Víkurfréttir - 03.03.1994, Síða 4
4
3. MARS 1994
WfftfÆFRÉTTIR
MMC Space Wagon, árg. '92, ek. 42 þús.,
7 manna eðalvagn í toppstandi. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 14391 eftir kl. 18.
• Salka Valka í Grindavík:
Markaður við
Víkurbrautina
Sunnudaginn 6. mars nk. kl. 15
lil 18 verður markaður opinn að
Víkurbraut 21 í Grindavík ( í
gamla Kvennó). Þeir sem hafa á-
huga á að selja vörur sínar geta
haft samband við Aldísi í síma
67920 og 68442.
Meðal þess sent verður til sölu
eru fallegar gjafavörur, prjónað.
saumað, málað og snu'ðað. Einnig
lítið notaður fatnaður, skór og
margt fleira. Kaffi og vöfflur
verðar seldar á vægu verði í hús-
inu. Lítið endilega við og athugið
hvort þið finnið ekki gjöfina eða
hlutinn sem þið hafið verið að
leita eftir.
Salka Valka, Grmdavík.
ÝMSAR EIGNIR:
Fasteignaþjónusta
Suðumesja hf skFpasala &
Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími: 13722 - Fax: 13900
Lyngmói 14, Njarðvík
Glæsilegt einbýli í smíðunt
ásamt bílskúr. Eignin skilast
fullbúin að utan og fokheld að
innan. Húsbréf áhvílandi.
9.100.000,-
Illikabraut 13, Kcflavík
Rúmlega 125 ferm. efri hæð
ásamt bílskúr. 4 svefnherb.
Góður staður. Skipti möguleg
á minni eign. 8.300.000,-
Norðurvellir 38, Keflavík
Rúml. 156 ferm. parhús og
bílskúr. 3 svefnherb. Vönduð
eign. Skipti möguleg
11.300.000,-
_
Víkurhraut 29, Grindavík
Einbýli ásamt bílskúr, 3 svefn-
hb. Húsbréf áhvíl. Skipti
ntögul. á eign í Keflavík eða
Njarðvík. ' 8.700.000,-
Hjallagata 12, Sandgerði
125 ferm. einbýli. 4 svefnherb.
Nýtt á gólfum og eldhúsinn-
rétting. 8.500.000,-
Vatnsnesvegur 31, Keflavík
3ja herb. neðri hæð ásamt bíl-
skúr. Lagnir endurnýjaðar, sér
inngangur. Skipti möguleg á
minni eign. 5.700.000,-
Hjallagata 9, Sandgerði. Fokhelt einbýlishús ásamt bílskúr......5.000.000,-
Heiðarhvammur 6, Ketlav. 3ja herb. Mjög hagst. áhvíl............5.200.000,-
Sólvallagata 40, Kcflv. 3ja herb................................3.900.000,-
Vatnsnesvegur 26, Kef. e. h. ásamt bílsk. 3ja herb. Hagst. áhv.5.200.000,-
Vesturgata 4, Kef. e. h. ásamt bílsk, 3ja herb. Skipti á minna.6.600.000,-
Fífuntói 5c, Njarðv., 2ja herb. Skipti mögul. á stærra.........4.200.000,-
Faxabraut 38, Kef. e.h. ásamt bílsk, 2-3ja h. Mögl. bíl sem útb.4.700.000,-
WART £ S Y KU R L A U ST
IJ VAXU IX UMSJÓN: PÁU KETllSSON OG HilMAR BRAGI
Góð þótttaka hjó
frömmurum
Tuttugu manns taka þátt í próf-
kjöri Framsóknarmanna fyrir
kosningar í nýju sameiginlegu
sveitarfélagi nk. laugardag. Það
hlýtur að teljast óvenjulega mikil
þátttaka í flokki sem hefur aðeins
sitthvorn frambjóðandann í
Keflavík og Njarðvík. Af þessum
fjölda eru sjö úr Njarðvík. Hinir
eru úr Keflavík. Fjórar konur eru
íbaráttunni, þará meðal núverandi
forseti bæjarstjórnar Keflavíkur,
Drífa Sigfúsdóttir. Fimm efstu
sætin eru bindandi og Njarð-
víkingar fá ekki lakara sæti en
númer tvö...
Drífa og
Steindór eða...?
Þeir spekingar sem hafa verið
að spá í spilin hjá Framsókn telja
líklegast að baráttan muni standa
á milli Drífu og Kjartans Más um
1. sætið. Nokkur kurr hefur verið
í kringum forseta bæjarstjórnar
Keflavíkur og ekki allir ánægðir
með hana í forystusæti flokksins.
Svo langt gekk það áður en próf-
kjör var ákveðið að rætt var við
Jóhann Einvarðsson, fyrrverandi
þingmanna og bæjarstjóra, sem
mögulegan kandidat í 1. sætið og
þá voru margir spenntir fyrir því
að Kjartan Már yrði í því öðru.
Þetta voru pælingar fyrir sam-
einingu og það kom síðan á daginn
að Jóhann gaf þetta frá sér og nú
er bara spurningin hvernig kosn-
ingin fer í prófkjörinu. Tekst Drífu
að halda sínu eða veltur Kjartan
Márhenni úrsessi. [ilandakannski
aðrir kandidatar sér í baráttuna,
eins og Þorsteinn Arnason, vara-
bæjarfulltrúi og jafnvel fleiri?
