Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 16.12.1999, Síða 45

Víkurfréttir - 16.12.1999, Síða 45
Skólaböm heímsækja íbiía Rockville Nemendur úr 10. bekk RG og SF í Sandgerðisskóla heimsóttu íbúa Rockville á dögunum ásamt umsjóna- kennurum sínum þeim Sigurði Friðjónssyni og Ragn- hildi L. Guðmundsdóttur. Fleimsóknin var liður í nám- skeiði sem kallast Lífsleikni og tilgangur ferðarinnar var að kenna þeim samhjálp og fræða þau um skað- semi fíkniefna. Ragnhildur sagði að ekkert námsefni væri til fyrir Lífs- leikni og því reyndu kennaramir að spila svolítið af fingmm fram og taka fyrir efni sem snerta unglingana. „Með því að fara í heimsókn í Rockville vomm við að kenna þeinr urn samhjálp og um þær hræðilegu afleið- ingar sem fíkniefna- og áfengisneysla getur haft. Krakkamir tóku vel í þetta og spurðu töluvert. Þau höfðu miklar áhyggur af afkoma þessa fólks því þau njóta engra opinberra styrkja. Fólkið greiðir fyrir vist- ina með dagpeningum og bótum en þó em maigir sem borga ekki fyrir sig af margvíslegum ástæðum. Það er þó ekki gengið hart á eftir því fólki því allir em vel- komnir í Byrgið", sagði Ragnhildur. Dagskráin hófst með vitnisburði og fyrirlestri um starf- semi Rockville og skaðsemi fíkniefna. „Það kom þama maður sem sagði krökkunum frá lífi sínu, en hann drakk áfengi í 30 ár og missti öll tök á lífi sínu. Að fyrirlestrinu loknum tóku þau að sér að þrífa hús- næðið, hjálpuðu til við að færa húsgögn, máluðu nokk- ur herbergi og mokuðu snjó frá þeim húsum sem búið er í. Eftir heimsóknina skiluðu þau okkur skýrslum um ferðina og sögðu hvað þeim fannst“, sagði Ragnhildur að lokum. nesjamonnum o(j fiöfifíiim viásíiipMn á ánnu sem er að Ciða. SPARISJOÐURTNN ÍKEFLAVÍK

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.