Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 05.11.1999, Side 18

Víkurfréttir - 05.11.1999, Side 18
í KEFLAVÍK OG KARABÍSKA HAFINU Vorum með eðlur og froska sem gæludýr laus. Fjölskyldan mín á íslandi var alveg í kasti því þau vissu ekki neitt. Fleiri rnanns dóu í þessum fellibyl. Mörg hús voru ónýt en við vorum ofsa- lega heppinn því okkar hús skemmdist ekki neitt. A eftir var svo rakt. Ég var með alla glugga opna, en enga kælingu, og það kom móða á glugg- ana.” Draumahúsið með sandströnd í bakgarðinum „Ég fékk draumaeinbýlishús „Við vorum með pínulitlar eðlur sem gæludýr á veggjun- um. Þær komust inn í gegnum kælikerfið hjá okkur. Þær frusu yfirleitt í hel greyin, því ég var alltaf með kælinguna í botni. Við fengum stundum kókí-froska í heimsókn öðru hverju en þeir lifa bara í Púrtó Ríkó. Þama voru líka villt- ir hundar, þeir eru hættulegir. Þeir komu yfirleitt á nótt- unni. Moskító-flug- ur voru allt árið um kring. Þær sjúga blóð og ég er öll í örum eftir^ þessi kvikindi. Ég var komin með ógeð á hita og sól á tímabili og farin að þrá snjó, rok og rigningu. Þetta var samt ægi- lega gaman og það er mjög fallegt þarna. Við ferðuð- umst t.d mikið á eyj- amar í kring.” unt. Þama var bara djammað, dansað og djúsað undir örygg- ismyndavélunum. Ég halaði inn svona 200.000 krónur á mánuði í þjórfé. Við lentum einu sinni í því að það bmtust út mikil slagsmál uppá líf og dauða milli Navy Seals (Sel- anna) og innfæddra, því selim- ir voru eitthvað að abbast upp á innfæddu stelpurnar. Það endaði með því að sjúkrabíll- inn kom og flutti fólk á gjör- gæslu. Ég horfði líka einu sinni uppá skotbardaga á þess- um stað. Mig langaði að fylgj- ast með honum en stelpumar á bamum toguðu mig niður. Svo vorum við dregnar á bakvið og læstar inni á meðan lætin gengu yfir. Ég eignaðist mikið af góðum vinum á þessum vinnustað og við stelpurnar fórum út saman einu sinni í mánuði. Þá var farið á flott- ustu hótelin og spilavítin og slegið um sig.” Lenti í tveimur fellibyljum „Við lentum tvisvar í fellibyl árið 1996, Bertu og Hortense. Við vorum þá aðeins með 15% rafmagn í hálfan mánuð, vatnslaus og símasambands- Daglegt líf á Púrtó Ríkó „Ég kom heim klukkan 6 á morgnana og svaf yfirleitt til þrjú á daginn og svaf þá af mér mesta hitann. Um það leyti sem ég vaknaði komu strákamir heim og við fórum saman niður á strönd. Við átt- um alltaf eftirmiðdaginn og kvöldin saman. Þegar ég fór í vinnu voru yfirleitt allir í fjöl- skyldunni farnir uppí rúm. Þetta hefði ekki getað verið betra. Maður var alltaf á fullu því mitt meðal við heimþránni var að vinna eða gera eitthvað. Ég varð að gera það, annars hefði ég misst vitið.” Fékk vinnu á Skothúsinu „I nóvember 1997 fluttum við til íslands. Okkur fannst svo kalt. Strákamir fóm aftur í nýjan skóla og Les fór aftur að vinna sem lögga en hann er lærður vopnatæknifræðingur. Ég rauk út um allt með mín meðmæli en fékk hvergi vinnu. Ég er lærður barþjónn en keyrslubarir, eins og ég vann á úti, þekkjast ekki á ís- landi. Svo vildi til að Oli bróð- ann þeirra um þetta og hún sagði mér að þegar böm skipta svona algjörlega um land og tungumál þá skipta þau alveg yfir til að lifa af. Núna skilja þeir íslensku en þora ekki að tala hana nema þegar þeir halda að enginn heyri. Þegar þeir byrjuðu í skólanum í Virginíu, voru þeir báðir einu ári á eftir en í dag gengur þeim ofsalega vel. Almar er í 8.bekk og lO.bekk í stærðfræði. Þeir fengu einu sinni send verðlaun frá Bill Clinton forseta fyrir góðan námsárangur. Utvalin innflutt böm fengu þessi verð- laun frá forsetanum. Ég var ofsalega stolt af þeim.” Aftur ein og atvinnulaus á Púrtó Ríkó „Les lauk skyldu sinni á varðskipinu, sem betur fer því við vomm bæði búin að fá nóg af því. Næst var honum skipað að fara til Púrtó Ríkó. Mig langaði ekki svona langt en ég varð bara að fara. Við fórum haustið 1994 til Púrtó Ríkó, á Roosevelt Road-herstöðina sem er stærsta æfingaherstöð í heimi. Sagan endurtók sig, það var allt of heitt, ég var at- vinnulaus aftur og allt í einu alein á ný. Ég fékk enga vinnu fyrstu fimm mánuðina af því að ég var hvít. Þeir kölluðu mig alltaf americano. Þá fann ég hvemig það er að vera út- lendingurinn.” Don's Litehouse „Ég vann fimm nætur í viku á barnum, frá kl. 22 til 6 á morgnana. Einn dyravörður- inn gekk alltaf um með skam- byssu. Það var vopnaleit við innganginn og rimlar fyrir öll- um gluggum. Þetta er eitthvað sem við þekkjum ekki. A bar- inn komu bæði innfæddir og hermenn frá öllum heimshom- við ströndina. Strákam- ir fóru beint í skólann og eignuðust vini eins og skot. Þetta var sjö- undi skólinn sem þeir fóru í. Ég spurði þá um daginn hvað þeir ætl- uðu að gera þegar þeir yrðu stórir og þeir svör- uðu að þeir ætluðu að halda áfrant að flytja. Þeir þekkja ekkert ann- að. Við bjuggum inná herstöðinni sem var mjög stór. Ég frétti svo af bar, Don's Litehouse, sem var rétt fyrir utan hliðið. Ég sagði Les að ég ætlaði að fara að sækja um sem barþjónn þar en hann hélt nú ekki, því það er svo mikið af glæpum þama. Ég var farin að vinna á bamum viku síðar.” Skotbardagi og Selirnir á

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.