Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.04.2003, Qupperneq 17

Víkurfréttir - 03.04.2003, Qupperneq 17
Miklu fleiri árshátíðamyndir í Tfmariti Víkurfrétta sem kemur út eftir viku! Keflavíkurkirkja Miðvikud. 2. apríl. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og íyrirbænas- tund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Umsjón: Olafur Oddur Jónsson. Samlestur úr Passíusálmum. Æfing Kórs Keflavíkurkirkju frá 19:30-22:30. Stjómandi: Hákon Leifsson. Fimmtud. 3.aprfl. Lokaæfíng íyrir fermingarböm ó.apríl: Hópur 3 (8. bekkur IM) sem fermist kl. 10:30 mæti kl. 16. Hópur 4 (8. bekkur B, Myllub.) sem fermist kl. 14, mæti kl. 17. Föstud. 4. apríl. Jarðarfor Friðbjargar Ólínu Kristjánsdóttur Faxabraut 13, Keflavík, fer fram kl. 14. Sunnud. ö.apríl. 5. sunnudagur í fostu: Ferming kl. 10:30 (hópur 3) Ferming kl. 14 (hópur 4. Báðir prestamir þjóna við athaínimar. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson. Meðhjálparar: Helga Bjamadóttir og Hrafnhildur Atladóttir. Sjá nöfh fermingarbama í Veffiti Keflavíkurkirkju: keflavikur- kirkja.is Miðvikud. 9. aprfl. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samvemstund í Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Umsjón: Sigfus B. Ingvason. Æfing Kórs Keflavíkurkirkju ffá 19:30-22:30. Stjómandi: Hákon Leifsson. Tónlistarviðburður. Kór Menntaskólans í Harmahlíð heldur tónleika í kirkjulundi kl. 20.30. Stjómandi Þorgerður Ongólfsdóttir. Gamlir kórfélagar Konráð Lúðvíksson, yífirlæknir og Ámi Siglussson bæjarstjóri bregða á leik. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Kálfatjarnarkirkja Laugard. 5. aprfl. Kirkjuskólinn í Stóm-Vogaskóla kl. 11.15 Leiðtogar. Sunnud. 6. aprfl. Passíusálma- messakl. 14. Kirkjukórinn syngur undir stjóm Frank Herlufsen. Kirkjukaffi að lokinni messu. Sóknamefnd Beint úr flensunni í Eyjastemmningu Árshátíð Holtaskóla var haldin þann 28. mars eftir frestun vegna mikilla veikinda nemenda. Ekki var þó annað að sjá en krakkamir hefðu náð sér vel á strik þvi lífs- gleðin skein úr hveiju andliti er þau fluttu sín atriði hvert fyrir annað og fyrir gesti. Hátíðin bar heitið Brekkusöngur og var til- einkuð Vestmannaeyingum í ár. Var dagskráin byggð upp á hin- um fjölbreyttu og sívinsælu Eyjalögum sem nemendur allra bekkja fluttu af innlifun. Eyja- menn komu að undirbúningnum með því að lána og senda til lands íþróttabúninga sína á allan 4. bekk, en sá árgangur söng hvatningarsöng Eyjaliðsins. Myllubakkaárshátíð Nemendur í yngstu bekkjum Myllubakkaskóla héldu árshátíð sína sl. föstudag í sal skólans Dagskráin sem flutt var af nemendunum sjálfum hófst kl. 14 og heppnaðist mjög vel. Greinilegt var að mikil vinna lá á bakvið hvert atriði og krakkamir hafa æfl vel undanfama daga. Krakk- amir virtust njóta þess að koma ffam og höfðu greinilega gaman af og ekki síður þeir foreldrar sem komu og fylgdust með. Söngur, leiklist, tískusýning og flautuleikur var á meðal þess sem krakkamir buðu áhorfendum upp á en að því loknu var hægt að nýta sér leiktæki sem komið hafði verið fyrir á göngum skólans. o m-e: n | i htmUUtilOTMU*® Hefur þú ábendingu um skemmtilegan mannlífsviðburð sem á heima á síðum Víkurfrétta? Er góugleði eða árshátíð framundan? Látið okkur vita á johannes@vf.is eða í símum 899 2225 Og 421 0004 Stærð 39-46 kr. 10.990,- Stærð 39-46 kr. 9.990,- Stærð 32-38,5 kr. 7.990,- Stærð 39-46 kr. 9.990,- Stærð 32-38,5 kr. 7.990,- Stærð 32-38,5 kr. 7.990,- Stærð 28-38,5 kr. 5.490,- ' Stærð 20-27 kr. 3.980,- / Stærð 28-35 kr. 5.490,- Stærð 20-27 kr. 3.980,- LJ \ Hafnargata 29 Sími 421 4017 L Gerðaskóli Stuðningsfulltrúa vantar nú þegar í 60-70% starf. Hvetjum karlmenn jafnt sem konur til að sækja um. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 422 7020. Síminn er 421 0000 \V\&V)R lísSss®; VÍKURFRÉTTIR 14.TÖLUBLA0 FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2003 17

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.