Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.01.2016, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.01.2016, Blaðsíða 37
Kirsten Dunst var með svokallaða „smokey“ augnförð- un sem passaði vel við föla húð hennar og svartan kjólinn. Pati Dubroff sá um útlit leikkonunnar á hátíðinni. Elaine Offers sá um förðun Julianne Moore. Áhersla var lögð á ljómandi húð og gljáandi augn- skugga sem tónaði fallega við náttúru- legar varir. Ein áhugaverðasta förðun kvöldsins á Oliviu Wilde. Jo Baker sá um förðun stjörnunnar. Rauði liturinn í kringum augun vakti athygli og ýkti grænan augnlit leikkon- unnar á sérstaklega fallegan hátt. Kate Hudson var förðuð á fremur náttúrulegan máta með ljóst gloss og ljómandi húð. Ljósu lokkarnir voru frjálslegir en David Babaii sá um og klippti hár stjörn- unnar fyrir hátíðina. Smart í sportið Lindex 5.755 kr. Æðislegur og smart íþróttatoppur með góðum stuðningi. Nike 2.490 kr. Góðir íþróttasokkar eru frábærir í hlaup- in og ræktina. FLOTT Í JANÚARÁTAKIÐ Í BYRJUN ÁRS HEFJA MARGIR EINHVERS KONAR ÁTAK TIL ÞESS AÐ NÁ SÉR NIÐUR EFTIR HÁTÍÐIRNAR. FJÖLDI FÓLKS HEFUR LÍKAMSRÆKTARÁTAK OG ÞÁ GETUR VERIÐ ÁKVEÐIÐ PEPP AÐ KLÆÐAST FALLEGUM ÍÞRÓTTAFATNAÐI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.isÁhrifa úr sportinu gætti í sumarlínum tískuhúsanna fyrir sumarið 2016. Hér gefur að líta sam- setningu úr sumar- línu Rag & Bone. AFP Vila 7.490 kr. Sérlega þægilegur joggingkjóll, full- kominn hversdags eða til þess að henda sér í yfir ræktarfötin á leið- inni í ræktina. Zara 9.995 kr. Sjúklegir leður- strigaskór með hlébarðamunstri. Lindex 3.839 kr. Góður íþróttatoppur í fallegu sniði. Atlis 17.490 kr. Stormjakkinn frá Under Armour hrindir frá sér vatni og því sér- lega góður fyrir ís- lenskt veðurfar. F&F 5.810 kr. Íþróttabuxur í stærðum 6-18. Heimkaup.is 5.156 kr. Flott húfa frá Under Armour í felulitum. Góð í útihlaupið eða göngutúrinn. 17.1. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.