Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.11.2002, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 21.11.2002, Blaðsíða 23
47. tölublað • fimmtudagurinn 21. nóvember 2002 LESENDUR HAFA ORÐIÐ DÆMIÐ EKKI Um fegurðarsamkepnni og hnefaleikakeppni að er til saga af presti sem hætti að drekka te, kaffl og kakó. Ástæðan var sú að hann vildi reynast æðri og betri þeim sem hann var á mcöal og neyttu þess- ara drykkja. Sálfræðingur- inn Adler ræddi þetta tilvik á sínum tíma. Hann sagði í því sambandi að metnaðurinn brjóti sér stundum leið inn í trúarleg og siðferðileg mál- efni og hégómleikinn geri menn að dómurum yfir dygðum, löstum, hreinleika og spillingu, - hinu góða og hinu illa. Þetta kom fram þegar hnefa- leikakeppni var hafrn að nýju á íslandi. Oll átök í höfuðborg- inni, sem urðu í kjölfar keppn- innar, voru talin af hennar völdum. Þess háttar alhæfmgar standast ekki. Það kom mér á óvart var góð dómgæsla og að Páll Rósin- krans söng um lest fagnaðarer- indisins í hringnum í upphafi keppninnar, trúarsöng, þar sem kemur ffam að það er engin mismunur á fatgjaldi vilji menn stíga um borð í þá lest. Gjaldið er þegar greitt af Jesú dýru verði. Menn geta haft sínar skoðanir á fegurðarsamkeppni og hnefa- leikakeppni en það gefur okk- ur ekki rétt til að dæma þá ein- stakinga sem taka þátt. Vegna minnimáttakenndar geta menn fimdið fyrir ýktum metnaði og leiðst til að dæma aðra. Þegar metnaðurinn er á hinu siðferðilega sviði þá felur það í sér að niðurlægja aðra og upphefja sjálfan sig, hversu oft sem menn áminna sig um að fara eftir boðorðinu: „Dæmið ekki“. Þá er hætt við því að menn noti ávirðingar annarra sem umbúðir um eigin ágæti. Sem kristnir menn höfiim við ekki umboð til þess að úthluta „syndum", hins vegar er okkur ætlað að játa eigin synd og taka undir játninguna, mea culpa, syndin er mín. Ólafur Oddur Jónsson Ur Islandsmyndasafni mínu býð ég Jólakort af þanum tJaæ Jólakortmeð mynd afþínum heimahögum er sérstök kveðja sem allir kunna að meta. Fáðu sýnishorn á netinu með því að senda mér tölvupóst á mats@mats.is eða hringdu í mig í892 1012 h* Átthagamyndir ínærri hálfa öld. Daglegur fréttaflutningur af málefnum Suðurnesja www.vf.is ...og bjóðum virðisaukaskattslaus barnaföt fimmtudag-mánudags JCuirörr/jíJí; steíplj;: ok srso\/j\ ÖSKAR Sport og barnaföt Hafnargötu 23 - Sími 421 4922

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.