Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 05.12.2002, Síða 15

Víkurfréttir - 05.12.2002, Síða 15
49. tölublað • fimmtudagurinn 5. desember 2002 TITILL SÍÐU Fyrirtæki sækir um lóð til endurvinnslu á álgjalli í Helguvík Fyrirtækið Alur, álvinnsla ehf. sótti um lóðina Berghóla- braut 15 í Helguvík til bygginganefndar Reykjanesbæj- ar á síðasta fundi nefndarinnar og var erindið sam- þykkt. Alur, álvinnsla ehf. hefur gert áætianir um stofnun og rekstur verksmiðju til endurvinnslu á álgjalii, sem fellur til við áiframleiðsiu. Fyrirtækið mun taka við gjalli írá álverum á Islandi, en áætlað er að 5.640 tonn falli til af álgjalli og öðru hráefni, s.s. áldósum á ári hveiju. Ljósmynd: Mats Wibe Lnnd Bræður sýna hesta- söngva Bræðurnir Rúnar Sig- tryggsson og Eiríkur Ámi Sigtryggsson opn- uðu málverkasýningu í Svarta pakkhúsinu Hafnar- götu 2, Reykjanesbæ, laugar- daginn 30. nóvember. Á sýn- ingunni eru 23 hestamyndir eftir Rúnar sem eru unnar með vatnslitum, pastellkrít og bleki. Rúnar er þekktur hestamaður og hefur teiknað og máiað hestamyndir í ijölda ára en sýnir nú í fyrsta sinn. Eiríkur Árni er þekktur sem tónskáld og myndlistarmaður og hefur haldið fjölda sýninga á 40 ára ferli. Hann sýnir nokk- ur ný olíumálverk af ímynduð- um kollegum sínum við í- mynduð verk sín. Heimasíöa: www.giis/eddi Sýningin nefhist Hestasöngvar og verður opin til sunnudags- kvölds 8. desember. Laugardaga og sunnudaga frá 14-22. Aðra daga frá 20-22. Sími 421 0000 SIMINN ÍNTERNET Vertu sítengdur um jólin og með hraðvirkara Internet (J e(2 lu Léttkaupsútborgun 1.500 kr. næstu 6 mánuði. Færistá símreikning. Sérsniðnir ADSL-pakkar Vehd frá: 9.980 kr. Mánaðargjald ADSL er ekki innifalið í tilboði. Ekkert STOFNGJALD í INNIFALIÐ: 2 MÁNAÐA INTERNETÁSKRIFT** ADSL HJÁ SÍMANUM INTERNET — ISDN • Öflugri nettenging en með hefðbundnu mótaldi • Ekkert breytingargjaid úr venjulegri simalinu í ISDN, verð nú 0 kr., var áður s ooo kr. • Ekkert stofngjald fyrir ISDN-sítengingu, verð nú 0 kr., var áður ggo kr. • 20% afsláttur af ISDN-búnaði • g8% afsláttur af stofngjaldi ISDN.fyrir þá sem ekki hafa simalínu, verð nú 7.900 kr., var áður i2.goo kr. EKKERT BREYTING ARGJ ALD ÚR VENJULEGRI SÍMALÍNU í ISDN INNIFALIÐ: SÍMANUM INTERNET** * Tilboðið gildir til 24. desember ' Miðað við 500 MB gagnamagn frá útlöndum. Kynntu þér tilboðin í næstu verslun Símans 7' JÓLABLAÐ 1 INÆSTU VIKU • 0PIÐ UM HELGINA • SÍMI421 0000 15

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.