Víkurfréttir - 03.03.1994, Qupperneq 2
2
3. MARS 1993
VlKURFRÉTTm
Sandgerði:
300
TONN
brædd á
sólar-
hring
Fiskimjölsverksmiðja Njarðar
hf. í Sandgerði hefur verið keyrð
á fullum afköslum síðustu vikur
við bræðslu á loðnuúrgangi. Að
sögn Sigurðar Þórssonar hjá
Nirði hf. hefur verksmiðjan af-
kastað um 300 tonnum á sól-
arhring. Verksmiðjan gerir út eitt
loðnuskip, Dagfara ÞH. en hefur
einnig tekið loðnu af nokkrum
öðrum skipum eftir því sem þró-
arrými í verksmiðjunni hefur
gefið ástæðu til.
• Bræðslureykurinn hefur staðið á haf út í Sandgerði
síðustu daga. 300 tonn af loðnu eru hrædd á sól-
arhring hjá fiskimjölsverksmiðju Njarðar hf.
Mynd: hbb
Ásabraut 23, Sandgerði
75 ferm. 3ja herb. raðhús í
mjög góðu ástandi. Góður
staður.
5.600.000,-
Faxabraut 12, Keflnvík
3ja herb. íbúð á e.h. með
sérinngangi. Góðir greiðslu-
skilmálar.
3.500.000,-
Heiðarhult 32, Keflavík
2ja herb. íbúð á 3. hæð,
hagstæð byggasjóðslán
áhvílandi
4.400.000,-
Sólvallagata 40c, Keflavík
3ja herb. íbúð á 2. hæð í
góðu ástandi. Útborgun að-
eins kr. 300 þús. Einnig hægt
að taka bifr. sem útborgun.
3.800.000,-
Borgarvegur 25, Njarðvík
183 ferm. einb.hús ásamt 41
ferm. bílskúr. Glæsilegt hús
á eftirsóttum stað. Nánari
uppl. um söluverð og
gr.skilmála á skrifstofunni.
Brekkustígur 29B, Njarðv.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu
ástandi. Stór sameign í kjall-
ara og sérgeymsla. Hagstæð
byggingarsj.lán áhvílandi.
5.900.000,-
Hátún 1, Keflavík
3ja herb. n.h. ásamt rúm-
góðum bflskúr. íbúðin er i
mjög góðu ástandi. Eft-
irsóttur staður. Hagstæð lán
áhvílandi.
5.200.000,-
Vesturg. 4, Keflavík
3ja herb. íbúð ásamt rúm-
góðum bílskúr. Sérinng. I-
búðin er í mjög góðu ástandi.
Losnar fljótlega.
6.600.000,-
Í'L:
ii ^
í V 1 •*.^y
Heiðarvegur 17, Keflavík
133 ferrn. einbýlishús á tveim
hæðum. Húsið er allt end-
urnýjað og í mjög góðu á-
standi. Eftirsóttur staður.
7.900.000,-
Gerðavegur 16, Garði
198 ferm. einb.hús ásamt 38
ferm. bílskúr. Húsið er mikið
endurnýjuð og glæsilegt í alla
staða.
10.800.000,-
Hringbraut 44, Keflavík
2ja-3ja herb. íbúð á 1. hæð í
fjórbýlishúsi. íbúðin er öll ný-
tekin í gegn og hin glæsi-
legasta. Góðir greiðslu-
skilmálar. 3.900.000,-
Hringbraut 136A, Keflavík
4ra herb íbúð, 101 ferm.,
ásamt 33 ferm. bílskúr. Mjög
hagstæð bygg.sj.lán áhv.
Skipti á minni íbúð koma til
greina. 7.200.000,-
Grinda víkurkirkja:
Fjölskyldu-
samkoma á
æskulýðsdaginn
Fjölskyldusamkonta verður í Grindavíkurkirkju á æsku-
lýðsdaginn kl. 20:30. Dagskráin er í hiindunt unga fólksins, en
boðskapur trúarinnar verður lluttur í lcik og söng. Flytjendur
eru fermingarbörn, táningar úr unglingastarfi kirkjunnar,
barnakórinn og stórhljómsveit skipuð ungu hljómlistarfólki og
söngfólki. Skemmtilegur og líllegur flutningur. ntikil ntúsík og
góður söngur.
1 frétt frá krikjunni segir að vonandi taki Grindvíkingar
þessari nýbreytni vel og tjölmenni á hressilega kvöldstund í
kirkjunni. Á eftir verða kafllveitingar seldar í safn-
aðarhcimilinu á vægu verði og annast þær fertningarbörn og
foreldrar þeirra.
Anna Ósk
Kolheinsdóttir
Arngrímur
tiiiómundsson
Bergþóra
Káradóttir
Fríðrik
Georgsson
Gunnar
Ólafsson
Gísli B.
Gunnarsson
tiunnólfur
Arnason
Gísli H.
Jóhannsson
Hafsteinn
Ingibergsson
Ingiber
Óskarsson
Steindór
Sigurðsson
ísleifur
Björnsson
Kjartan Már
Kjartansson
Drífa
Sigfúsdóttir
Guðmundur
Margeirsson
Haukur
Jóhannsson
A
Oddný
Mattadóttir
Þorsteinn
Arnason
Prófkjör framsókn-
armanna á laugardag
Framsóknarmenn í Keflavík,
Njarðvík og Höfnum efna til
prófkjörs, til röðunar á lista
flokksins fyrir næstu bæj-
arstjómarkosningar. Tuttugu
manns taka þátt í prófkjörinu og
verður kosið í Framsóknarhúsinu
í Keflavík frá kl. 10 til 22 nk.
laugardag 5. mars nk. Fimm efstu
sætin eru bindandi að því und-
anskildu að sá frambjóðandi úr
Njarðvík sem flest atkvæði hlýt-
ur, verður ekki neðar en í 2. sæti.
Prófkjörið er opið.
Þátttakendur f prófkjöri fram-
sóknarmanna eru þessir:
Anna Ósk Kolbeinsdóttir,
Argrímur Guðmundsson, Berg-
þóra Káradóttir, Drífa Sig-
fúsdóttir, Friðrik Georgsson,
Gísli B. Gunnarsson, Gísli H.
Jóhannsson, Guðmundur Mar-
geirsson, Gunnar Ólafsson,
Gunnólfur Árnason, Hafsteinn
Ingibergsson, Haukur Jó-
hannsson, Ingiber Óskarsson, Is-
leifur Bjömsson, Kjartan Már
Kjartansson, Oddný Mattadóttir,
Ólafur Guðbergsson, Pétur Axel
Pétursson, Steindór Sigurðsson
og Þorsteinn Árnason.