Morgunblaðið - 03.02.2016, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.02.2016, Blaðsíða 27
Frakkland og frönsk menning hafa haft umtalsverð áhrif á líf mitt, afstöðu mína til listarinnar og al- menna lífshætti og líklega fas mitt og matargerð að ógleymdri blóma- ræktinni sem ég stunda á sumrin mér til ánægju eftir því sem að- stæður leyfa hér við marbakkann í Kópavogi.“ Fjölskylda Eiginmaður Guðrúnar er Martial Nardeau, f. 5.8. 1957, flautuleikari. Foreldrar hans: Monique Popovici- Nardeau, f. 16.2. 1934, d. 23.2. 1978, menntaskólakennari í Frakklandi, og Jean-Claude Nardeau, f. 4.3. 1932, kjötiðnaðarmaður í Frakk- landi. Synir Guðrúnar og Martials eru Matthías Birgir Nardeau, f. 23.4. 1982, óbóleikari í Kópavogi, en kona hans er Eydís Ýr Rosenkjær við- skiptafræðingur og er sonur þeirra Markús Már Nardeau, og Jóhann Már Nardeau, f. 23.12. 1987, tromp- etleikari í París, en sambýliskona hans er Aurélia Marchais mennta- skólakennari. Bræður Guðrúnar eru Snorri Sig- fús Birgisson, f. 29.4. 1954, tónskáld og píanóleikari í Reykjavík; og Þór- hallur Birgisson, f. 10.7. 1960, fiðlu- leikari og eigandi Sólarfilmu ehf. Reykjavík Foreldrar Guðrúnar: Anna Snorradóttir, f. 16.9. 1920, d. 22.12. 2009, dagskrárgerðarkona og ljóð- skáld, og Birgir Þórhallsson, f. 24.10. 1925, framkvæmdastjóri. Úr frændgarði Guðrúnar Sigríðar Birgisdóttur Guðrún Sigríður Birgisdóttir Vilhjálmur Hjálmarsson útvegsb. á Hánefsstöðum Björg Sigurðardóttir húsfr. á Hánefsstöðum Þórhallur Vilhjálmsson skipstj. á Seyðisfirði og í Keflavík Sigríður Jónsdóttir húsfr.á Seyðisfirði og í Keflavík Birgir Þórhallsson framkvæmdastj. í Rvík Jón Austdal Jónsson b. á Seyðisfirði Guðrún Margrét Einarsdóttir húsfr. á Seyðisfirði Örn Snorrason barnakennari á Akureyri Anna Sigríður Björnsdóttir húsfr. í Brekku Sigfús Jónsson skipstj. og b. í Brekku í Svarfaðardal Snorri Sigfússon skólastj. á Flateyri og Akureyri Guðrún Jóhannesdóttir húsfr. á Flateyri og Akureyri Anna Sigrún Snorradóttir dagskrárgerðarkona og ljóðskáld í Rvík Jóhannes Reykjalín Jónsson pr. í Fjörðum Guðrún Sigríður Hallgrímsdóttir húsfr. í Fjörðum Kristín Hauksdóttir sýningarstj. Þjóðleikhússins Snorri Jóhannesson b. og refaskytta í Borgarfirði Vilhjálmur Hjálmarsson arkitekt Lilja Þórisdóttir leikkona Rúnar Vilhjálmsson prófessor Tómas Árnason alþm., ráðherra og seðlabankastj. Þorvarður Árnason forstjóri Eiríkur Tómasson hæstaréttardómari Guðbjörg Vilhjálmsd. prófessor í náms- ráðgjöf við HÍ Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður Snorri Hauksson ljósmyndari Hjördís Jóhannesdóttir hjúkrunarfr. á hjartadeild LSH Helgi Hjálmarsson arkitekt Hermann Þórisson stærðfræðingur Einar Vilhjálmsson alþjóðaviðskiptafr. og margf. Íslandsm. í spjótkasti Vilhjálmur Árnason hrl. og framkvæmdastj. Margrét Árnadóttir fram- kvæmdastj. og fatahönnuður Haukur Snorrason ritstj. Tímans Jóhannes Snorrason yfirflugstj. Hjálmar Vilhjálmsson ráðuneytisstjóri Björg Hermannsdóttir húsfr. í Rvík Vilhjálmur Einarsson fyrrv. skólastj. ME og Norðurlandam. og silfurmethafi í þrístökki á Ólympíuleikunum 1956 Hermann Vilhjálmsson erindreki Fiskifélags Íslands Sigríður Vilhjálmsdóttir húsfr. á Hafranesi við Reyðarfjðrð og á Egilsstöðum Árni Vilhjálmsson útgerðarm. og erindreki Fiski- félags Íslands, á Hánefsstöðum Björn Zóphónías Sigfússon sjóm. í Tjarnargarðshorni í Svarfaðardal Valgerður Björg Björnsdóttir húsfr. í Rvík Helga Hannesdóttir geðlæknir Í Normandie 1991 Guðrún, Jóhann Már og Matthías Birgir. ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 2016 90 ára Gyða Örnólfsdóttir 85 ára Brynhildur Gísladóttir Erna Guðjónsdóttir 80 ára Geir Hreiðarsson Jóna Snæland Ósk Jónsdóttir 75 ára Elke Stahmer Ingibjörg Árnadóttir Örn Finnbogi Jónsson 70 ára Ása Kristjánsdóttir Ásgerður Pálsdóttir Birgitta Pálsdóttir Björgúlfur Andrésson Grétar Sveinn Pétursson Guðrún Alexandersdóttir Lilja Ölvirsdóttir Óskar Árnason Svandís Óskarsdóttir Svavar Baldursson 60 ára Arngrímur Friðrik Pálmason Ásta Sveinbjörnsdóttir Einar Árnason Einar Emil Einarsson Helgi S. Þorsteinsson Ingibjörg Sigurðardóttir Jóhanna S. Sveinsdóttir Ketill Elíasson Magnea S. Guttormsdóttir Margrét Bára Einarsdóttir Ólafur Hvanndal Jónsson Ragnar Gunnarsson 50 ára Benteinn Hörður Bragason Björg Valsdóttir Björn Páll Angantýsson Guðrún I. Gunnlaugsdóttir Hannes Hauksson Helga Þuríður Árnadóttir Hrefna Aradóttir Margrét Á. Bosch Ólöf Ásta Þorsteinsdóttir Sigurður Arnarson Unnur Skúladóttir Vilhelm Einar Eiðsson Þorsteinn Halldórsson 40 ára Aneta Duruojiaku Anna Lilja Stefánsdóttir Ásta Kristín Ástráðsdóttir Birgir Örn Halldórsson Eyjólfur Kristinn Jónsson Helena Sveinbjarnardóttir Hulda Hlín Sigurðardóttir Jón Óskar Jónsson Wheat Karl Kristberg Jensson Kristján Geir Steinarsson Olga K. Baldvinsdóttir Ólafur H. Guðmundsson Ragnar Kjartansson Sigríður B. Halldórsdóttir Stephanie Nindel Torfi Kristjánsson Valgerður Þ. Bjarnadóttir Þórey Arna Árnadóttir 30 ára Andri Guðmundsson Andrzej Pietruszka Aram Majid Saeed Saeed Birte Bröer Brynja B. Halldórsdóttir Elín Jóhannsdóttir Hafsteinn J. Haraldsson Harpa Björk Einarsdóttir Kristján B.K. Þorsteinsson Kristján Hauksson Michaela Dvoráková Ósk Kristjánsdóttir Sæunn Hafdís Oddsdóttir Viktor Höskuldsson Til hamingju með daginn 80 ára í gær Þuríður ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófum frá KsRv 1954 og var lengst af stjórnarráðsfulltrúi. Maki: Páll Ólafsson, f. 1935, verkfræðingur. Börn: Ólafur Steinn, f. 1962; Helga Rún, f. 1964, og Matthías Geir, f. 1966. Foreldrar: Matthea Jóns- dóttir, f. 1908, d. 1978, húsfreyja, og Guðjón Guðbjörnsson, f. 1897, d. 1976, skipstjóri. Þuríður Guðjónsdóttir 30 ára Sandra ólst upp í Reykjavík, býr á Seyð- isfirði, lauk prófum sem sjúkraliði og er í fæðing- arorlofi. Maki: Örvar Jóhannsson, f. 1984, rafvirki. Börn: Katrín Embla, f. 2006; Adam Vilbergur, f. 2014, og Alma Ósk, f. 2015. Foreldrar: Guðmunda Hallgeirsdóttir, f. 1961, og Guðmundur Valtýsson, f. 1960. Sandra Guðmundsdóttir 30 ára María býr í Stokk- hólma í Skagafirði, lauk stúdentsprófi frá FG, iðju- þjálfaraprófi frá HA og er í fæðingarorlofi. Maki: Gunnar Óli Há- konarson, f. 1969, bóndi og verktaki. Börn: Katrín Von, f. 2003 (fósturdóttir), Garpur Loki, f. 2005 (fóstursonur), og Einar Freyr, f. 2015. Foreldrar: Einar Ólafsson, f. 1951, og Anna Sig- mundsdóttir, f. 1954. María Einarsdóttir Marteinn Þór Snæbjörnsson hefur varið doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið Mögulegt stjórn- unarhlutverk glýkólýsu í fóstur- þroskun (A potential regulatory role of glycolysis during mouse embryonic development – Analyzing the moon- lighting function of Aldolase A). Leiðbeinandi var dr. Alexander Aulehla, hópstjóri við þroskunar- líffræðideild European Molecular Bio- logy Laboratory (EMBL), og tengiliður við Háskóla Íslands var dr. Pétur H. Petersen, dósent við læknadeild skólans. Framan af hefur verið talið að eina hlutverk sykurrofs eða glýkólýsu sem og annarra efnaskiptaferla sé að út- vega orku og byggingarefni fyrir frumuna. Margar nýlegar rannsóknir benda þó til þess að þetta sé ekki til- fellið, ýmsir efnaskiptaferlar geta haft bein áhrif á aðra ferla í frumum. Efna- skipti geta haft áhrif á aðra frumu- ferla m.a. í gegnum svokölluð „moon- lighting“ ensím en það eru ensím sem hafa hlutverk ótengd efnaskipt- um, t.d. sem umritunarþættir til við- bótar við þeirra hefðbundu hlutverk sem ensím. Niðurstöður í þessu verkefni sýna að milliefnið F1,6bP en ekki önnur milliefni í glýkólýsu hefur svæðisbundin áhrif á þroskun PSM. Þar sem glý- kóýsa á sér einungis stað í umfrym- inu var skoðuð innanfrumustaðsetn- ing nokkurra ensíma í glýkólýsu með það að markmiði að bera kennsl á hugsanleg „moonlighting“ ensím. Það fannst að nokkur ensím í glýkólýsu, þar á meðal ensímið Aldolase A sem notar F1,6bP sem hvarfefni, eru stað- sett í frumukjarnanum. Þegar PSM er ræktað í æti sem inniheldur F1,6bP hverfur AldoA úr kjarnanum á hraðan og afturkræfan hátt. Einnig er mögu- legt að hafa áhrif á innanfrumu- staðsetningu AldoA með því að virkja flæðistakmarkandi lykilensím í glýkó- lýsu á allósterískan hátt. Þessar nið- urstöður benda til þess að AldoA ferðist á milli kjarna og umfrymis og gæti verið leið frumunnar til að skynja flæði í glýkólýsu. Marteinn Þór Snæbjörnsson Marteinn Þór Snæbjörnsson er fæddur árið 1981. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti árið 2003 og BSc-prófi í lífefnafræði frá Háskóla Íslands árið 2007. Árið 2010 lauk hann MSc-prófi í líf- og læknavísindum við læknadeild HÍ. Sama ár hóf Marteinn sameiginlegt doktorsnám við EMBL í Hei- delberg og Háskóla Íslands. Hann er núna nýdoktor við háskólann í Würzburg þar sem rannsóknarefnið er efnaskipti í krabbameinsfrumum og æxlum. Marteinn er giftur Wally Bluhm og eiga þau soninn Snæbjörn Kára Marteinsson. Doktor Smáratorgi 1, 201 Kóp., s. 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is Verkfæralagerinn Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 Kolibri trönur í miklu úrvali, gæða- vara á góðu verði Ný sending af Kolibri penslum Handgerðir þýskir penslar í hæsta gæðaflokki á afar hagstæðu verði Ennþá meira úrval af listavörum Vorum aðtaka innfullan gám afSara&Almastrigum WorkPlus Strigar frá kr. 195

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.