Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.03.1994, Side 20

Víkurfréttir - 03.03.1994, Side 20
14(367 ALLTAF ALLSTAÐAR Vegtengingar til Garðs og Sandgerðis samþykktar: NÝR TENGIVCGUR Samþykktar liafa verið tillögur að nýjum tengiveguni af Reykjanesbraut við Garð- veg annars vegar og Sandgerðisveg liins- vegar. Tveir valkostir voru í lokaum- fjöllun Samvinnunefndar um skipulags- mál Keflavíkur, Njarðvíkur, Gerða- hrepps, Sandgerðis og Keflavíkurflug- vailar. Tengivegurinn við Garðveginn kemur neðan Rósaselsvatna og tengist við Mánagrund, en Tengingin við Sandgerð- isveginn liggur á svipuðum slóðum og núverandi Rockwille-vegur. Tillagan sem var samþykkt verður nú tekin fyrir hjá Skipulagsstjórn og auglýst samkvæmt lögum, þar sem gefinn er kostur á að gera athugasemdir. Fari svo að málið fái eðlilega afgreiðslu gætu framkvæmdir við tengiveginn við milli Reykjanesbrautar og Garðvegar hafist á þessu ári. ♦ Teikning sem sýnir legu tengiveganna. Garðskagi Samþykktar tiilögur að nýjum vegteng- ingum á Miðnesheiði Sand- gerði Garður Kefla- vík OKEYPIS filma eða stækkun ! Fafilefi ráðfiíöf. NAIMSTEIK KR. 795,- (180 gr. nile!) Frábær Pizzuverð ILANC- ^SímiT4777 I Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum JÍKUR FRETTIR 9/15 Fimmtudagur 3/3 1994 Njarðvík: HALSSKORNAR HNÍSUR í HÖFNINNI Hvalfriðunarsinnar yrðu svo sem ekkert hrifnir af því að sjá háls- skornar hnísur á floti um allan sjó. Dauðar hnísur voru samt sú sjón sem blasið hefur við þeim sem leið hafa átt.um Njarðvíkur- höfn síðustu daga. Tvö til þrjú hræ hafa verið að veltast uin í fjöru- borðinu eða á floti í sjónum í höfninni. -Ekki falleg sjón, jafnvel hjá stuðningsmönnuin hvalveiða. Mynd: Hilmar Bragi. Kerra braut búðarglugga Það er óhætt að segja að þeir lendi í ýmsu smábátasjómenn- irnir. Einn þeirra átti leið um Hafnargötuna í Keflavík með bjóðin sín, þegar kerran losn- aði aftan úr bílnum og fór inn um glugga hjólabúðarinnar að Hafnargötu 55. Rúðan mölbrotnaði og glerið dreifðist inn um verslunina. Einhverjar skemmdir urðu á vörum í útstillingarglugga, en sjómaðurinn fékk að halda á- fram ferð sinni með bjóðin niður á höfn eftir að hafa gefíð lögreglunni skýrslu. Mildi er að enginn var á gangi framhjá versluninni þegar óhappið átti sér stað. ♦ Beislið á kerrunni fór ígegn- um rúðuna á reiðhjólaverk- stæðiuu við Hafnargötu. Mynd: Hilmnr Bragi MUNDI Hefði ekki verið betra fyrir sjómanninn að hjóla í vinnuna? IMíil SPARA? Hjá okkur getur þú sjálfur þvegið, bónað og gert við bílinn þinn Frábær aðstaða- góð tæki! Opið kl. 12-22 alla daga vikunnar. BÍLASJÁLFÞJÓNUSTA SUÐURNESJA IÐAVÖLLUM 3b- KEFLAVIK SÍMI 14887 Bílaþjónustan GLJÁI ÞVOTTUR BÓN RYÐVÖRN DJÚPHREINSUN BÍIAKRINGIAN GRÓFIN8-S: 14299 Ekið inn frá Bergvegi Regluleg þjónustuskoðun á 10 þús. km.fresti tryggir gott endursöluverð og viðheldur ábyrgð. Bifreiðaverkstæði Ingólfs Grófrn 7 - Keflavík - Simi 11266 Landsbanki íslands Útibúin á Suðurnesjum DEPETKORT - dragið ekki lengur að sækja um Depetkort ii • Keflavík - Sími 11288 • Leifsstöð - Sími 50350« Sandgerði - Sími 37800 • Grindavík - Sími 68799 [

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.