Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.01.2016, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.01.2016, Blaðsíða 25
17.1. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 E rna Marín hefur undanfarin ár starfað við blómaskreytingar og sem útstillir en eftir veikindi byrjaði hún að hanna og sauma varning undir nafninu Snjóber. „Stíllinn minn er kannski svolítið boho en mér finnst best að hafa hlýja, náttúrulega liti allt í kring. Svart, grátt, brúnt og hvítt með smávegis lit,“ útskýrir hún en hún segir þægindi skipta miklu máli á heimilinu ásamt því að safna ekki of miklu dóti inn á það. „Ég hef verslað mikið í ILVA svo er My concept store í miklu uppáhaldi.“ Erna segist fá innblástur alls staðar frá og segir hún jafnframt smáforritið Instagram mjög skemmtilegan miðil þegar kemur að hugmyndum fyrir heimilið en Erna er þar undir nafninu Snjóber. „Annars eltist ég ekki mikið við tískustrauma, aðallega bara það sem mér finnst fallegt og klassískt.“ Fjölskyldan eyðir miklum tíma saman í stofunni og eldhúsinu en þar segir Erna fjölskyldunni líða virkilega vel. „Það er okkar griðastaður og við erum mjög heimakær.“Morgunblaðið/Eggert Eldhúsið er nýuppgert. Marmara- veggfóðrið pantaði Erna á netinu en það er frá hönnunarhúsinu Ferm Living. Þægindi og klassísk hönnun í fyrirrúmi ERNA MARÍN BALDURSDÓTTIR BÝR ÁSAMT TVEIMUR SONUM SÍNUM Í FALLEGRI ÍBÚÐ Í HAFNARFIRÐI. ERNA SEGIR STÍLINN Á HEIMILINU FREMUR FRJÁLSLEGAN EN HÚN HELDUR UPP Á HLÝJA, NÁTTÚRULEGA LITI Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is FALLEGT HEIMILI Í HAFNARFIRÐI Kleinuhringir og bollakökur í fallegum litum á standi. Á kaffikrukkuna er límdur svokallaður krítarpappír. Fallegir smáhlutir eru áberandi á heimilinu. ÚTSALA – ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR KLINT SÓFASETT Þriggja og tveggja sæta leðursófasett Svart leður og viðargrind (Br.: 193 & 138 cm) 227.988 kr. 379.980 kr. AFSLÁTTUR 40%DC 5000 Þriggja sæta sófi. Grátt slitsterkt áklæði. Fáanlegur tveggja sæta. Stærð: 3ja 203 x 79 H: 81 cm. 153.993 kr. 219.990 kr. AFSLÁTTUR 30%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.