Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 16.12.1999, Side 26

Víkurfréttir - 16.12.1999, Side 26
Sigurjón og félagar á snjósleðum Hús Sigurjóns sem hann teiknaði og byggði í samuinnu með Ramma hf, rauða húsið: ..........ogsauö naut sér til matar I»ó svo að Grænland nálægt Islandi landfræðilej>a séð, |)á vita íslendin!>ar al- inennt ekki niikið nin Græn- lendiii!>a «g daglegt líf |iar í landi. Fólk sér jafnvel fyrir sér ísliirni, niörgæsir, ísjaka, dökkt fólk og litrík hús þeg- ar ininnst er á Grænland. Kefl- víkingurinn Sig- urjón Guðleifs- son liel'ur verið húsettur á Græn- landi s.l. 20 ár og er giftur grænlenskri konu. Hann er sonur Guðleifs Sig- urjónssonar „Grasa-Leifa,, og Astríðar Hjartardóttur. Systkini Sigurjóns eru llest Inlsett í Keflavík, en þau lieita Hjiirtur, Ásta, Kagnar, Magga og Siggi, sem hýr í Reykjavík. Vildi prófa eitthvað nýtt Sigurjón segist liafa verið ný- skilinn þegar hann lagði land undir fót og hann hal'i viljað fara erlendis og prófa eiuhvað nýtt. Hrein tilviljun liafi síðan ráðið því að hann end- aði á Grænlandi. „Ég sá auglýsingu í Mo rgunblaðinu þar sem óskað var eftir járnamönn- um og múruruni, en ég er inúrari að inennt. Ég sótti um og lékk vinnuna", seg- ir Sigurjón en undanfarin ár hefur hann unnið við að keyra hjólaskóllur og vörubílu. Hann rak líka eigið fyrirtæki á tíina- bilinu 1988-1993 og var m.a. með innflulning á vörum frá Sjóklæðagerðinni og ASI- ACO. Sigurjón viðurkennir að hann hali í upphafi bara ællað að vera á Grænlandi í sex inánuði og að það liafi verið mikil viðbrigði í fyrslu að kotna þangað. „Mér fannst allt vera svo langt á eftir hér á Grænlandi, lílið og hugsunar- hátturinn. Hér var ekkeil stress á fólki eins og heinia. Nú er þetta að breytast en hér helur þróunin verið nijög liröð á undanförnum 30-35 árum", segir Sigurjón og bætir við að það sé nóg að gera hjá iðnað- armönnum á Grænalandi eins Rennandi vatn og kamrar Sigurjón býr ásamt eiginkonu sinni í litlum bæ, Maniitsoq, sem er næsti bær norðan við höfuðstaðinn Nuuk. Kuluk, eiginkona Sigurjóns vinnur sem skrifstolustjóri á bifreiða- verkstæði og hjá bygginga- verktaka. Sigurjón segir að Grænlendingar séu ekki síður tæknivæddir en lslendingar því annar liver maður eigi orð- ið gemsa og tölvu. „Það er rennandi vatn í öllum húsun- um hérna í bænum en þ;ið er einungis holræsi í Ijölbýlishús- um og nokkrum af nýjustu húsunum. I eldri húsunum er eins konar kamrar, en þá eru plastpokar settir ofan í fötur og ákveðnir menn sem sjá um að læma þessa poka 3var í viku. Það er mjög erfitt að leggja holræsakerfi hér vegna þess að bærinn stendur á klettum og hér er frost í jörðu, undir ein- um melra, næstum allt árið." Góð veðrátta „Veðráttan hér er mjög góð. Á sumrin fer hitinn uppí 25-30 gráður, en sumarið hjá okkur er frá júní til ágúst eins og á Is- landi. Frostið getur liins vegar l'arið niður í -30 til -35 gráður en muður finnur ekki mikið fyrir kuldanum því loltið er Kefívíkingurinn Sigurjón Guö- leifsson hefur veriö búsettur á Grænlandi s.l. 20 ár og er giftur grænlenskri konu. Hann er sonur Guöleifs Sigurjónssonar „Grasa-Leifa,, og Ástríöar Hjartardóttur. Sumarbústaður Sigurjóns að vori. Það er um 20 mínútna sigling frá bænum og út í bústaðinn. Þar er ekkert rafmagn. Hitað er upp með gasi og vatnið kemur frá læk.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.