Víkurfréttir - 16.12.1999, Side 42
Ég bið þig vinur, beittu þínum kröftum
íbasli okkar manna fyrir lífi,
meiri fegurð, færri skrýtnum höftum
sem fögnuö okkar gera aö stolnu þýfi.
Treystu eigin getu. Sjálfur settu
söngs þíns spor á daga okkar hinna.
Njóttu þess að losa leiöa grettu
og Ijótan svip af ásýnd daga minna.
Síðan mun ég semja tónlist þína
og söngur okkar hljóma hærra og fegur
heldur en söngur eins manns yndislegur.
Saman fáum sólir til að skína.
Sálarkraft vorn stööva engir veggir,-
þótt annað segi eiginhagsmunaseggir.
(Ljóð út í veður og vind, 1998)
Er ástin bara fiðrildi sem flögrar
á fögrum vængjum sínum milli blóma
skamma ævi uns fúnum fótum skjögrar
og fellur, bundiö minninganna dróma?
Er ástin kannski eitthvaö sem má huga
eilíft líf á hvunndegi með tóma
fjárhagsbagga og brauðstritið sem duga
best til þess að drepa fagra hljóma
í mannsins kviku sál og segja honum
aö sælla væri aö basla líf sitt einn
úr því hann er alltaf svona seinn
aö svara frómu fjölskyldunnar vonum?
Finnst þér hjónalífið eilíft vor?
„Will you love me when l'm sixty-four?”
(Ljóð út í veður og vind, 1998)
Við Siiiniulúii í Kelluvík hvr ljúO-
sknldid l>ór SkTúiisson. I Innn lirlúr
lief'nr j>iT'iO út l’jórnr I jódniiu-ktir.
I*ór er nykoiiiinii l'rii nrk‘j>ri Ijóón-
lliilíO srm linldin er í liu nuni 'IVois-
Uivieres, í l'röiiskiimuTniidi liliilu
Kuiiudn. l.jóOsknld l'rn iilliiin
lieiiiisliorniiiii Insii np|i úr verkiiin
síniiin ii liiilíOinni, en l>ór er l'yrsti
Isleiidiiif’iiriiin sein lekur |iiill í
lienni. Siljii I)«'»”” (iiiiinnrsdótlir
heiinsólli l*ór ii diijfiiiiiiiii til nO for-
viliiiisl eilítiO iiiii líf skiildsins o” liii-
líOinn i Kiiiiiidii. I‘.” lekk mér sieti i
sóliiiiuiii n liillej;ii lieimili l>órs o”
eif>iiikonii lnins, lliildu Olnfsdótliir
leiklnissl jórn of> leikskóliikeiinnru.
Ljóðið til fólksins
„Mei' viir boðiO :iö liikii þiiii i |iessni'i
liiiiió oe shi lil. lig vni' einn af I50
skiildum liii ölluni lieiiiishliiluiu. og
eini Isleiuliiigiiiinn. I liiliöin var liaklin
I.-IO. oklóbei' oj> \ iö löiiini a inilli
veiiinga- og kalliluísa i iniöb;eniun og
liísinn iipp iii veikiun okkar Tvai-5
sinnuin ;i dag. Oll dagski'áin liír frain ;i
li'iinsku en þaö koni lyriraö \ iö voruin
beöin iiiii ;iö lesa ;í inóöiirniiíli okkar
og þnö vakli inikla lukku." I’or las ein
göngu ii|i|i úr annarri Ijoöabók siniii. I
gróöurreii vorsins. sein koin ól áriö
IÖÖO. ltókin heliir veriö þvild yl'ir a
liönsku og kemnr v;enlanlega líl innnn
líðiU'.
Mikill áhugi fyrir hátíðinni
l’ella er liinnilandu uriö ( röö seni þessi
nlþjoölegu Ijóöaliálíö er lialdin i b;en
uni Tiois Riviéres. bor sagöi aö niikill
áhllgi linli veriö lyrir hálöinni og fölk
koin víöa aö lil aö lilusla ;i iippleslnr
skáldanna. Ilann segisl líka liala oröiö
var viö aö siunl l'ólk koin sérslaklega
til uö lilusia a liann, sein vur injiig
áiiiegjulegl. „Kg vnr líkn sendiir i fram
haldsskiila lil nö kynnn sjálfan inig og
skáldskn|iinn. Kennnrinn liik iiijíig
skennnlilega á þessu fanusl inér. |i\ í
eliir nö ég var biiin aö lesa nokkur
Ijóöa iniuna, lél liaun neineiulurna
greina eilt Ijóöiö liá oröi lil orös". segir
Þór.
Árstíðirnar hugleiknar
llvers konar skáldskap erlu nö liísl
viö? „I’aö veröa mi uörir uö d;eina mn.
lig er liiíinn aö gefa lil fjorur ljoöub;ek
iir og þ;er eru liver meö sínu sniöi.
I'yrsia biik mín lieilir I Inuslaregniö
niagiuisl og hinar heila I gróöurreil
vorsins, I Ijarlnrielnr i snjónuni og I ,joö
lil i veöurog vinil. Ileili bókannn sýna
kannski uö árslíöirnar eru mér dáliliö
hugleiknar". segir l>or. Ilaiiu segisl
hal'a veriö nýfarinn nö lasi viö skáld
sknp. uTlnöun lil úgáfu, þegar lyrsla
luikin lians koiu ijl ariö löSö. I nýjuslu
bok bórs. l.jiiö iíI i veður og viiul
(lööS). dagselur hanu liverl Ijóö.
„bella er einskonnr dagbók, ineö hug
leiöinguin núniiui", segir li.iiin lil iil
Höfundur orðabóka og þýðandi
„lig vnr \ iö náni í linkklaiuli 1 mörg
ár, lyrsi í sáll'neöi og síöan i alineimum
ni;il\T.sindum". segir bor |x’gur liann er
spiiröur aö |ivíal hvaöa ról tengsl lians
viö ITahhlnnd eru sprollin.
I lann hefur ekki sliliö sanibanil sill viö
bTakkland og ITanska lungu |iví hann
er m.a. Iiöl'undur franskrar mállr;eöi.
sem kemul er i skolum. franskrar oröa
liiikar og ITansk-íslenskrar og íslensh-
franskrar vasuoröabókar sem hel'ur
liingaö lil veriÖ leröalelagi fjölmargra
Islendinga.
„P.g hef líkn unniö viö þýöingnr og
þy11 eina Iranska Ijóöabiik vfii ;i is
lensku og ég g;eli vel liugsaö mér uö
gera meira af þ\ i. Mig langar einnig aö
hnlda áfrnm aö |iýön al isleusku yITr n
ITönsku. sem er alveg nýll lyrir mér.
lig er meö margar hugmyndir i kollin
iim og verkeliiin eru n;eg", segir biir
aö lokuin.
skýnngar.
|-------------------—