Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 16.12.1999, Síða 31

Víkurfréttir - 16.12.1999, Síða 31
fáum við oftast nokkrar sýn- ingar á undan bíóunum í Reykjavík. Þetta hefði ekki verið mögulegt fyrir breyting- una þar sem kostnaðarsamt er að fá aukaeintök af myndum. Hin kvikmyndahúsin í Reykja- vík hafa einnig sýnt áhuga á að frumsýna hjá okkur. Við frum- sýndum l.d. Star Wars frá Skíf- unni, Big Daddy frá Sljörnu- bíói og Rush Hour í eigu Lttug- arásbíós. Allt hel'ur þetta hjálp- að okkur að veita betri þjón- ustu. Yfirleitt sýnum við tvær myndir í viku, en ef myndimar eru frumsýndar eru þær í I -2 vikur og svo fara myndirnar slrax útá lanil", segir Davíð. Davíö Smári Jónatansson er rekstrarstjóri Nýja-Bíós í Keflavík. 300% meiri aösókn Betra bíó og nýrri myndir hafa skilað sér f 300% aukningu á aðsókn á aðeins einu ári, sem hlýtur að teljast met. „Við hefðum ekki getað aukið þjón- ustuna á þennan hátt ef aðsókn- in hefði ekki margfáldast. Við erum virkilega þakklátir og ánægðir með aðsóknina á ár- inu“, segir Davíð og bætir við að gaman sé að sjá livað ald- urshópurinn er breiður. „Hing- að kentur hjónafólk jafnt sem yngra fólk. Umgengnin er líka orðin allt önnur því bíógestir bera nú meiri virðingu fyrir bíóinu“, segir Davíð. Jólamyndirnar í Nýja-bíói í ár verða End oí Days með Schwarzenegger og Deep Blue See, en þær verða báðar frumsýndar í Keflavík. Börn eru líka fólk og finnst ekki síður gaman að fara í bíó en stóra fólkinu, en barnamyndirnar eru Iron Giant, eða Járnrisinn, og Tarzan. Schwarzenegger og Tarzan í jólaskapi Jólamyndirnar í Nýja-bíói í ár verða End of Days með Schwarzenegger og Deep Blue See, en þær verða báðar frum- sýndar í Keflavík. Börn eru líka fólk og finnst ekki síður gaman að fara í bíó en stóra fólkinu, en bamamyndimar eru Iron Giant, eða Járnrisinn. og Tarzan. Báðar myndirnar eru talsettar. „I janúar munum við frumsýna 13th Warrior með Antonio Banderas en það er spennumynd eftir sama höfund og gerði Jurasic Park", segir Davíð cn fieiri frumsýningar eru á dagskrá sem ekki hafa enn verið dagseltar. standa. „Breytingarnar áttu ekki að vera svona ntiklar í upphafi, cn þegar við byrjuð- um þá var þetta svo spennandi að við ákváðum að fara alla leið", segir Davíð. Framkvæmdin „Bjöm hófst strax handa þegar búið var að ákveða að fara út í endurbætur á bíóinu. Einn dag- inn hringdi hann í mig og sagði að það væru menn á leiðinni sem ætluðu að mæla allt út og að ég ælti að loka bíóinu eftir viku því að nú ætti að fara að brjóta niður. Þclta var um miðj- an nóvember í fyrra. Mánuði síðar, þann IK.des, var síðan hátíðleg opnun. Þá halði salur- inn fengið andlitslyftingu. Hann var allur klæddur upp á nýtt. nýtt og helmingi stærra sýningartjald, l'ullkomnustu sýningarvélar og hljóðkerfi. Andyrið, sælgætissalan og sal- emi voru einnig tekin f gegn og er nú með því snyrtilegasta sem sést í kvikmyndahúsum landsins.", segir Davíð. Davíð Jónatansson bíóstjóri Nýjabíós, Elísabet Árnadóttir, Alferð Árnason, Guðný Ásberg, Björn Árnason, Árni Samúelsson og Þorvaldur Árna- son Sigurðssonar fyrrum bíóstjóra Nýjabíós. Fullkominn ráðstefnu og fundarsalur Hlutverk bíósalarins verður fjölþætt í framtíðinni því stefn- an er að bjóða hann út fyrir ráðstefnur og tleira. „Við erum með fullkominn tölvubúnað, fyrir ráðstefnur og stæiri fundi, þ.e. tölvutengdan myndvarpa og gott hljóðkerfi. Salurinn er því mjög hentugur fyrir ráð- stefnur og fyrirlestra", segir Davíð en í fyrra setti Brúðu- leikhúsið upp sýningu í húsinu sem kom vel út. Davíð vill að lokum þakka Sparisjóðnum í Kefiavík fyrir gott samstarf og hvatningu og viðskiptavinun- um fyrir stórkostlegar móltök- ur. Frumsýningar og samstarf við önnur bíó Eftir þessar breytingar breyttust allar forsendir fyrir rekstri bíós- ins. „Nú sýnum við alla daga vikunnar, og frumsýnum allar stærri myndir á sama tíma og Reykjavík. I þeim tilvikum sem það er ekki mögulegt þá Þeir eru margir bíógsetirnir sem eru ekki háir í loftinu en allir fá afgreiðslu í sjoppunni og hér er það bland í poka fyrir 50 kall - takkfyrir... Frá breytingum á bíósalnum í Keflavík fyrir réttu ári síðan.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.