Víkurfréttir - 03.03.1994, Blaðsíða 8
PUTTMOT
Púttklúbbur Suðurnesja
hélt púttmót 24. febrúar sl.
Sluðningsaðili mótsins var
Apótek Keflavíkur.
Eldri flokkur kvenna:
Regína Guðmundsdóttir. 70
Elísabet Halldórsdóttir... 73
Jóhanna Dagbjartsdóttir. 73
Bingó:
Elísabet Halldórsdóttir... 6
Yngri flokkur kvenna:
Vilborg Stange.„........72
Hrefna ólafsdóttir....v. 72
Gunnlaug Olsen..........74
Eidri flokkur karla:
Einar Júlíusson.........61
Guðjón Jónsson..........63
Margeir Jónsson.........65
Bingó:
Einar Júlíusson.........13
Yngri flokkur karla:
Jón ísleifsson..........63
Axel Eyjólfsson.........65
Þorgrímur Kjartansson... 65
SMÁAUGLÝSINGA-
SÍMINN ER
14717 - 15717
Viðtalstímar bæjarstjóra
eru sem hér segir:
Alla virka daga nema
þriðjudaga
kl. 9:00 - 11:00
Viðtalstími forseta
bæjarstjórnar:
Kl. 9-11 á þriðjudögum
Bæjarstjórinn í Keflavík
ÞJÓNUSTA
Mikilvæg símanúmer
Lögreglan í Keflavík:
15500
Lögreglan í Grindavík:
67777
Slökkvistöðin Keflavík:
12222
Slökkvistöðin Grindavík:
68380
Sjúkrabifreið Grindavík:
67777
Slökkvistöð Sandgerði:
37444
Sjúkrahús/Heilsugæsla:
20500
Tannpínuvakt:
20500
Neyðarsími:
0112
Calopið
Prýðisgóðu Suð-
urnesjabúar. Nú
þegar hin jákvæða
sameining er að
ganga í garð er um
að gera að
„standa“ saman og
setja „öryggið" á
oddinn.
Það sem mig langar að segja
ykkur er þetta...
Nú er ég orðinn kynþroska og
vel það og ég er að verða hálf-
gerður baggi á foreldrum mínum,
Rúnari, Lilly og Jóni fóstra og
því mál til komið að ég fari að
lileypa heimdraganum.
Eins og sum ykkar vita fór
pabbi með mig í viðtal á Stöð tvö
hjá Eiríki um daginn og það var
eins og fyrri daginn, ég fékk lítið
að tala því að pabbi malaði mest
allan tímann um að það þyrfti að
gera eitthvað til að hefta út-
breiðslu á eyðni og öðrum kyn-
sjúkdómum.
Bókasafn Keflavíkur
Hafnargötu 57,
s: 15155
Opið: mánd.-föstd. 10-20
laugard. 10-16.
LEGSTEINAGERÐ
R. HA UKSSONAR
Bakkastíg 16b, Njarövík.
Sími 12801, heimasími 11708
er opin sem hér segir:
Mánudaga til
fóstudaga
frá kl. 17-19.
Laugardaga
frá kl. 10-14.
Raflaanavinnustofa
Siaurðar Inavarssonar
Heiðartúni 2 Garði S: 27103
SIEMENS
UMBOÐ
Ljós og lampar - Heimilis-
tæki - Hljómtæki-
Myndbönd - Sjónvörp
Raflagnir - Efnissala
r dropinn
Hafnargötu 90 - Sími 14790
STÓR ÚTSALA
I
VlKURFHÉTTm
3. MARS 1993
bréf frá Sæla Sexy
Auðvitað. Það vita allir að það
gerist ekki neitt þó pabbi fari í
sjónvarpið og tali sig rauðann.
Nei, það sem þarfa að gera í
þeim málum er að hleypa mér að
og láta mig glíma við vandann.
