Víkurfréttir - 21.11.2002, Blaðsíða 10
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali
Sölumenn: Þröstur Ástþórsson og Þórunn Einarsdóttir
Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar 421 1420 og 421 4288
Fax421 5393 • Netfang: asberg@asberg.is
Lindartún 11, Garði.
Gott 90m: parhús með 32m!
bílskúr og 2 svefnh. Snyrti-
leg og góð eign á góðum
stað. 12.000.000.-
Háteigur 5, Keflavík.
Gott 110m! einbýli með herb.
í risi og 35m! bílskúr.
Timburverönd á baklóð, eign
í góðu ástandi á góðum stað.
14.000.000,-
Kirkjuvegur 34, Keflavík.
3ja herb. íbúð á efri hæð í
fjórbýli. Laus strax, nýtekin í
gegn að innan. Nýtt þakjám
og gluggar. 4.800.000.-
Klapparbraut 5, Garði.
142m! einbýli með 40m! bíl-
skúr. Selst fullbúið að utan
en fokhelt að innan, gróf-
jöfnuð lóð. Timburverönd á
baklóð. 10.500.000,-
Bragavellir 11, Keflavík.
141m! einbýli með 4 svefnh.
og 44m! bílskúr. Eign í góðu
ástandi, endurn. neyslu-
vatnslögn og timburverönd.
Laust. 17.900.000.-
Mávabraut 11, Kcflavík.
3ja herb. 67m! ibúð á 2 hæð í
fjölbýli. Eign í góðu
ástandi. Laus strax.
6.200.000,-
Háteigur 14, Keflavík.
Góð 57m! 2ja herb. íbúð á 1
hæð í litlu fjölbýli.
Sérinngangur og sérgeymsla.
6.000.000,-
JÁ fi n
t t _l
Sólvallaga 14, Keflavík.
Góð 89m! neðri hæð með 3
svefnh. og sér inngangi.
Nýlega endurbyggður bílskúr
48m! að stærð. 9.400.000.-
Hamragarður 6, Keflavík.
142m! einbýli með 4 svefnh.
og 35m! bílskúr. Eign á góðum
og vinsælum stað í bænum.
16.800.000,-
Grænás 3b, Njarðvík.
108m! íbúð á efri hæð 2-3
svefnh. Sólstofa og svalir.
Allar lagnir endumýjaðar
þegar húsið var tekið í gegn
að utan. 9.700.000.-
Hlíðarvegur 44, Njarðvík.
117m! raðhús með 4. svefn-
herbergjum. Bílskúr28m!
Mikið endurnýjað að innan,
nýr sólpallur með heitum
potti. Hagstæð lán áhvílandi.
Laust strax. 13.900.000,-
Lindartún 4, Garði.
102m! parhús með 31m! bíl-
skúr. Húsið skilast fúllfrá-
gengið að utan með steyptum
stéttum og tyrftri lóð, fokhelt
að innan. Hiti í
stéttum. 8.500.000.-
B FRÉTTIR » FASTEIGNIR
íbúð með
alvöru útsýni!
Nýtt háhýsi hefur risið með ógnarhraða í
Keflavik á siðustu vikum. Húsið er á
horni Vatnsnesvegar og Sólvallagötu en
þar verða 24 íbúðir og ein stór þakíbúð að
auki. Útsýnið þaðan er stórglæsilegt eins
og ljósmyndari Víkurírétta komst að eftir
að hafa þrammað upp endalausa stiga.
Þakibúðin er þegar seld en ennþá er hægt
að fá keyptar íbúðir í húsinu. Það eru fast-
eignasölumar Stuðlaberg og Fasteignasala
Gunnars Ólafssonar sem selja íbúðir í
húsinu en byggingaraðili er Hjalti Guð-
mundsson ehf.
-U! nw
Opið hús
Hjallavegur 13, Njarövík.
Sérlega glæsileg 3ja herbergja íbúð á neðri hæð
i fjórbýlishúsi með sérinngangi.
Vandaðar innréttingar, parket á öllum gólfum.
Svalir í suður, afgirt lóð. Góður staður.
10.800.000,-
Opið hús á fostudag frá 16-20.
Björgunarsveit
kölluð út vegna
veðurofsa
Björgunarsvcitin Þorbjörn
í Grindavík var kölluð út
rétt lyrir klukkan tólf sl.
sunnudag þar sem þak var far-
ið að losna af verslunarhús-
næði í bænum sökum veð-
urofsa en austsuðaustan 26-33
m/s var þá í Grindavík.
Samkvæmt upplýsingum Slysa-
vamafélagsins Landsbjargar réð
smiður, sem var kominn á vett-
vang til að reyna hemja þakið,
ekki við það og því voru björg-
unarsveitarmenn kallaðir út hon-
um til aðstoðar. Þeir náðu síðan
að festa það, sem var bytjað að
losna, um klukkan eitt sama dag.
daglegar
FRÉTTIR Á NETINU
ÍSi«
10