Víkurfréttir - 20.03.2003, Side 4
■ GUÐBRANDUR EINARSSON BÆJARFULLTRÚl SVARAR KALLINUM:_
KaUlnn ailar sér ekki upplýsinga!
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319,
Grundarvegi 23, 260 Njarðvík
Sími 421 0000 (15 línur)
Fax 421 0020
Ritstjóri og ábm.:
Páll Ketiisson,
simi 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
Hilmar Bragi Bárðarson,
sími 421 0002, hbb@vf.is
Sölu- og markaðsstjóri:
Jónas Franz Siguijónsson,
sími 421 0001, franz@vf.is
Auglýsingar:
Kristín Njálsdóttir,
simi 421 0008 kristin@vf.is,
Jófrióur Leifsdóttir,
sími 421 0009 jofridur@vf.is
Blaðamenn:
Jóhannes Kr. Kristjánsson
sími 421 0004 johannes@vf.is
Sævar Sævarsson,
sími 421 0003 saevar@vf.is
Hönnunarstjóri:
Kolbrún Pétursdóttír,
kolla@vf.is
Hönnun/umbrot:
Kolbrún Pétursdóttir,
kolla@vf.is,
Stefan SwaLes,
stefan@vf.is
Skrifstofa:
Stefanía Jónsdóttir,
Aldís Jónsdóttir
Útlit, umbrot og prentvistun:
Víkurfréttir ehf.
Prentvinnsla:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Dreifing:
íslandspóstur
Dagteg stafræn útgáfa:
www.vf.is og vikurfrettir.is
Aðrir fjölmiðlar
Víkurfrétta ehf. eru:
VF - Vikulega í Firðinum
Tímarit Víkurfrétta,
The White Falcon,
Kapalsjónvarp Víkurfrétta.
MUNDI
Kallinn á orðið
góðan pennavin!
IVíkurfréttum lýsir hinn svo-
kallaði Kall yfir óánægju
sinni vegna meints sinnu-
leysis sveitar-
stjórnarmanna
í málefnum
Heilbrigðis-
stofnunar Suð-
urnesja. Vegna
þess að þessi
Kall hefur
greinilega ekki fyrir því að afla
sér upplýsinga vil ég upplýsa
hann um eftirfarandi atriði:
Af litlu gleðst blessaður
Kallinn ef að það nægir
honum að fá viðbrögð við
skrifum sínum.
Ég skorast ekki
undan ábyrgð í
þessu máli og
vildi gjarnan
að ég gæti haft
meira um mál-
efni Heilbrigð-
isstofnunar að segja en því
miður. Kallinum til upplýsing-
ar er gott að hann viti að það er
búið að halda borgarafund
númer 2. Að honum stóð Félag
eldri borgara ásamt stéttarfé-
lögum. Var hann haldinn í
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar er
fyrir löngu búin að álykta um
málefni Heilbrigðisstofnunar
Suðumesja.
Undirritaður hefur tekið til um-
ræðu, málefni Heilbrigðisstofn-
unar Suðumesja, nánast á hverj-
um fundi bæjarstjórnar Reykja-
nesbæjar síðan að deilan hófst
ásamt því að skrifa blaðagreinar
um þessa deilu.
Fulltrúar úr bæjarstjórn Reykja-
nesbæjar hafa átt fúndi með nýj-
um forstjóra Heilbrigðisstofnun-
Stapa og meðal framsögu-
manna var María Ólafsdóttir
fyrrverandi yfirlæknir heilsu-
gæslunnar.
Var okkur gefið í skyn á þessum
fundi að lausn væri í sjónmáli.
Því miður bám aðilar ekki gæfu
til að klára þetta og nú er svo
málum komið að haft er eftir
fyrrverandi yfirlækni í blöðum
að læknar treysti ekki yfirstjóm
sjúkrahússins. Þegar svo er kom-
ið em ekki líkindi á lausn.
Vil ég benda Kallinum á að við
erum ekki andstæðingar í þessu
máli heldur samherjar. Það er
ar Suðumesja, bæði formlega og
óformlega og lýst sig reiðubúna
fýrir hönd sveitarfélagsins, til að
koma að þessu máli, þó að það
hefði í for með sér fjárútlát fyrir
sveitarfélagið.
Stjóm SSS hefur átt fundi með
heilbrigðisráðherra vegna þessar-
ar stöðu og þrýst á lausn.
Þetta ásamt mörgu öðru hafa
menn verið að gera en þeir hafa
ekki verið að hringja í fjölmiðla í
hvert sinn sem þeir hafa snúið
sér við.
sameiginlegt hagsmunamál okk-
ar að þetta ástand lagist. Heil-
brigðismál em því miður ekki á
ábyrgð sveitarfélaga heldur fer
ríkisvaldið með þennan mála-
flokk og ákvörðunarvaldið liggur
þar. Það var tekin sú ákvörðun að
endurráða ekki lækna á sömu
kjörum og þeir höfðu áður og
jafnframt að fækka þeim. Þessi
ákvörðun hefiir leitt af sér þenn-
an hnút.
Vilji Kallinn láta eitthvað gott af
sér leiða í þessu máli varpa ég
hér fram einni hugmynd til að
þrýsta á heilbrigðisráðherra í
þessu máli.
Blaðamaður Víkurfrétta fylgist
oft með fundum Bæjarstjórnar
Reykjanesbæjar en ekki hefur
birst á prenti stafkrókur um þær
umræður sem þar hafa farið fram
um Heilbrigðisstofhunina.
Þetta upplýsist hér með.
