Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.03.1994, Qupperneq 17

Víkurfréttir - 03.03.1994, Qupperneq 17
VlfftfHFRÉTTIR 3. MARS 1993 Suðumesja- menn! Ljósmyndarar verða í af- greiðslum okkar í Keflavík og Njarðvík á morgun, föstu- daginn 4. mars frá kl. 12:00 til 16:00. Teknar verða myndir í DEBETKORT og er mynda- takan ókeijpis. - 4&1 úítta í prófkjöri Fram- sóknarmanna í Keflavík, Njarðvík og Höfnum nk. laugardag 5. mars 1994. Góðir Keflvíkingar, Njarð- víkingar og Hafnamenn! KJÓSUM STEINDÓR í 2. SÆTI! Stuðningsmenn • Ammasat frá Grænlandi tekur lirat í N jarðvíkurhöfn. Njarðvíkurhöfn: SKÚVANES OG AMMASAT íLODNU- FLUTN- INGUM Loðnuskipin Ammasat frá Grænlandi, sem áður hét Harpa og var gerð út af Suðurnesjum, og Skúvanes frá Vági í Færeyjum voru í vikunni notuð til loðnu- flutninga frá hrogna- kreistingarstöð Miðness hf. í Njarðvíkurhöfn. Erfitt hefur verið að losna við „hratið" í bræðslu hér á Suðurnesjum og því gripið til þess ráðs að fá skipin í fiutn- ingana út á land. Samkvæmt upplýsingunt blaðsins af hafn- arbakkanum í Njarðvík mun Skúvanes sigla með síðasta farm- inn til bræðslu í Færeyjum. • Loönuskipið Skúvanes frá Vági í Færeyjum. Skipið er notað í úr- gangsflutninga frá hrognatöku- stöðinni í Njarðvíkurhöfn. Myndir: Hilmar Bragi HUGMYNDASAMKEPPNI Nafn á nýtt sveitarfélag Sveitarfélögin þrjú Keflavíkurkaupstaöur, Njarövfkurkaupstaður og Hafnahreppur á Suö- urnesjum, sem nýverið hafa samþykkt aö sameinast í eitt, leita nú eftir nafni fyrir sveitarfélagiö. Sveitarstjórnirnar hafa samþykkt aö láta fara fram opna hugmyndasamkeppni á meöal íbúa sveitarfélaganna þriggja. Öörum landsmönnum er einnig heimil þátttaka í hug- myndasamkeppninni. Dómnefnd mun velja fimm nöfn, sem síðan verða lögö fyrir íbúa sveit- arfélaganna þriggja til aö velja um í sérstakri skoðanakönnun. Eftirfarandi reglur skulu gilda um keppnina: 1. Hugmyndasamkeppnin fer fram dagana 4. marz til og meö 11. marz n.k. 2. Þátttakendur skulu skila inn tillögum sínum eigi síöar en mánudaginn 14. marz 1994 á hrepps-eöa bæjarskrifstofur sveitarfélaganna. Tillögur skulu merktar nafni og heim- ilisfangi sendanda eöa eins og meöfylgjandi úrklippumiöi gerir ráö fyrir. Þátttakendur mega senda fleiri en eina tillögu. 3. 5. Verölaun veröa veitt fyrir þau fimm nöfn er dómnefnd velur og leggur fyrir íbúa sveit- arfélaganna þriggja í skoðanakönnun í apríl. 6. Fyrstu verlaun eru 100 þúsund krónur frá Sparisjóðnum í Keflavík, önnur verðlaun ferö fyrir tvo til London frá Úrval/ Útsýn, 3.-5.verðlaun eru einnig veglegir vinningar, mat- arúttektir og bækur. Verði fieiri en einn meö sömu hugmynd aö nafni veröur dregiö um hver hlýtur verölaunin. _____________________________________________JJ3^._______ Sveitarfélagiö skal heita: Nafn: Heimilisfang: munni, hljómfagurt og falli vel að íslenzkri tungu og beygingarkerfi málsins. Öll nöfn ör- nefni jafnt og nýyrði eru gjaldgeng. 4. Þátttakendur eru beönir aö gæta þess eins að nafnið geti oröiö samnefnari nýs sveit- mm MIF arfélags.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.