Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 16.12.1999, Qupperneq 50

Víkurfréttir - 16.12.1999, Qupperneq 50
heillaðí Einveran „Þegar ég horfði á þátt sem Omar Ragnarsson var með um konu, sem var einbúi á sveita- bæ þá hreifst ég af hugmynd- inni. Konan sagðist alltaf vera ein á aðfangadagskvöldi og hún skreytti með einu jóla- skrauti. Með þessu jólaskrauti fylltist hún jólaanda. Þegtu- ég horfði á þennan þátt þá fann ég að ég gæti vel liugsað mér að búa svona. Það er dýrðlegt að fá að vera ein og hafa næði til SUÐURNESJAFÓLK I SVEITASÆLU Það urðu straumhvörf í lífi Kristínar Sveinbjörnsdóttur árið 1994 en þá tók hún ákvörðun að flytja í litla sumarhúsið sitt í Biskups- tungum. Hún hefur búið þar núna í tæp sex ár. Á þessum tíma hefur hún látið stækka húsið svo hún geti búið þar allt árið um kring. „Eg vann í Fríhöfninni og elskaði það starf. En hjóna- skilnaður var í aðsigi. Fyrir mig var um tvennt að ræða; Að halda áfram að búa á Suðurnesjum, þar sent börn mín bjuggu, ásamt fjölskyld- um sínum eða flytja í sveit- ina „nn'na”. Eg valdi seinni kostinn og sé svo sannarlega ekki eftir því. Fjölskylda mt'n kernur oft í heimsókn á sumrin, þó að vísu beri nú nokkuð á „unglingaveiki”, sem þýðir að það er ekkert flott að koma í sveit. Eina ósk á ég óuppfyllta. Að fá að hafa alla fjölskyldu mína hér ájólum.” ■tÉO^áJí v• jr T míl i y.: ’ 1 LjT. jli|‘n|irfTnii|ij| «rn-rrirBH!M tí ® ij 1 iill að hugsa. Mér hefur alltaf fundist notalegt að vaka fram- eftir nóttu þegar allir eru sof- andi. I nóttinni fann ég þessa kyrrð, sem er svo dýrðleg til- finning. Ekki öll þessi hlaup hingað og þangað og eilíft að keppast við tímann.” Skömmu eftir að Kristín flutti austur í suntarhúsið þá upp- götvast veikindi, sem hafa hrjáð hana síðan. Hún greindist með stþreytu. „Eftir að ég tók endanlega ákvörðun um að flytja, þá ákvað ég að slappa vel af fyrsta veturinn og vinna sem minnst. Eg réði ntig í vinnu í gróðurhúsi bróður míns Helga og Björgu konu hans. Þau reka einnig dýragarðinn í Siakka í Laugarási. Mig lang- aði bara að „liggja í leti”. Fjár- hagurinn leyfði að ég gat lifað einföldu lífi þennan fyrsta vet- ur. En svo fannst mér ég eitt- hvað svo orkulaus og bara löt. Eg gerði mér enga grein fyrir því að ég var orðin veik. Ég stefndi á að byrja að vinna á fullu unt vorið. En það varð aldrei. Veikindin hömluðu gegn því og hafa síðan dregið mikið úr líkamsþrótti mínum.” Kristín býr ekki ein því með henni er hundurinn hennar Skuggi. Hann er mikill varð- hundur og lætur hana vita ef einhver nálgast húsið. Þegar hún flutti fyrst austur og heim- sótti bróður sinn og konu hans þá átti Skuggi heima hjá þeim. Þegar hún kvaddi þau og hélt heim á leið, þá fylgdi Skuggi henni eftir í bílinn og hefur ekki farið frá henni síðan. Enda dekrar Kristín við hann. Þaö urðu straumhvörf í lífi Kristínar Svein- björnsdóttur árið 1994 en þá tók hún ákvörðun að flytja í litla sumarhúsið sitt í Biskupstung- um. Hún hefur búið þar núna í tæp sex ár. A þessum tíma hefur hún látið stækka húsið svo hún geti búið þar allt árið um kring. ap.-sss
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.