Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.2016, Blaðsíða 31

Ægir - 01.12.2016, Blaðsíða 31
31 hvernig fyrirkomulagi fiskút- flutnings frá Þorlákshöfn verði háttað. „Útflytjendur geta afhent vörur til okkar í Þorlákshöfn en einnig bjóðum við upp á að sækja fisk og vörur á flesta staði á landinu. Í Þorlákshöfn fer var- an í flutningavagna frá Smyril Line Cargo og eru þeir keyrðir um borð í ferjuna og úr henni í Rotterdam, beint til móttak- anda.“ Hún bætir við að fyrir út- flytjendur sjávarafurða verði boðið upp á bæði hitastýrða kæli- og frystivagna en einnig verði hægt að vera með tví- skipta vagna með frysti- og kælivörur í sitt hvoru rýminu. Vagnarnir taka heldur meira magn en venjulegur 40 feta gámur, þannig að í hvern vagn komast 33 euro-bretti eða 26 iðnaðarbretti. Tengingar við önnur markaðssvæði „Þeir útflytjendur sem bóka full- an vagn fá hann til sín og lesta hann sjálfir en ef bókuð er svo- kölluð lausavörusending af- hendir útflytjandi brettin hjá þjónustuaðila okkar í Þorláks- höfn og við lestum vagninn. Brottför frá Þorlákshöfn verður kl. 23 á föstudagskvöldum og þarf afhending á fullhlöðnum vögnum að vera fyrir kl. 20 um kvöldið en afhending á lausa- vöru fyrir kl. 18,“ segir Linda Björk og bendir á að útflutning- ur með ferjunum Mykines og Norrænu skapi einnig tengi- möguleika við önnur markaðs- svæði með vöruumskipun í Færeyjum, þaðan sem Smyril Line Cargo bjóði upp á áætlun- arsiglingar til St. Pétursborgar og Eystrasaltslanda. Siglingaleiðir og viðkomustaðir Smyril Line Cargo í lok mars 2017, þegar ferjan Mykines hefur siglingar milli Íslands, meginlands Evrópu og Færeyja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.