Víkurfréttir - 16.12.1999, Side 33
Þrátt fyrir það eru Egyptar já-
kvæðir, brosmildir, kurteisir og
hjálplegir og í alla staði mjög
elskulegt og vingjamlegt fólk.
Kairo.
I þessari stærstu borg Afríku
búa 16 milljónir manna skv.
opinberum tölum. Innfæddir
vilja meina að þar séu mun
fleiri íbúar. I skoðunarferðum
okkar heimsóttum við vinsæl-
ustu ferðamannastaðina s.s.
Egypska safnið, Pýramídana í
Giza og fleiri merkilega staði.
Auk þess var farið í kvöldsigl-
ingu á Nfl, þar sem snæddur
var kvöldverður og boðið upp
á skemmtidagskrá og dans.
Þessir staðir sem ég nefni hér
eru sambærilegir við Bláa Lón-
ið. Gullfoss, Geysi og Þingvelli
í þeim skilningi að lang stærsti
híuti þeirra 5 milljóna ferða-
manna sem til landsins koma
Greinarhöfundur um
borð í loftbelg
nýlentur ettir
sögulega ferð um
loftin blá.
Inngangurinn í
musterið í Karnak
Takiö eftir litlu
sphinxunum sitt
hvoru megin við
götuna.
Stœrsta verslun meö
arvörur á Suðurnesjum
TECHNICAISNOWBOARDWEAR
>
Utivistarfatnaður s.s. jakkar, anorakar,
buxur og nœrföt.
Cintamani hefur farið á Everest,
Suðurpólinn og Grænlandsjökul
Úlpur, snjóbuxur, hanskar,
húfur, brettafatnaður, flíspeysur
_ ..ni 421 4922
\ Sportbúð Oskars gB
fír ensku
iljií iíDi'íílÍJJJJÍLÍJÍJ’ knattspynranni.
Við bnum jfir 14 ára þekkingu og rejnsln í sölu á vetrarfatnaði
____________________