Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.2016, Blaðsíða 34

Ægir - 01.12.2016, Blaðsíða 34
Senegalflúrueldi Stolt Sea Farm á Reykjanesi er nú að ná markmiðum sínum um 500 tonna eldi á ári. Slátrað er í hverri viku og fer fiskurinn ut- an ferskur með flugi eða sjó- leiðina, 6 til 10 tonn í einu. Seiði til eldisins eru flutt með flugi til landsins og koma þau úr eldisstöð Stolt Sea Farm á Spáni; um 400.000 seiði mán- aðarlega. Þá eru þau 0,10 til 0,15 grömm að þyngd en fara utan 400 til 450 grömm um einu og hálfu ári síðar. Flúran er eftirsóttur matfiskur á mörk- uðum. „Við byrjuðum að flytja flúru út í febrúar-mars 2015 og geng- ur bara þokkalega. Það eru allt- af miklar áskoranir með nýtt fyr- irtæki og nýjan búnað og að- stæður. Framleiðslumarkmið er um 500 tonn á ári og við erum ansi nálægt því þetta árið og þurfum svo aðeins að fínstilla okkur fyrir næsta ár. Við höfum alla trú á því að það takist,“ seg- ir Ólafur Arnarson, fram- kvæmdastjóri eldisstöðvarinn- ar. 14 til 17 mánaða ferli Eldisferli eftir að seiðin koma í stöðina er 14 til 17 mánuðir eft- ir því í hvaða stærð fiskurinn er Senegalflúran flýgur út Ólafur Arnarson, framkvæmdastjóri Stolt Sea Farm á Íslandi, segir langtíma áform um allt að fjórföldun framleiðsl- unnar á Senegalflúru. F isk eld i 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.