z Q F O T H
A Þ U R F A L I N G U M T Y C X P F
K G F E S C F F S I S F M X W Q P L
R Z X T R É T T L Æ T I N G I N L Á
A H F A G Z E F Y W R X G A Q D H H
F W S V E I M A Ð O H B B Ð U A C O
Ó R G Y H B Æ L I N G U N N I T S A
R D V T N B N N I R U L Ö M P N K V
P B K O C R U D D Æ L K Ó W T K A P
M J V R C M V Y M J B R N A Q C T T
C M U F R E K E U P D F E M M F J E
Z T E F R E J T S U D L U G B I V U
Bælingunni
Bærilegur
Fríhöfninni
Guldust
Hálfhvumsa
Háskalegur
Kerfum
Lausamjöðm
Mölurinn
Orkulindir
Prófarkalesari
Réttlætingin
Sigðina
Sveimað
Óklæddur
Þurfalingum
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 geðvondur, 8
digurt, 9 tekur, 10
málmur, 11 slitni, 13
kjánar, 15 höfuðfats, 18
mannsnafn, 21 gerist
oft, 22 bæli, 23 sætta
sig við, 24 spjalla sam-
an.
Lóðrétt | 2 skræfa, 3
snáði, 4 ljúka, 5 mergð,
6 hæðir, 7 þrjóskur, 12
veiðarfæri, 14 ekki
gömul, 15 hitti, 16 drag-
súg, 17 al, 18 skriðdýr,
19 atvinnugrein, 20
fuglinn.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 rupla, 4 bugar, 7 móður, 8 rjótt, 9 sút, 11 annt, 13 fita, 14 erfir, 15 bull, 17
ílát, 20 þrá, 22 lofar, 23 bætum, 24 rúnir, 25 tjara.
Lóðrétt: 1 rimpa, 2 peðin, 3 aurs, 4 bert, 5 glófi, 6 rétta, 10 útför, 12 tel, 13 frí, 15
bólur, 16 lyfin, 18 letja, 19 tomma, 20 þrír, 21 ábót.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Staðan kom upp í opnum flokki Evrópu-
keppni landsliða sem lauk fyrir skömmu
í Laugardalshöll. Lettneski stórmeistar-
inn Igor Kovalenko (2.694) hafði hvítt
gegn íslenska kollega sínum, Jóhanni
Hjartarsyni (2.529). 59. Dc7! De1 60.
Bd5+ og svartur gafst upp enda taflið
gjörtapað eftir t.d. 60. … Kh6 61. Dxd8
Dxf2+ 62. Bg2. Jóhann tefldi á öðru
borði fyrir Gullaldarlið Íslands og tefldi í
öllum umferðum mótsins, níu talsins.
Frammistaða hans var framúrskarandi
sé mið tekið af því hversu lítið hann
hefur teflt undanfarin ár. Hann vann
m.a. þrjá stórmeistara í röð og fékk
samtals 5½ vinning. Árangur hans
samsvaraði frammistöðu upp á 2.619
stig. Jólamót Skákdeildar Breiðabliks
verður haldið á morgun, föstudaginn 11.
desember, í Stúkunni. Á sunnudaginn
lýkur ofurmóti í London, sjá nánar á
skak.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Dularfullur leikur. S-Allir
Norður
♠K2
♥ÁD106
♦ÁKD63
♣63
Vestur Austur
♠5 ♠G1094
♥KG8754 ♥32
♦74 ♦G10985
♣10854 ♣DG
Suður
♠ÁD8763
♥9
♦2
♣ÁK972
Suður spilar 6♠.
Ásgeir Ásbjörnsson fékk út lítið
hjarta gegn 6♠. Hann drap skiljanlega á
hjartaás, spilaði aftur hjarta í öðrum
slag og trompaði. Sá leikur er ekki al-
veg eins skiljanlegur. Eða hvað?
Ásgeir, Dröfn Guðmundsdóttir, Hund
Einarsdóttir og Hrólfur Hjaltason –
þessi fjögur urðu Íslandsmeistarar í
parasveitakeppni um helgina í sveit Fer-
ils. Slemman að ofan kom upp í leik við
sveit PwC, sem endaði í þriðja sæti.
„Það munaði bara þessu spili,“ sagði
Kristján Blöndal, óhress með sína
frammistöðu í austur.
Eftir hjartastungu í öðrum slag spil-
aði Ásgeir ♠Á og spaða á kóng. Legan
sannaðist og Ásgeir notaði innkomuna
til að trompa hjarta, en Kristján henti
tígli. Ásgeir tók nú slagina til hliðar,
♣ÁK og ♦ÁKD. Spilaði loks hjarta úr
borði og tryggði sér tólfta slaginn á
smátromp með framhjáhlaupi.
„Ég átti að henda laufi,“ sagði Krist-
ján svekktur. „Þá vinnum við mótið.“