Með kveðju
Guðbrandur Einarsson
bæjarfulltrúi
Samfylkingarinnar
í Reykjanesbæ
Hugmyndin er þessi:
Að Kallinn fái Víkurfréttir til
þess að setja upp áskomn til heil-
brigðisráðherra á heimasíðu
sinni. Við ibúarnir gætum síðan
prentað hana út og skrifað undir
hana, eina fyrir hvern íbúa. Við
myndum setja þær allar í póst
sama dag og senda heilbrigðis-
ráðherra. Eg myndi vilja sjá hvað
gerðist þegar hann fær 17.000
bréf á einu bretti.
Með kveðju!
Guðbrandur Einarsson
bæjarfulltrúi.
Kallinn á kassanum kallinn@vf.is
KALLINN ER með flensuna og fær ekki tíma
hjá lækni á heilsugæslunni eins og svo fjölmarg-
ir aðrir.
ÞÓ KALLINN SÉ veikur hefur hann enn skoð-
anir og hann skammast sin fýrir það að vera ís-
lendingur eftir að þessi blessaða yfirgangsrikis-
stjóm hefur lýst yfir stuðningi við hemað í Irak.
Hvaða vald hafa þeir til að lýsa yfír stuðningi
heillar þjóðar við strið þar sem meirihluti lands-
mannaerámóti þvístriði?
ÞAÐ ER BARA EITT sem Kallinn vill segja
við forsætisráðherra og utanríkisráðherra:
SVONA GERA MENNEKKl!
VONAAÐ þið veikist ekki! Góðar stundir.
Kveðja, kallinn@vf.is
Kallinn á kassanum kallinn@vf.is
Nú finnst Kallinum gaman
NÚ HLEYPUR Guðbrandur Einarsson bæj-
arfulltrúi Samfýlkingarinnar í Reykjanesbæ
upp til handa og fóta og sendir inn svargrein
við margítrekuðum
skrifum Kallsins um
málefni Heilsugæsl-
unnar á Suðurnesj-
um. Ekki var seinna
vænna. Guðbrandur
segir í grein sem hef-
ur nú birst hér að
ofan „að vegna þess
að þessi Kall hefur
greinilega ekki fýrir
því að afla sér upplýsinga vil ég upplýsa hann
um eftirfarandi atriði." Síðan heldur Guð-
brandur áfram og telur upp atriði þar sem
bæjarstjóm, hann sjálfur og Samband Sveitar-
félaga á Suðumesjum hafa tekið á málefnum
heilsugæslunnar.
ÞEGAR GUÐBRANDUR er loks búinn að
telja upp atriði þar sem hann segir að tekið
hafi verið á málefnum heilsugæslunnar,
klikkir hann út með því að segja að blaða-
maður Víkurffétta hafi verið viðstaddur bæj-
arstjómarfundi en ekki skrifað staf um þessi
mál. Það er einmitt málið. Kallinn hefur ekki
fengið upplýsingar um þau atriði sem Guð-
brandur telur upp einfaldlega vegna þess að
ekki hefiir verið skrifað um þau. Þó Kallinum
finnist „affekalistinn" sem Guðbrandur telur
upp sé nú ekki til að hreykja sér af. Það hefði
verið hægt að gera miklu meira.
GUÐBRANDUR verður að átta sig á því að
það er búið að vera læknislaust hér í 5 mán-
uði (utan einhverja 2 eða 3 mánuði þegar
tveir starfandi læknar vom á heilsugæslunni).
Miðað við þennan langa tíma finnst Kallinum
ekki mikið til afreka Guðbrands og bæjar-
stjómar koma í þessum málum. Hvað er oft
sagt: „Ein vika er langur tími í pólitík!" En
mikið agalega eru fimm mánuðir langur tími
í pólitíkinni.
TELUR GUÐBRANDUR að ekki sé hægt
að beita heilbrigðisráðherra, ráðuneytið, þing-
menn eða hveija þá aðila sem koma að þess-
um málum meiri þrýstingi? Kallinn fullvissar
Guðbrand um að svo sé. Það er hægt að beita
ýmsum aðferðum við að koma málinu á rek-
spöl. Til dæmis gæti Guðbrandur, Samfýlk-
ingin eða aðrir sveitarstjómarmenn boðað til
annars borgarafundar þar sem ráðherra væri
boðið að koma, ásamt framkvæmdastjóra
Heilbrigðisstofhunarinnar og sitja fýrir svör-
um urn þetta ástand.
EN KALLINN er samt ánægður með svar-
bréf Guðbrands og telur að hann, ásamt fleiri
bæjar- og sveitarstjómarmönnum muni loks
láta verulega að sér kveða í þessum málum.
Guðbrandur verður nefhilega að muna það að
hann var kosinn af fólkinu í Reykjanesbæ og
hann situr þar í umboði ibúanna, þeirra sömu
og þurfa á heilsugæslu að halda á svæðinu.
KALLINN vonast eftir svörum ffá fleiri aðil-
um - þannig skapast umræða og um leið
þrýstingur á að deilan verði leyst. Það er ein-
mitt það sem Kallinn vill sjá gerast.
ÞAÐ ER SAMT spuming hvort ekki sé þörf
á nýjum borgarafundi um læknadeiluna. Kall-
inn óskar eftir viðbrögðum við þeirri hug-
mynd.
Kveðja, Kallinn@vf.is
■ GUÐBRANDUR EINARSSON BÆJARFULLTRÚI SVARAR KALLINUM AFTUR:
Af litlu gleðst Kallinn
4
VIKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!