Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.11.2002, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 21.11.2002, Blaðsíða 29
47. tölublað • fimmtudagurinn 21. nóvember 2002 LESENDAL Pennans Bókabúðar Keflavíkur og Víkurfrétta Þú getur unnið bókina Suðurnesjamenn! Svaraðu einni laufléttri spurningu. Skrifaðu svarið á svarseðillinn og skilaðu honum í Pennann Bókabúð Keflavíkur. IKiJR *ow®«*Mjœw 0reg/ð I Þnðjudö, ,esandi v Sl‘ðurnes Guðmundí vinningsha Sérstakiir lokaúrdráttur 17.desember. Vinningar ísienska Orðabókin og Suðumesjamenn Heildarvermæti kr. 20.000.- DregiðveiðurúrÖLLUM innsendummiðum. Bókabtíð KefburiJour csms»- JÓLIN KOMA Á SUÐURNESJUM NY BÓK UM SUÐURNESJAFÓLK r t er komin bókin „Suð- urnesjamenn“ eftir Gylfa Guömundsson skólastjóra í Njarðvíkur- skóla. Bókaútgáfan Hólar gefur bókina út, en í henni eru samtöl við þekkta Suður- nesjamenn. Sérstakt kynn- ingarkvöld vegna útgáfu bókarinnar var haldið í gær, 13. nóvember, á bókasafni Reykjanesbæjar. Margt var um manninn á þessum kynn- ingarfundi og greinilegt að fólkið skemmti sér vel. Þeir Suðurnesjamenn sem koma fram í bókinni eru; Sig- ríður Jóhannesdóttir alþingis- maður, Rúnar Júlíusson tónlist- armaður, Reynir Sveinsson Sandgerðingur, Hjálmar Ama- son alþingismaður, Dagbjartur Einarsson útgerðarmaður úr Grindavik, Ellert Eiríksson fyrrverandi bæjarstjóri og Jay D. Lane sigmaður hjá Vamar- liðinu á Keflavíkurflugvelli. Kynningin í gærkveldi var með mjög léttu sniði. Gyifi talaði örlítið um hvemig hefði verið að vinna að bókinni og las m.a. nokkra stutta kafla upp úr bók- inni fyrir gesti. Bókin er án efa mjög skemmtileg enda var ekki betur séð en gestirnir skemmtu sér konunglega. Milli þess er Gylfi spjallaði við gesti spilaði Rúnar Júlíusson lög af nýútkominni plötu sinni „Það þarf fólk eins og þig“ en þar er á ferð hörkuplata sem verður án efa í jólapakka mar- graiár. Að lokinni kynningunni var gestum boðið upp á kaffi og konfekt. Þeir sem mættu á fúndinn gátu einnig keypt bók- ina og geisladiskinn á 30% af- siætti ásamt því að fá áritað nafh höfunda og vom þeir ófáir sem nýttu sér það. Iframhaldi af vel heppnuöu átaki í fyrra höfum við hjá Hótel Keflavík ákveðið að styrkja verslun og þjónustu í Reykjanesbæ með að bjóða allt að 500 gistiherbergi í desember eins og í fyrra. Hug- myndin geng- ur út að þaö að þeir gestir sem koma frá öðru bæjarfélagi í verslunar- arferð til Reykjanesbæjar í desembermánuði geta notað greiðslukvittanir eða reikn- inga fyrir viðskiptum á allri þjónustu eða verslun í Reykjanesbæ sem greiðslu fyrir glæsi gistingu - sem sagt gist án aukagjalds í boði okkar. Ef við horfúm til baka um eitt ár má sjá mjög jákvæða þróun í verslun og þjónustu í Reykjanes- bæ. I fyrra voru tóm verslunar- rými við Hafnargötuna vel á ann- an tug. í dag má telja þau á fingrum annarrar handar sem er vel þó enn þurfi stórátak til uppbyggingar Hafnargötunar. Mitt mat er að við eigum að styrkja og fegra miðbæinn í kringum Hafnargötuna á næstu árum áður en við skipuleggjum ný framtíðarsvæði sem tæki áraraðir að fúllgera. Gerum vel í því sem við höfúm og höldum síðan áfram. Reykjanesbær stendur framar- lega á mörgum sviðum s.s. í iþróttum, tónlist, skólamálum svo eitthvað sé nefnt og höfúm við alla burði til að vera til fyrir- myndar í verslun og þjónustu fyr- irbæjarbúaoggesti. Aukningá verslun í Reykjanesbæ verður ekki til eingöngu með vilja neyt- anda. Við sem neytendur, versl- unareigendur og þæjarfélag verð- um að standa saman. Við eigum að auglýsa bæinn okkar á já- kvæðan hátt og sú auglýsing þarf ekki alltaf að kosta mikla fjár- muni. Með vilja og áræðni má ná mjög langt. Við verðum að vekja okkur sjálf til umhugsunar um hvað gott er að versla heima. I ár munum við í samvinnu við skaffniðahappadrætti Víkurfrétta og nokkura verslana auglýsa2- 3 heilsíður í Motgunblaðinu og þannig senda skýr skilaboð til landsmanna um gott samstarf og jákvæða þróun verslunar í Reykjanesbæ undir fyrirsögninni „Verslunarferð í Reykjanesbæ". Við vonum að þessi hugmynd og framlag komi jólaverslun í bæn- um okkar vel og okkur öllum i gottjólaskap. Kær kveðja, Steinþór Jónsson, hótelstjóri á Hótel Keflavík ATVINNA Aðstoö óskast á tannlæknastofuna í Grindavík sem fyrst. Vinnutími kl. 13-17. Um er að ræða vinnu næsta ár til að byrja með, möguleiki áframlengingu. Skriflegar umsóknir berist til Tannlæknastofunnar Víkurbraut 62, Grindavík, fyrir 1. desember. ""spurHgz Hver er höfundur bókarinnar Suðurnesjamenn? Nafn: Símanúmer: 29

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.