En til þess þarf ég aðstoð ykkar
Suðurnesjamanna og kvenna, því
þetta er mín heimabyggð sem mér
er ákaflega hlítt til, þó sumum
ykkar þyki kannski nóg um væt-
una sem hér getur verið. Það er nú
einhver besta ánægja mín að vera
svolítið rakur í fæturna.
Það sem ég vill fá að vita hjá
ykkur er hvort einhver hafi áhuga
á að veita mér lið, með aðstoð við
markaðssetningu hérlendis og er-
lendis, með fjárframlögum en ég
vill stofna hlutafélag um mig,
framleiða hluti með mynd af mér
eða móta mig úr leir, tré, járni,
silfri, gulli eða hverju því sem
ykkur dettur í hug.
Pabbi, mamma og Jón fóstri
eru að vinna að margvíslegri
undirbúningsvinnu og ég er líka
með alveg frábærar hugmyndir
sjálfur, því ég veit að ég á eftir að
verða frægur um stóran hluta
heimsins.
Eg er búinn að biðja pabba,
mömmu og Jón um pening, en
þau segja að ég sé búinn að fá
nóg í bili, því nú verða pabbi og
Jón að fara á sjó til að redda pen-
ing svo ég fari ekki í lögfræðing.
Eg skil það nú ekki. Eg héll nú
að þeir þyrftu nú líka stundum á
mér að halda.
Eg vil því biðja þá'sem hafa
áhuga á að leggja mér lið að hafa
samband strax. Eg ætla að stofna
hlutafélag um mig og ætla að
framleiða hluti hér heima til sölu
hér og erlendis. Ég ætla að sjá til
þess að að verði myndir af mér út
um allt og ég ætla að selja mikið
af smokkum með myndum af
mér á pökkunum. Margt fleira
langar mér að gera en við tölum
um það eftir að þið hafið sam-
band.
Eg vil láta vissa prósentu af
hafnaði renna til eyðnirannsókna
pg til hjálpar eyðnismituðum á
íslandi.
Ég er orðinn hræddur um að
komist ég ekki að heiman sem
fyrst þá verði ég orðinn of gamall
til nokkurs hlutar og það eru jú
ekki góð örlög fyrir jafn góðan
smokk og ég er.
Ég þarf líka að fara að ná mér
í konu. Ég heyrði nefnilega pabba
segja við mömmu um daginn að
það væri búið að finna konu
handa mér. Hvað ætli hún heiti?
Kannski „Sæla“. Það væri nú
ekki amalegt, Sæli og Sæla.
Jæja, nú verð ég að hætta.
Pabbi og mamma eru að fara með
mig til heilbrigðisráðherra og ég
hlakka svo ofboðslega til, því
hann er víst alltaf svo mikið í
boltanum eða þannig...
Hafið endilega samband ef þið
hafið áhuga. Síminn minn er 92-
16979.
Kveðja, Sæli Sexy.
Greinarhöfundur er lærður
Bjargvættur og starfar sem vopn
og verja mannskynsins.
Munið Mottóið:
Ef þið „standið" með Sæla,
„stendur" Sæli með ykkur.
Nýjustu fréttir:
Heilbrigðisráðherra leist mjög
vel á mig og ætlar að haf samband
við mig fljótlega um hvernig við
getum hjálpast að við þetta og
önnur verkefni.
Kveðja, Sæli.
Parhús *
laust strax. Uppl. í síma 13842.
Góð einstaklingsíbúð
Uppl. í síma 13474.
Rúmgóð 2ja herb.
laus strax. Uppl. í síma 13493
eftirkl. 18.00.
Til sölu
Emmaljunga barnavagn
m/burðarrúmi. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 15834.
Félagsstarf
Skotfélag Keflavíkur
Félagsfundur verður haldinn
mánudaginn 7. marz kl.20.00 í I
þróttavallarhúsinu við Hring-
braut. Félagsmenn hvattir til að
mæta.
Stjórnin.
I.O.O.F. =175378=11.
Tapað - Fundið
Gullarmband
tapaðist sl. föstudagskvöld í eða
við KK salinn. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 13959.
Góð fundarlaun.
