Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 16.12.1999, Page 62

Víkurfréttir - 16.12.1999, Page 62
íris Eddii Heimisdóttir, sund- kona úr Keflavík vari) Norðurlandamcistari í 200 metra brinttusundi o)> varð önnur í 100 metra brint>usundi á Norðurlandamóti unj>linga í Llddevalla í Svíþjóð um síöustu lielgi. „Það gerði gæfumuninn að hafa Eðvarð Þór með mér úti. Ilann hvalti mig til dáða og stappaði í mig stálinu. Ég hef æft mjög mikið að undanfömu og horft til þessa móts með árangur í huga“, sagði íris Edda við heimkomuna frá Svíþjóð. íris Edda er Sandgeröingur en er nýflutt til Keflavíkur, ekki síst til þess að gela stundað æfingar af kappi í Sundmiðstöð Keflavíkur. EÖvarð Þór, þjálfari hennar segir að íris sé geysilega dugleg og æfi niikið. Árangur hennar úti er ótrúlega góður, í 200 metra sund- inu bætti hún eigið stúlknamet um 3 sekúndur og var aðeins 0,8 sek. frá gömlu íslandsmeti Ragnhildar Runólfsdóttur, en þetta er besti árangur á Norðurlöndum hjá full- orðnum í ár og meðal þeiira bestu í Evrópu. íris Edda kom í mark í 200 m bringusundinu á 2.33,30 mfn. í 100 m sundinu kom íris í mark á 1.13,06 mín. og aðeins 2/100 úr sekúndu frá stúlknametinu. Hún var síðtm mjög nærri því að vinna til þriðju verðlaunanna á mótinu í 200 m skriðsundi en hún kom fjórða í mark á 2.09,72. í Opnunartími: rka daga 17-2 7i helgar 14-2 s w w Kiwanisklúbbsins Keilis v/Duusgötu við hliðina á Kaffi duus Jólatré wJólatrésfætur ^Krossar Greinar ^Greni Kiwanisklúbburinn Keilir Bifreiða- verkstæði Til sölu verkstæði með þjónustu- umboð sem býður upp á mikla möguleika. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á skrifstofu Víkurfrétta fyrir 23. desember merkt „ verkstæði" SFjölbrautaskóli Suðurnesja Útskriftarathöfn Útskriftarathöfn í Fjölbrauta- skólanum verður laugardaginn 18. desember n.k. á sal skólans og hefst athöfnin kl. 14. Jafnframt er minnt á að síðasti innritunardagur fyrir vorönn 2000 er miðvikudaginn 22. desember n.k. Skólameistari UMFN - Keflavík í kvöld fimmtudaginn 16. desember kl. 20 íþróttahúsinu í Njarðvík. UMFN ■ Tindastóll Sunnudaginn 19. desember kl.16 íþróttahúsinu Njarðvík. Óvænt uppákoma fyrir börnin í hálfleik

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.