Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.06.2003, Page 16

Víkurfréttir - 05.06.2003, Page 16
 Ástkær frændi okkar Jóhann Bergmann Guðmundsson (Frændi), Melstað, Klapparstíg 16, Ytri-Njarðvík, lést á Dvalarheimilinu Garðvangi þann 31. maí sl. Jarðarförin verður auglýst síðar. Þórunn Magnúsdóttir, Þórhanna og Hrefna Guðmundsdætur. Breyting á umferð stöðvunarskylda á Ægisgötu Sýslumaðurinn í Keflavík samþykkir hér með eftirfarandi breytingu á umferð í Grindavík: Stöðvunarskylda verður á umferð á Ægisgötu gagnvart umferð á Seljabót og Garðvegi. Breyting þessi tekur gildi 13. júní nk. Skipulags- og byggingarfulltrúinn í Grindavík. Auglýsingasíminn er 421 0000 SJÓMANNADAGURINN í máli og myndum! Grindvíkingar hafa gert að því skóna að um 10.000 manns hafi sótt sjómannahátíðina Sjóarann sí- káta í Grindavík um sl. helgi. Boðið var upp á viðamikla dagskrá í þrjá daga og á sjálf- an sjómannadaginn var um 20 stiga hiti á hafnarsvæðinu í Grindavík þar sem hátíðar- dagskráin fór fram að mestu leiti. Það er Ijóst að Sjóarinn síkáti er kominn til að vera og hann ásamt Ljósanótt í Reykjanesbæ eiga eftir að vera þær tvær hátíðir á Suður- nesjum sem draga að þúsundir utanbæjarmanna. 16 VlKURFRÉTTIR Á NETINU I wvuw.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.