Heyrst hefur að Gunnólfur Arna-
son ætli sér stóra hluti og vilji ýta
Steindóri úr Njarðvíkursæti listans
en talið er að það gæti orðið erfitt,
því SBK forstjórinn hefur átt
nokkuð öruggt fylgi í sínum
heimabæ...
Þrír úr Fríhöfn
Þrír starfsmenn Fríhafnarinnar
í Leifsstöð, þeir Gísli B. Gunn-
arsson, Gísli Jóhannsson og Haf-
steinn Ingibergsson eru allir í
framboði til prófkjörs Framsóknar
um helgina. Þeir tveir síðast-
nefndu eru einnig starfandi dóm-
arapar í 1. deild handboltans, en
sem kunnugt er fékk Gísli að finna
fyrir lausri hönd eins Eyjamanns-
ins í handboltanum um sl. helgi...
Njarðvíkingar fó rúmlega
sitt hjó krötum
Að minnsta kosti tíu manns eru
búnir að gefa kost á sér í framboði
til prófkjörs Alþýðflokksins í
Keflavík, Njarðvík og Höfnum,
sem fram fer 19. mars nk. Þetta eru
núverandi bæjarfulltrúarflokksins
í Keflavík þeir Vilhjálmur Ketils-
son, Anna M. Guðmundsdóttir og
Kristján Gunnarsson og frá
Njarðvík Ragnar Halldórsson,
bæjarfulltrúi og Hilmar Haf-
steinsson. Aðrir sem hafa komið
við sögu í prófkjörum og verða
með nú eru t.d. Ingibjörg Magn-
úsdóttirog Karl Olafsson. Þrírnýir
frambjóðendur koma úr Keflavík.
Þetta eru þeir Björn H. Guð-
björnsson, framkvst. Rafmagns-
verktaka Keflavíkur, Reynir
Ólafsson, viðskiptafræðingur og
Guðmundur Th. Ólafsson,
starfsm. Brunavarna. Athygli
vekur að aðeins tvær konur eru
enn sem komið er í frantboði og
tveir Njarðvíkingar. Verði Njarð-
víkingar ekki fleiri eru þeir ör-
uggir í 2. og 5. sæti A-listans því
þannig eru skilyrðin í prófkjörinu.
Það er óhætt að segja að Njarð-
víkingar fái vænan skerf hjá kröt-
unt í komandi kosningum en í
síðustu bæjarstjórnarkosningum
voru Njarðvíkingar aðeins um
fjórðungur á móti Keflavíkur-
listanum í atkvæðamagni...
D-lisTinn svona....??
Eins og fram hefur komið hjá
okkur í S&S, svörtu og sykurlausu,
virðist ekki annað uppi á borðinu
hjá íhaldinu í nýju verðandi sveit-
arfélagi, en að stilla upp fyrir
komandi kosningar. Samkvæmt
því sem heyrist hvað hæst þessa
dagana gæti það legið fyrir að
Ingólfur Bárðarson, forseti bæjar-
stjórnar Njarðvíkur og efsti maður
í prófkjöri sjálfstæðismanna í lok
janúar verði ekki meðal efstu
manna á listanum fyrir kosningar
í vor. Og virðist spila þar inni hæst
hringlandaháttur hans í samein-
ingarkosningunum. Ekki hefur
fengist staðfest hvernig listinn
kemur til með að líta út en sam-
kvæmt okkar heimildum er mestur
áhugi fyrir því að Ellert Eiríksson,
bæjarstjóri leiði listann, sem hlýtur
að teljast mjög eðlilegt en í 2. sæti
verði sigurvegari í kosningunum í
Njarðvík, Jónína Sanders. I 3.-4.
sæti verði Jónína Guðmundsdóttir
eða Garðar Oddgeirsson. Fimmta
sætið verði Njarðvíkinga, og þá
sennilega Böðvars Jónssonar og
sjötta eða mjög fljótlega þar á eftir
verði einn af „menningaifull-
trúum“ Keflavíkur, Björk Guð-
jónsdóttir, sem ætlar að gefa kost
á sér áfram eins og allir efstu menn
Sjálfstæðismanna í Keflavík....
Helgi ekki í nóðinni
Helgi Hólm var ekki í náðinni
hjá félögum sínum úr Sjálf-
stæðisflokknum þegar nýr ferða-
málafulltrúi var ráðinn nú fyrir
skömmu. Formaður Ferða-
málasamtakanna er Krisbjörn Al-
bertsson en í samtökunum á einnig
sæti Jónína Guðmundsdóttir og
Kristján Pálsson frá íhaldinu. Eins
og kunnugt er hætti Helgi Hólm
afskiptum af umboðsskrifstofu
sinni um áramót og Nesbók tók við
öllu nema Urval-Útsýn umboðinu.
sem opnaði í sl. viku.
MYNDLISTAR-
SÝNING
í Sparisjóðnum í Njarðvtk
Nokkur málverk
Jóhanns G. Jóhannssonar
eru til sýnis í afgreiðslu
Sparisjóðsins í Njarðvík
næstu tvær vikurnar.
Suðurnesjamenn!
Notið tækifærið og skoðið verk þessa
landskunna listamanns frá Suðurnesjum.
»
SjóðuK SufíunMe&jrztKatuuz