Kirhja
Sunnudaginn E. mars
Keflavíkurkirkja
Miðvikudagar:
Foreldramorgnar í Kirkjulundi
kl. 10-12.
Umræðufundir um safnaðar-
eflingu í Kirkjulundi kl. 18:00-
19:30.
Fimmtudagar:
Kyrrðar- og bænastund í kirkj-
unni kl. 17:30. Tekið á móti fyr-
irbænum frá kl. 17:00-17:30 í
síma 12505.
Föstudagur:
Samkoma vegna alþjóðlegs
bænadags kvenna kl. 20:30. All-
ar konur hjartanlega velkomnar.
Sunnudagur:
Æskulýðsdagurinn
Sunnudagaskóli kl. II. Munið
skólabílinn. Æskulýðs- og Ijöl-
skylduguðþjónusta kl. 14. Prest-
ur sr. Sigfús Baldvin Ingvason.
Einsöngur: Einar Júlíusson.
Fermingarbörn aðstoða. Gosp-
el-tónlist. Æskulýðs- og fjöl-
skyldusamkoma í Bókasafni
Keflavíkur kl. 20:30 rneð ferm-
ingarbörnum og nemum úr Tón-
listarskólanum í Keflavík. Jazz-
og gospeltónlist verður einnig
leikin. Allir velkomnir.
Þriðjudagurinn 8. mars:
Jarðarför Magnúsar Jónssonar
Suðurgötu 12. Keflavík kl. 14.
Prestarnir
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Þriðjudagar:
Foreldramorgnar kl. 10.
Fimmtudagur:
Spilakvöld aldraðra kl. 20
Laugardagar:
Barnastarfið kl. 11.
Sunnudagur:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar.
Helgileikur og ritningarlcstur í
umsjá fermingarbarna. Að lokinni
messu verður kaffísala ferming-
arbarna til styrktar ferðasjóði.
Unglingastarfið kl. 20:30.
Sóknarprestur
Innri-Njarðvíkurkirkja
Miðvikudagar:
Foreldramorgnar kl. 10:30.
I.augardagar:
Barnastarf kl. 12
Sóknarprestur
Utskálakirkja
Sunnudagur:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Fermingarbörn og foreldrar þeirra
eru hvött til að mæta. Flutt verður
létt trúarleg tónlist. Stuttur fundur
í lok guðsþjónustunnar með for-
eldrum fermingarbarna
Hjörtur Magni Jóhannsson
Hvalsneskirkja
Föstudagurinn 4. mars:
Útför Guðmundar Marselíusar-
sonar kl. 14
Sunnudagurinn 6. mars:
Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar.
Fjöjskylduguðsþjónusta kl 11.
Börn borin til skírnar. Ferm
ingarböm og foreldrar þeirra
hvattir til að mæta. Stuttur fund-
ur með foreldrum eftir guðs-
þjónustu. Organisti Ester Ó-
lafsdóttir.
Hjörtur Magni Jóhannsson
Grindavíkurkirkja
Þriðjudagar:
Mömmumorgnar kl. 10-12.
Unglingastarfið kl. 20-22.
Fimmtudagar:
Spilavist eldri borgara
kl. 14-17.
Sunnudagur:
Barnastarfið kl. 11, í umsjón
samstarfshóps. Fjölskyldusam-
koma á æskulýðsdegi ki. 20:30
- Sjá frétt bls. 2.
Sóknarprestur
Kálfatjamarkirkja:
Laugardagur:
Kirkjuskóli í Stóru Vogaskóla
kl. II
Sunnudagur:
Æskulýðsguðsþjónusta í kirkj-
unni kl. 14. Prestur séra Bjarni
Þór Bjarnason.
Sóknarnefnd
Hvítasunnukirkjan/Vegurinn:
Samkoma sunnudag kl. 11.
Allir velkontnir.
Safnaðarheimili aðventista
Blikahraut 2:
Laugardagur kl. 10:15.
Guðsþjónusta - Biblíurann-
sóknir