Morgunblaðið - 11.02.2016, Síða 83

Morgunblaðið - 11.02.2016, Síða 83
DÆGRADVÖL 83 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2016 Prósent merkir einn af hundraði, einn hundraðshluti. Táknið % glepur mönnum oft sýn og leiðir á ref- ilstigu. Prósentið er hvorugkyns. „70% aðspurðra sögðust vera vissir í sinni sök.“ Hér ætti að standa viss. Þau, 70 prósent hópsins, voru viss. Því fáir hugsa hundraðshlutar er þeir sjá %. Málið 11. febrúar 1973 Vélbáturinn Sjöstjarnan frá Keflavík fórst milli Færeyja og Íslands og með honum tíu manns, fimm Íslendingar og fimm Færeyingar. 11. febrúar 1979 Dizzy Gillespie, einn fremsti djasstrompetleikari heims, hélt tónleika í Háskólabíói. „Í stuttu máli sagt þá voru þess- ir tónleikar frábærir,“ sagði í umsögn Morgunblaðsins. 11. febrúar 2000 Um eitt hundrað bílar sátu fastir á Reykjanesbraut vegna ófærðar. Björgunar- sveitir voru langt fram á nótt að hjálpa fólki sem var í bíl- unum. 11. febrúar 2004 Kafari fann fyrir tilviljun lík af manni á sjö metra dýpi við bryggju í Neskaupstað. Það reyndist vera af Litháa. Þrír menn voru síðar dæmdir í tveggja og hálfs árs fangelsi hver. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 stuðnings- manns, 8 orðrómur, 9 skurðurinn, 10 hestur, 11 ledda, 13 til viðbótar, 15 klettar, 18 slagi, 21 auðug, 22 dóna, 23 gorta, 24 atburðarás Lóðrétt | 2 neita, 3 ríki dauðra, 4 andartak, 5 svipaðar, 6 samsull, 7 trylltum, 12 söng- flokkur, 14 fáláta, 15 nakið, 16 bárur, 17 þyngdareining, 18 riti, 19 grasvöllur, 20 svelg- urinn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hlýri, 4 forði, 7 leifi, 8 rúður, 9 nam, 11 regn, 13 brár, 14 óragi, 15 sult, 17 klám, 20 ann, 22 ærleg, 23 ansar, 24 trana, 25 tauta. Lóðrétt: 1 hylur, 2 ýfing, 3 ilin, 4 form, 5 ræður, 6 iðrar, 10 akarn, 12 nót, 13 bik, 15 stælt, 16 lalla, 18 lustu, 19 merla, 20 agga, 21 naut. www.versdagsins.is Guð friðarins mun vera með ykkur... lÍs en ku ALPARNIR s Vertu viðbúin vetrinum FAXAFENI 8, SÍMI 534 2727 alparnir.is MICROspikes keðjubroddar Varist eftirlíkingar, það vilja allir broddar vera Kahtoola broddar! 2 ára ábyrgð. með poka Tilboðsverð7.995 kr. 9 6 4 8 7 3 2 5 1 7 8 1 9 2 5 6 4 3 5 3 2 1 4 6 8 7 9 8 4 5 2 9 1 3 6 7 2 1 6 7 3 4 9 8 5 3 9 7 5 6 8 4 1 2 4 7 8 3 5 9 1 2 6 1 2 3 6 8 7 5 9 4 6 5 9 4 1 2 7 3 8 6 7 8 2 1 4 3 9 5 2 9 4 5 3 8 6 1 7 1 3 5 9 7 6 4 8 2 4 2 7 1 6 5 8 3 9 3 5 6 8 9 2 1 7 4 8 1 9 7 4 3 2 5 6 9 4 2 3 5 1 7 6 8 5 8 1 6 2 7 9 4 3 7 6 3 4 8 9 5 2 1 8 4 9 7 5 1 2 3 6 2 3 5 9 6 4 1 8 7 6 7 1 2 8 3 4 5 9 3 1 6 5 7 8 9 4 2 5 8 7 4 2 9 6 1 3 9 2 4 1 3 6 5 7 8 4 9 8 3 1 2 7 6 5 1 5 3 6 9 7 8 2 4 7 6 2 8 4 5 3 9 1 Lausn sudoku 7 3 1 2 8 1 3 5 9 7 6 8 1 7 5 9 1 1 3 7 9 6 1 2 3 8 6 9 2 4 3 1 7 6 4 2 3 3 1 7 6 4 2 3 5 5 6 7 9 6 9 2 1 8 9 7 6 2 5 9 4 3 6 4 2 3 5 7 8 3 9 2 7 8 4 5 3 