Víkurfréttir - 03.03.1994, Side 19
VÍKURFHÉTTIR
3. MARS 1994
19
Golfklúbbur Suðurnesja er 30 ára á morgun,
4. mars 1994 en klúbburinn var stofnaður þe'nnan
dag 1964. Af þessu tilefni verður klúbburinn með
afmælishóf fyrir alla félaga og velunnara í golf-
skálanum á morgun kl. 18 til 20. Ekki er að efa
að hlýleg loftmyndin af Leiruvellinum til hliðar
yljar mörgum um hjartarætur við þessi tímamót.
Myndin að ofan er af Karenu Sævarsdóttur.
fimmföldum Islandsmeistara kvenna.
Spenna á toppinum
Keflvíkingar héldu sig-
urgöngu sinni áfram í I. deild
kvenna í körfuknattleik, er liðið
lagði IS að velli á mánu-
dagskvöldið.
I hálfleik var staðan 21-32
ÍBK í vil en lokatölur urðu 54-
76.
Olga Færseth var stigahæst í
liði ÍBK með 18 stig og Björg
Hafsteinsdóttir gerði 14.
Keflavík og KR eru efst í
deildinni bæði með 26 stig og
það má segja að spennan sé
mikil á milli þessara liða.
Grindavíkurstúlkur
öruggar með þriðja
sætið
Grindavík sigraði Vals-
stúlkur að Hlíðarenda á föstu-
dagskvöldið með tuttugu stiga
mun 43-63. Leikurinn var jafn
og spennandi í fym hálfleik og
í leikhléi var staðan jöfn 27-27.
Grindavíkingar byrjuðu síðan
seinni hálfleik af krafti og
stungu af og áttu Valsstúlkur
aldrei möguleika eftir það.
íbúð óskast.
2ja herb. íbúð óskast til leigu í Keflavík.
Uppl. í s: 91-52966 e. kl. 17.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvcgi 33, Keflavík Sími
92-14411,
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þcim sjálfunt
sem hér segir:
Akurbraut 10, efri hæð, Njarðvík,
þingl. eig. Kolbrún Hannesdóttir og
Tryggvi Eyþórsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins,
Gjaldheimta Suðumesja, Lffeyris-
sjóður starfsmanna ríkisins, Líf-
eyrissjóður verslunarmanna, Spari-
sjóðurinn í Keflavík, Sýslumað-
urinn í Keflavfk og fslandsbanki
h.f., 9. mars 1994 kl. 10:15.
Akurbraut 10, neðri hæð, þingl. eig.
Tryggvi Eyþórsson og Kolbrún
Hannesdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður rfkisins, Gjald-
heimta Suðurnesja, Húsnæðis-
stofnun ríkisins, Lífeyrissjóður
verslunarmanna, Sýslumaðurinn í
Keflavík og íslandsbanki h.f., 9.
mars 1994 kl. 10:00.
Iðngarðar 6, Garði, þingl. eig. Frið-
rik Valgeirsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimta Suðurnesja og ís-
landsbanki hf., 9. mars 1994 kl.
13:15.
Silfurtún 14c, Garði., þingl. eig.
Þorsteinn Jóhannsson., gerð-
arbeiðendur Byggingarsjóður rík-
isins og Gjaldheimta Suðurnesja, 9.
mars 1994 kl. 13:30.
Vallargata 30, Sandgerði, þingl. eig.
Hlynur Jóhannsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður rík-
isins, Húsbréfadeild Hús-
næðisstofnunar ríkisins, Sand-
|erðisbær og Vátryggingafélag
Islands, 9. mars 1994 kl. 14:00.
Vitabraut 1, landspilda undir sjó-
efnavinnslu ásamt mannvirkjum á
Reykjanesi Höfnum, þingl. eig.
Undirbúningsf. Saltverksmiðju,
gerðarbeiðandi Gjaldheimta Suð-
urnesja, 9. mars 1994 kl. 15:00.
Víkurbraut 6,Keflavík, þingl. eig.
Jóhannes G. Jóhannesson, gerð-
arbeiðandi Veðdeild Islandsbanka
hf.,9. mars 1994 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Keflavík
1. mars 1994.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirtöldum
skipum verður háð á skrifstofu
embaettisins að Vatnsnesvegi 33,
Kcflavík, sem hér segir.
Marteinn KE-200, skipaskránr.
