Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.2016, Blaðsíða 19

Ægir - 01.12.2016, Blaðsíða 19
19 um í umhverfi hennar og reynt að átta sig á samverkan helstu straumakerfa. Reglubundin umhverfisvöktun hefur verið yf- ir íslenska landgrunninu, en koma þarf á slíkum mælingum víðar á útbreiðslusvæði loðn- unnar (utan landgrunnsins). Heilt yfir hafa alltof litlar grunnrannsóknir verið stund- aðar á loðnu og vistkerfi henn- ar, en í gegnum tíðina hefur nánast allur kraftur rannsókna farið í leit og stofnmat. Ástæður þessarar takmörkunar er eink- um skortur á rannsóknafé, en fjárveitingar til Hafrannsókna- stofnunar undanfarin ár hafa vart dugað til beinna stofnmæl- inga helstu nytjastofna. Það umframfjármagn sem stundum hefur fengist til loðnurann- sókna hefur verið ætlað til stofnmælinga og leitar. Því hafa nauðsynlegar grunnrannsóknir eins og hér hefur verið lýst setið á hakanum. Ef full alvara er að baki yfirlýsingum um sjálfbæra nýtingu með vistfræðilegri nálgun þá þarf að hugsa lengra en fram að næsta stofnmati og það þarf að setja fjármagn í grunnrannsóknir. Tilvísanir 1) Hjálmar Vilhjálmsson 1994. 2) Hjálmar Vilhjálmsson 2007; Carscadden et al 2013. 3) Hjálmar Vilhjálmsson 1994; Viðar Engilbertsson 2014. 4) Bjarni Sæmundsson 1926. 5) Hjálmar Vilhjálmsson 1994. 6) Hjálmar Vilhjálmsson 2007. Heimildir Bjarni Sæmundsson 1926. Fiskarnir (Pis- ces Islandiae). Bókav. Sigfúsar Ey- mundssonar, Reykjavík, 583 James E. Carscadden, Harald Gjøsæter, Hjálmar Vilhjálmsson 2013. A compar- ison of recent changes in distribution of capelin (Mallotus villosus) in the Barents Sea, around Iceland and in the Northwest Atlantic. Progress in Oceanography 114: 64–83. Hjálmar Vilhjálmsson 1994. The Icelan- dic capelin stock. Capelin Mallotus villosus (Muller) in the Iceland, Green- land, Jan Mayen area. Rit Fiskideildar, 13(1) 281 Hjálmar Vilhjálmsson 2002. Capelin (Mallotus villosus) in the Iceland-East Greenland-Jan Mayen ecosystem. ICES Journal of Marine Science 59: 870-883. Hjálmar Vilhjálmsson 2007. Impact of changes in natural conditions on ocean resources. Law, science and ocean management 11: 225-269. Edward Hanna, Trausti Jónsson, Jón Ólafsson, Héðinn Valdimarsson 2006. Icelandic coastal sea surface tempe- rature records constructed: putting the pulse on air-sea-climate interac- tions in the northern North Atlantic. Part I: comparison with HadISST1 open-ocean surface temperatures and preliminary analysis of long-term patterns and anomalies of SSTs aro- und Iceland. Journal of Climate, 19: 5652–5667. Viðar Engilbertsson 2014. Energy Dyna- mics and Recruitment of Icelandic Ca- pelin Viðar Engilbertsson. Thesis sub- mitted in partial fulfillment of a Mag- ister Scientiarum degree in Biology. Faculty of Life and Environmental Sci- ences School of Engineering and Nat- ural Sciences University of Iceland. 47 Mynd 5. Helstu hafstraumar við Ísland. Heimild: Hjálmar Vilhjálmsson 2002. Mynd 6. Hitabreytingar norður af Íslandi árin 1883-2010, sýndar sem frávik frá meðaltali áætlaðs meðalhita í yfirborðslögum við Grímsey byggt á veðurathugunum (fyrri ár) og beinum mælingum (síðari ár). Heimild: Héðinn Valdimarsson, óbirt gögn + Hanna et al 2006.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.