Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.11.2002, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 21.11.2002, Blaðsíða 21
7. umferðin í Intersport-deildinni í körfuknattleik fór á þessa leið: Grindavík - KR: 71:82 (28:45) Grindvíkingar sáu aldrei til sólar í leiknum. Allir leikmenn liðsins voru að spila undir getu sem gengur auðvitað ekki gegn sterku liði KR. Darrell Lewis átti ágætis spretti í leiknum, setti niður 24 stig, en stjóm- aði leiknum ekki nægilega vel. Valur - Keflavík: 61:114 (26:52) Keflvíkingar komu grimmir til leiks frá íyrstu mínútu og vom í raun búnir að klára dæmið í fyrri hálfleik. Spiluðu góða vöm og sóknin fyl- gdi í kjölfarið. Damon Johnson fór fyrir sínum mönnum og skoraði 33 stig. Tindastóll - Njarðvík: 85:86 (39:47) Njarðvíkingar byijuðu betur og leiddu í hálfleik. Leikurinn var mjög spennandi og á lokasekúndunum voru heimamenn tvisvar mjög ná- lægt þvi að tryggja sér sigur en gestimir stóðust áhlaupið. GJ Hunter spilaði vel og skoraði 23 stig. VBUJR Í'RÉTTIR' IÞROTTAFRETTIR ALLA DAGAÁ NETINU! SPORTIÐ ER Á: P www.vf.is MIÐVIKUDAGUR 27. NOVEMBER 2002 UMFN - HAUKAR Njarðvík kl. 20:00 1. DEILD KVENNA SpKef Sparlsjóðurinn í Keflavík völlinn! Landsbankinn Stahhavíhehf Jóla föndurvörur í miklu úrvali 0PIÐ Gjafavara og garn Virka daga kl. 13-18 Fimmtudaga kl. 13-20 Laugardaga og sunnud. kl. 13-16 ÁRSÓL Gallerý Heiðarbraut 2c; Garði. (j? ,2. [I * Sírni 422 7935 tíDLOJU 47. tölublað • fimmtudagurinn 21. nóvember 2002 LOGI GUNNARSSON stóð sig vel þegar Ulm sigraði Chemnitz, 81-77, í þýsku 2. deildinni í körfúknattleik. Logi skoraði 15 stig í leiknum. Ulm er í 5. sæti í deildinni með 10 stig. GUÐJÓN SKÚLASON leikmaður Keflvíkinga í körfúknattleik er eins og rauðvínið, hann verður bara betri með ámnum. Guðjón hefúr nú spilað hvorki fleiri né færri en 699 leiki fyrir Keflavíkur- liðið og mun sá 700. verða gegn KR í Kjörísbikamum. Enginn smá leikur fyrir þessa stóm stund! SIGMUNDUR HERBERTSSON körfuknattleiksdómari úr Njarðvík mun á næstunni reyna fyrir sér sem aiþjóðlegur dómari og hefur KKI samþykkt að senda hann á námskeið fyrir tilvonandi alþjóðadómara. Kekic og Haraldur með viðurkenninguna ásamt Georgi Birgissyni starfsmanni K-sports. BESTIR í B0LTANUM Knattspyrnumennirnir Haraldur Guð- ntundsson, leikmaður Keflavfkur, og Sinisa Kekic, leikmaður Grindavíkur, voru á dög- ununt útnefndir leikmenn Símadeildarinnar af Víkurfréttum. Leikmennirnir voru efstir, með 14 bolta, í boltagjöf VF og K-sports í sumar og voru kapparnir verðlaunaðir með glæsilega merktum boltum frá K-sport við það tækifæri. Erfiðlega tókst að ná þeim saman til að afhenda þeim boltana en það tókst þó á endanum. UNDANURSLIT I KJORISBIKARNUM I KÖRFUKNATTLEIK KJÖRÍSVEISLA íi Kef la vík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.