2087 þingl. eig. Viktor Þórðarson,
gerðarbeiðendur Landsbanki ís-
lands, Sparisjóðurinn í Keflavík og
Sýslumaðurinn í Keflavík, 9. mars
1994 kl. 11.30.
Eldhamar GK-13, skipaskránr.
1115, þingl. eig. Eldhamar hf.
gerðarbeiðendur Landsbanki ís-
lands og Sýslumaðurinn í Keflavík,
9.mars 1994 kl. 11.45.
Sýslumaðurinn í Kellavík
1. ntars 1994.
umre / úrsiit
Grindvíkingar tryggðu sér
sæti í úrslitakeppninni í
körfuknattleik eftir sigur á
Haukamönnum í Grindavík á
þriðjudagskvöldið 85-70. Mikil
barátta var hjá báðum liðum
enda mikið í húfi, sæti í úr-
slitum.
í leikhléi var staðan 40-43
Haukum í vil.
I seinni hálfleik bryjuðu
Haukar mjög vel og náðu sjö
stiga forystu en Grindvíkingar
náðu að saxa á forskot þeirra og
komast yftr.
Lokamínúturnar voru yf-
irþyrmandi en þjálfari Hauka
fékk dæmda á sig tæknivillu og
það réði úrslitum þessa leiks og
lokatölur urðu 85-70.
„Ég er að sjálfsögðu
ágnægður með að vera komin í
úrslit. Liðsheildin var góð og
baráttan var í fyrirrúmi. Ungu
strákarnir í liðinu stóðu sig frá-
bærlega vel og eiga hrós skilið,"
sagði Guðmundur Bragason
þjálfari Grindvikinga eftir leik-
inn.
Wayne Casey varstigahæstur
í liði UMFG með 24 stig,
Nökkvi Már Jónsson 16 og
Hjörtur Harðarson 13.
Grindvíkingar mæta Njarð-
víkingum f Njarðvík á föstu-
daginn og þar má búast við
hörkuviðureign.
Tvölfalt hjá ÍBK
Keflvíkingar unnu tvöfalt í
Faxaflóamóti 5. flokks í inn-
anhússknattspymu en mótið fór
fram á Selfossi um sl. helgi. A-
lið IBK vann Stjörnuna 4:1 í
úrslitum og í flokki B-liða lágu
Gróttumenn fyrir frískum ÍBK-
strákum 1:7.
I riðlakeppninni vann A-liðið
UMFG 5:0, UMFB 2:1, UMFA
6:2 og IA 3:2 en tapaði hins
vegar fyrir UBK 0:2. B-liðið
tapaði einnig aðeins einum leik
ísínumriðli gegn IA l:2envann
hins vegar UBK 2:0, UMFG
7:0, UMFB 3:0 og UMFA 5:0.
GETRAUNALEIKliR
SAMVINNUFERÐA 0G VÍKURFRÉTTA
Grétar í úrslitin?
Aftur varð jafnt hjá þeini Grétari Ólasyni og
Pálma Einarssyni, sem er að reyna að hefna ófara
bróður síns, Tryggva, en hann tapaði fyrir Grétari.
Grétar er nú að tippa í fjórða sinn og er því kominn
upp að hlið Sigurbjörns Ólafssonar, meistara frá
fyrra ári. Sigri Pálmi hins vegar tippar hann í fjórða
sinn í næstu viku og jafnar þá við þá tvo fyrrnefndu.
I tveimur efstu sætunum eru þeir Brynjar H. Sig-
urðsson og Astráður Gunnarsson, báðir með sjö
skipti.
Eins og oft hefur komið fram er glæsilegur vinn-
ingur í boði fyrir Getraunaspeking Samvinnuferða
og Vfkurfrétta, Wembleyferð á bikarúrslitaleik í
maí. Úrslitakeppnin hefst í aprílbyrjun og verður
milli fjögurra efstu manna sem keppa í fjórar vikur...
Grétar
Pálmi
Blacburn-Liverpool 1 1
Everton-Oldham 1 1
Ipswich-Arsenal X2 X2
Leeds-Southampton 1 1
Man. Utd.-Chelsea 1 1
QPR-Man. City 1 1
Sheff. Wed.-Newcastle 1X2 1X2
Swindon-West Ham X 1X2
Tottenham-Sheff. Utd. 1X2 1
Wimbledon-Norwich X2 2
Bolton-Norwich 2 X
Bristol City-Derby 1 12
Portsmouth-C.Palace 2 2