Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.11.2002, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 21.11.2002, Blaðsíða 27
KIRKJUSTARF Keflavíkurkirkja Fimmtud. 21. nóv. Morgunfund- ur presta í stærri sal Kirkju- lundar. Olafiir Oddur Jónsson fjallar um Norræna trúarmódelið. Hver er staða þjóðkirkjunnar? Uræður yfir kaffibolla. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi kl. 16-16:45 8. MK í Heiðarskóla og 8. KO i Heiðarskóla. Guðfinna Eydal, sálfræðingur, fjallar um Sambúðarvanda og mismunandi viðbrögð karla og kvenna í sorg kl. 20:30-22:00 í Kirkjulundi. Allir velkomnir. Sunnud. 24. nóv. 26. sunnudagur effir þrenningarhátíð. Fjölskylduguðsþjónusta og aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11 árd. Starfsfólk sunnuda- gaskólans er: Amhildur H. Ambjömsdóttir, Guðrún Soffia Gísladóttir, Laufey Gísladóttir, Margrét H. Halldórsdóttir, Samúel Ingimarsson og undir- leikari í sunnudagaskóla er Helgi Már Hannesson. Textaröð A: Sef. 3.14-17, Heb. 3.12-14. Guðspjall: Matt. 25.1-13 Tíu meyjar. Prestur: sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéðinsson. Samvera kl. 16:30. Tónlist, söngur, hugleið- ing o.fl. Þriðjud. 26. nóv. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi kl. 14:30-15:10, 8. B í Holtaskóla & 8. l.M. í Myllubakka. kl. 15:15-15:55,8. A í Holtaskola & 8. B í Myllubakkaskóla. Miðvikud. 27. nóv. Kirkjan opnuðkl. 12. Kyrrðar-og fyrir- bænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði- allir aldurshópar. Olafúr Oddur Jónsson fytur hugleiðingu um Viktor Frankl. Æfing Kórs Keflavíkurkirkju frá 19:00-22:30. Stjómandi: Hákon Leifsson. Keflavíkurkirkja Njarðvíkurkirkja (Innri- Njarðvík) Fimmtud. 21. nóv. Kór kirkjun- nar æftng kl. 19.30. 50 ára afmæli. Miðvikudaginn 27. nóv. nk. verður fimmtugur Guðmundur B. Guðbjörnsson, Freyjuvöllum 3, Keflavík. Hann og kona hans Guðveig Sigurðardóttir taka á móti gestum á afmælis- daginn kl. 19 í Frímúrara- salnum, Bakkastíg 16, Njarðvík. Sunnud. 24. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón Petrína Sigurðardóttir, Katla Ólafsdóttir og Amgerður María Amadóttir organisti. Guðsþjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Amgerðar Mariu Amadót- tur organista. Miðvikud. 27. nóv. Foreldramorgun í Safhaðarheimilinu kl. 10.30. í umsjá Kötlu Ólafsdóttur og Petrinu Sigurðardóttur. Ytr i-Nj a rð víku r ki rkj a Fimmtud. 21. nóv. Spilakvöld aldraðra kl. 20. í umsjá félaga úr Lionsklúbbs Njarðvíkur, Ástriðar Helgu Sigurðardóttur og sr. Baldurs Rafhs Sigurðssonar. Sunnud. 24. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón Ástriður Helga Sigurðardóttir, Tone Soibakk og Natalía Chow organisti. Þriðjud. 26. nóv. Kór kirkjunnar æfing kl.20. Miðvikud. 27. nóv. Fermingarfræðsla frá kl.14.15- 15.45. Baldur Rafn Sigurðsson Hvalsneskirkja Sunnudagurinn 24. nóvember 26.sunnud. effir þrenningarhátíð Safnaðarheimilið Sandgerði Bamaguðsþjónusta kl. 11 Gunnar Halldórsson predikar Böm í Kirkjuskólanum og NTT- starfinu taka þátt í guðsþjónus- tunni. Fermingarböm annast ritningar- lestra. Kór Hvalsneskirkju syngur Organisti Steinar Guðmundsson. Allir velkomnir. Föstudagurinn 29. nóvember Miðhús: helgistund kl 12 Boðið upp á léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. Allir velkomnir Sóknarprestur Útskálakirkja Sunnudagurinn 24. nóvember 26.sunnud. eftir þrenningarhátíð Bamaguðsþjónusta kl. 14 Gunnar Halldórsson predikar Böm í Kirkjuskólanum og NTT- starfmu taka þátt í guðsþjónust- unni. Elsku Dísa þessa vísu vinkonur senda þér hamingjuóskir sendum skvísu sem nú fertug orðin er. Fermingarböm annast ritningar- lestra. Kór Utskálakirkju syngur Organisti Steinar Guðmundsson. Allir velkomnir. Garðvangur Helgistund kl. 15:30 Alfa-námskeið em í Safnaðarheimilinu Sæborgu á miðvikudagskvöldum kl. 19-22 Sóknarprestur H vítasunnu kirkjan, Hafnargötu 84 Sunnudagar kl. 11. Grunnnámskeið og bamastarf. Fimmtudagar kl. 20. Almennar samkomur. Föstudagar kl. 20. Unglingastarf. Allir hjartanlega velkomnir. Byrgið, Rockville Lofgjörðarsamkoma mánudags og miðvikudagskvöld kl. 20. Allir velkomnir. 47. tölublað • fimmtudagurinn 21. nóvember 2002 END URSKINS MERKI 70 ára föstudaginn 22. nóv. n.k. Halldór A. Brynjólfsson skipstjóri og útgerðamaður, Tjarnargötu 33, Keflavík. Eiginkona hans Elísabet Ólafsdóttir varð 65 ára 19. júlí s.l. Þeim verður haldin vegleg afmælisveisla föstu- daginn 22. nóvemberfrá kl. 20 til 22 í félagsheimili hesta- manna við Mánagrund í Keflavík. Vonast er til að sem flestir ættingjar, vinir, kunningjar og fyrrum samstarfsfólk sjái sér fært að líta við, þiggja veitingar oggleðjast með þeim. Elsku dúllurnar okkar, Særún Björg og Magga, til hamingju með 17 og 23. ára afmælið afmælisdagana ykkar 25. og 26. nóvember nk. og þér Særún með bílprófið. Kær kveðja amma og mamma. Stuðningsfulltrúi Óskum eftir að ráða stuðningsfulltrúa til starfa frá 1. janúar 2003. Um er að rceða starffrá kl. 13-16. Nánari upplýsingar veitir aðstoðarleikskólastjóri í síma 426 9998. Leikskólinn við Krók í Grindavík Rimlagardínur, gluggaþvottur Jólatilboð! Pöntunarsími 894 2297. Nú er tækifærií aí láta hreinsa RIMLAGARDÍNURNAR 0G GLUGGANA Vorum ai taka í notkun hátíiniþvottavél fyrir rimlagardfnur. Frábær árangur-sækjum og sendum-frábær tilboisveri. AUT HREINT EHF. - ALHLIÐA ÞJÓNUSTA VIÐ FVRIRTÆKI, FJÖLBÝLISHÚS 06 EINSTAKLINGA Reglubundin þrif-gluggaþvottur-rimlagardínuþvottur teppahreinsun-sorpgeymsluþjónusta-bílaþvottur Alexsandra okkar. Til hamingju með 10 ára afmælið. Mamma, Rúnar og Katrín Ösp. 27

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.