Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 16.12.1999, Side 2

Víkurfréttir - 16.12.1999, Side 2
Nú horfum viðfram til aldaskipta eu um leið þá er ígrundað það sem að baki er. Einnig hoifiim við á þau 1000 ársem íslenska þjóðiit hefiir lifað með Jesú Kristsér við lilið. Hvem- ig hefur okkur miðað áfram frá því að við fyrstfengum sem þjóð að heyra boðskap englanna á jóluni að okkur vceri frelsari fœddur? Það urðu vissulega mikil umskipti á íslandi þegar þjóðin tók kristna trú fyrir þiísund ánun, um það vitnarsagan.Manngildiðfékkaðraskilgreiningu, þvíallireru metnirjafhir. Allt lífsem anda dregur, getur hugsað oggreint millum þess góða og slœma, ungar mann- eskjur jafnt sem aldraðir búa allaryfir sömu verðmœtum. Við enim öll börn hins liimn- eska föður. Já og það fá allir að taka þátt í fagnaðarboðskapnuin efþeir aðeins trúa og treysta Kristi. En þá verður líka að heimila honum inngöngu inn í lífsitt. íslenska þjóðin hafði þá gœfu til að bera á Þingvöllum eða réttara sagtfidltníar hennar að taka móti Kristi. Stolt œttum við því að horfa fram á veginn því iiann sem hefiir verið við lilið okkar verður það áfram efað við viljum það sjálf. Eða hvað? Það var mörgum sem brá í brún þegar það fréttist að nú vœri búið að úthýsa Kristi úr Kringlunni í Reykjavík, þessari stóru verslanamiðstöð þar sem allt er hcegt að kaupajyrir peninga. Hvemig má það vera að myndum afjesú liafi verið hent út fyrir eittlivað annað sem íuegt varað borga jyrir?Ætla verslunareigendur að enda öldiiui á þennan liátt?Eða er þetta eitthvað tilfallandi sem aldrei mun gerastaftur? Það var eigi rúmfyrir hann í gistihiísi þegar hann kom í heiminn og því gripastallur sá íverustaður seiti hann var Jyrst lagður í. Honum var úthýst út úr glans og dýrindum síns tíma. Alveg eins og gerðist í Kringlunni stóru en dýrin í Húsdýragarðinum í Laugardal sögðu að velkomnar vceru myndimar afhonum. Látum þetta ekki verða svo á nýrri öld. Ldtum ekki kaupceðið ogdjásnin öll eyðileggja þaðsem á aðgerast ísálinni. Úthýsum hon- um ekki heldur leyfum honum að komastað. Til hvers þá að vera að öllu þessu tilstandi. Jólin em ekki eingöngu gleðigjafi fýrir okkur, heldur og brýning til okkar að muna að allt hefur verið þegið lír hendi Guðs. Honum er hcegt að treysta eins og þjóðin hefurgert í þús- und ár. Mér ogþér, okkur öllum seiti viljum taka á mótijrelsaranum semfrelsara, ergefin þessi dýnnceta hátíð friðar og eilífrar birtu. Úthýsum ekki tnínni og traustinu, heldur þor- um að játa þaðjyriröllum hvað hann erokkur, frelsarinn eini ogsanni Jesú Kristur. Guð geflykkurheilögjól íhugoghjarta, Að eilífii. BaldurRafii Sigurðsson BaldurRafn Sigurðsson sóknarprestur í NjarðvíkiJirprestakalli (Osítum úiptccoinum ofi/mr jjíeSifec/rajófa ogfarsceQíar níjju árpúsundi. Starfsfólk Olís Grindavík Tilkynning vegna áramótabrenna á svæði Brunavarna Suðurnesja! Sækja þarf um leyfi fyrir áramótabrermum. Ýmis skilyrði þarfað uppfylla fyrir brennuleyfi, umsóknareyðublöð eru fáanleg á varðstofu slökkviliðsins. Brennur sem ekki hefur verið veitt leyfi fyrir verða fjarlægðar. Umsóknir berist Brunavörnum Suðurnesja fyrir 20. desember 1999. Eldvarnaeftirlit veitir frekari upplýsingar í sfma 421-4749 milli kl. 09 og 16.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.