Víkurfréttir - 16.12.1999, Qupperneq 39
Rúnar Júlíusson og Hitaveita
Suðurnesja fengu menning-
arverðlaun Reykjanesbæjar
1999. Hitaveitan hefur styrkt
einstaklinga í listnámi og
einnig tekið á móti ferða- og
fræðimönnum í Svartsengi
og haldið þar fyrirlestra um
jarðfræði og menningu
landsins. Tónlistarferil
Rúnars þekkja allir.
Ljósmyndir:
Myndarfóik/Haukur Ingi
Ljósmynd úr Gjánni:
Oddgeir Karlsson
Ijósmyndari.
viðsfáptamnum og öðrum
Q/iuhiriw^antönnum hestu
ósfúr umgífiMajjóCqg
fársæd ComanÆ ár, meðföfzíi
Jjjrir áriðsem er aðCða
Hilmar R. Sölvason
Rtestingaþjónusta
Við viljum vekja athygli á
heimsóknartímum
Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
sem eru kl. 15-16
ogkl. 18.30- 19.30.
Á stórhátíðum eru
heimsóknartímar kl. 14-21.
Heilbrigðisstofnun
Suðumesja
menningarlífið á Suðumesjum
í gegnum árin. Hljómar gerðu
garðinn frægan fyrr á ámm en
Rúnar Júlfusson var bassaleik-
ari og söngvari þeirrar hljóm-
sveitar. Hljómar áttu stóran þátt
í að koma Keflavík á kortið og
bærinn varð þekktur sem bítla-
bærinn. „Rúnar Júlíusson er
einn af guðfeðmm bítlamenn-
ingarinnar í Keflavik og jafn-
framt sá eini sem býr hér enn.
Hann er enn á fullu í tónlistar-
bransanum og er safnvörður
poppminjasafnins á Glóðinni",
sagði Guðbjörg.
Guðbjörg sagði að Hitaveita
Suðurnesja hefði einnig lagt
gífurlega mikið af mörkum til
menningarmála og að fyrirtæk-
ið bæri menningu landsins
mjög fyrir brjósti. „Hitaveitan
hefur styrkt einstaklinga í list-
námi og einnig tekið á móti
ferða- og fræðimönnum í
Svartsengi og haldið þar fyrir-
lestra um jarðfræði og menn-
ingu landsins", sagði Guð-
björg.
Rúnar Júlíusson sagði að hann
væri alveg í skýjunum með
verðlaunin og að þau haft kom-
ið honum á óvart. „Eg er mjög
þakklátur fyrir að hafa fengið
þessi verðlaun og það er gam-
an að ftnna að fólk metur það
sem ég hef verið aðgera s.l. 37
ár. Það er sjaldgæft að dægur-
tónlistarmönnum sé gert svona
hátt undir höfði og mér finnst
þetta vera góð viðurkenning",
sagði Rúnar.
Albert Albertsson, aðstoðarfor-
stjóri Hitaveitu Suðurnesja,
veitti verðlaununum viðtökur
l'yrir hönd Hitaveitunnar. Hann
sagði við þetta tilefni að verð-
launin væru ánægjuleg og
hvatning til að halda ótrauðir
áfram á sömu braut og gera
enn betur.
Sendum flokkssystkinum,stuðnings-
mönnum, samstarfsfólki, og hœjarbúum
öllum hugheilarjóla og nýjárskveðjur
með þökk fyrir ánœgjulegt samstarf
á árinu sem er að líða.
Bæjarfulltrúar rramsóknarflokksins
í Reykjanesbæ
Skúli Skúlason, forseti bæjarstjórnar
Kjartan M.ár Kjartansson.