Víkurfréttir - 16.12.1999, Page 10
„Hurðasleikir" á Bókasafninu
Hann Jónas týndi jólunum á Bókasafni Reykjanesbæjar
sl. laugardag en til allrar lukku og meö góðri aöstoö
Himinþallar jólaengils og leikhússgesta Möguleik-
hússins tókst að snúa honum til betri vegar og finna þau
á ný í hjarta. Jólasögustund Bókasafnsins var vel sótt
og var ekki annað að sjá á andlitum yngri gesta sem
aldinna að boðskapurinn átti vel við á aðventu jóla.
Sérstaka lukku vakti hinn nýstárlegi jólasveinn
„hurðasleikir" sem mun vera ný viðbót í safn jóla-
sveinanna. Slíkar sögustundir eru orðnar árlegur
viðburður hjá Bókasafninu og ávallt vel sóttar.
Líftækn
starfs
Líftæknifyrirtækið Bio
Process er staðsett er í Höfn-
unum. Fyrirtækið hefur
fundið upp nýja aðferð til að
rækta sniáþörunga í stórum
stfl sem síðan má vinna úr
mjög verðmæt efni. Sem
dæmi má taka efni til snyrti-
vöruframleiðslu, í fóður, ým-
iss konar fæðubótarefni og
efni til lyfjaframleiðslu. I
upphafí mun fyrirtækið fyrst
og fremst framleiða astax-
antínríkt efni úr grænþör-
ungnum Haematococcus
pluvialis. Astaxantín er efni
sem fínnst í smáþörungum
úti í náttúrunni og veldur
rauðum tit á holdi silungs og
lax og rækju. Astaxantín er
einnig eitt af sterkustu and-
oxunarefnum sem fínnast í
náttúrunni og er mikil eftir-
spurn eftir slfkum efnum og
mun sú eftirspurn aukast
Bæjarstarfsmenn og verktakar hata haft í nógu að snúast við að koma
mórillum snjónum af götum bæjarins eftir einn mesta ofanburð á
Suðurnesjum í nær tvo áratugi. Hafnargötunni í Keflavík var lokað á köflum
meðan snjónum var ýtt upp í hrúgald og síöan mokað á vörubifreiðar sem
óku mjöllinni niður á höfn og losuðu hana í hafiö. VF-myndir: pket
Jónína Guðmundsdóttir aðsoðarskólastjóri Holtaskóla á
tali við Helgu Sigrúnu Harðardóttur, nýráðinn atvinnufull-
trúa hjá MOA í Reykjanesbæ.
Sigurður Garöarsson verkfræðingur hjá Keflavíkur-
verktökum ræddi málin við Geirmund Kristinsson
sparisjóðsstjóra Sparisjóðsins í Keflavík.
iQrUiftýakíit frd kr. 1.100
Myviulirfrdkr. 3.4f
Skdlar frd kr. 2.900. -
yturr,
GALLERY • VINNUSTOFA
Hafnargötu 29 • Keflavík • Simi 421 4775