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl W Z A Q G O N R H N R Y E H N Ó T S I G B M E H L T A V C B C Y M D H Á C W C I W H L P F M G T K U U G Y T G A S N R F Z G N S D M T Z L G X T X J N N I I T L V K V Á B G Ú A Z A H H I U N C A R M W G N E E M L K T U J S J Ú A P K Q L Á I I E R S E I M C I K M C A D I M S Q P N O R L L U P M E E F Ð T S L S K S H F I D R J O Æ Þ R F I K A M C A O X G F U A Æ A D W U N R B X M U I K P H Y S U S G M I Ð Á A D L P F N P O N Y V N N I U H R U N E I U B S U C U A Í U G M Z G G S N I R A N R A K C G N M E D E Y E I W H U X L R Q G O S I U G R S L F N C Q T D G E S S C Þ Ð B Ð K X E X D R G O P B R B N H A X E N M U N U G N I N N Y K L I T D A Q Arnarins Formúlum Gegnsæjum Geislabaug Keldusvínið Námskrárgerð Númeruð Sáttatilraunum Tapaðir Tilgátum Tilkynningunum Tónheyrn Umdæmisins Yfirslag Þekjunni Þokunum Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rb6 6. Be3 Bg7 7. Rc3 O-O 8. Dd2 e5 9. d5 c6 10. h4 cxd5 11. exd5 R8d7 12. h5 Rf6 13. hxg6 fxg6 14. 0-0-0 Dd6 15. Kb1 Bf5+ 16. Ka1 Hac8 17. g4 Hxc3 18. Dxc3 Hc8 19. De1 Bc2 20. Hc1 e4 21. Bd4 Dxd5 22. Bc3 Bd3 23. Rh3 Ra4 24. Rf4 Dd6 25. Rxd3 exd3 Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu á Gíbraltar. Sigurvegari mótsins, bandaríski stór- meistarinn Hikaru Nakamura (2.787), hafði hvítt gegn indverskum kollega sínum Abhijeet Gupta (2.613). 26. Bxd3! Db6 hvítur hefði svarað 26. … Dxd3 með 27. De6+ og hrókur svarts á c8 myndi falla með skák. 27. Bc2 og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað eftir 27. …Rxc3 28. Bb3+ Kh8 29. Hxc3. Sjötta og lokaumferð Nóa-Síríus- mótsins, Gestamóts Hugins og Breiða- bliks, fer fram í kvöld í Stúkunni við Kópavogsvöll. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tvær ástæður. V-Enginn Norður ♠ÁD6 ♥D7632 ♦Á ♣D983 Vestur Austur ♠875 ♠G9 ♥Á10 ♥KG9854 ♦KDG54 ♦972 ♣1042 ♣65 Suður ♠K10432 ♥– ♦10863 ♣ÁKG7 Suður spilar 6♠. Hindrunarsagnir hafa gjarnan örv- andi áhrif á sagnir andstöðunnar. Fyrir því eru tvær ástæður, önnur sálræn, hin rökræn. Sálræna ástæðan er sú að menn vilja alls ekki láta stela neinu af sér og taka því fast á móti. Hin ástæðan er þessi hálfrökrétta ályktun: Hindrun sýnir veik spil; ergó, makker á góð spil. Í sveitakeppni Bridshátíðar vakti vestur í fyrstu hendi á 2♦, veikum. Norður (norskur víkingur) kom glað- beittur inn á 2♥, suður sagði 2♠ og norður fjóra. Öllu lokið? Nei, suður reyndi við slemmu með 5♣, norður sagði 5♦ og suður 6♠. Tígulkóngur út. Eftir langa umhugsun sá sagnhafi ekki nema eina vinningsvon: að treysta á spaðagosann annan. Hann fór tvisvar heim með því að trompa hjarta og stakk tvo tígla í borði, þann síðari með dýrmætu hátrompi. Svo tók hann spaðaás, fór heim á lauf og lagði niður spaðakóng. Og sjá – gosinn féll og slemman vannst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.